NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2021 14:32 Sterling Brown sækir að körfu San Antonio Spurs í sigrinum kærkomna í nótt. Getty/Ronald Cortes Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. Bridges og félagar í Charlotte urðu þó að sætta sig við naumt tap, 111-108. Það sáust einnig mögnuð tilþrif í leik Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem þeir Stephen Curry og Nikola Jokic voru að sjálfsögðu áberandi. Jokic tróð boltanum meðal annars aftur fyrir sig og fagnaði 114-104 sigri með Nuggets. Hann gerði þrefalda tvennu í leiknum, skoraði 23 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Houston Rockets leggja ekki árar í bát þó að James Harden sé farinn, og á leið til Brooklyn Nets. Þeir unnu 109-105 sigur á San Antonio Spurs og þar með sinn fjórða leik á tímabilinu en liðið hefur tapað sex leikjum. Þetta var fyrsti leikurinn síðan árið 2012 þar sem Harden er ekki í leikmannahópi Houston, og það voru aðeins níu leikmenn til taks í hópnum þegar liðið vann sinn fyrsta útisigur í nótt. „Við hættum ekki, sama hverjar kringumstæðurnar eru. Við verðum að halda áfram að berjast. Við erum lið fullt af hundum og við erum hungraðir, eins og við sýndum í kvöld. Það ætlum við að gera á hverju kvöldi. Við höfum margt að sanna en það eru engin takmörk fyrir því hvað við getum gert,“ sagði Sterling Brown úr liði Houston. Viðtalið, bestu tilþrif kvöldsins og svipmyndir úr tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 15. janúar NBA Tengdar fréttir Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Bridges og félagar í Charlotte urðu þó að sætta sig við naumt tap, 111-108. Það sáust einnig mögnuð tilþrif í leik Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem þeir Stephen Curry og Nikola Jokic voru að sjálfsögðu áberandi. Jokic tróð boltanum meðal annars aftur fyrir sig og fagnaði 114-104 sigri með Nuggets. Hann gerði þrefalda tvennu í leiknum, skoraði 23 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Houston Rockets leggja ekki árar í bát þó að James Harden sé farinn, og á leið til Brooklyn Nets. Þeir unnu 109-105 sigur á San Antonio Spurs og þar með sinn fjórða leik á tímabilinu en liðið hefur tapað sex leikjum. Þetta var fyrsti leikurinn síðan árið 2012 þar sem Harden er ekki í leikmannahópi Houston, og það voru aðeins níu leikmenn til taks í hópnum þegar liðið vann sinn fyrsta útisigur í nótt. „Við hættum ekki, sama hverjar kringumstæðurnar eru. Við verðum að halda áfram að berjast. Við erum lið fullt af hundum og við erum hungraðir, eins og við sýndum í kvöld. Það ætlum við að gera á hverju kvöldi. Við höfum margt að sanna en það eru engin takmörk fyrir því hvað við getum gert,“ sagði Sterling Brown úr liði Houston. Viðtalið, bestu tilþrif kvöldsins og svipmyndir úr tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 15. janúar
NBA Tengdar fréttir Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31