Curry og LeBron í banastuði | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 10:41 LeBron var léttur í LA í nótt. Hann fór líka á kostum. Sean M. Haffey/Getty Images Stórskytturnar LeBron James og Steph Curry voru í miklu stuði í NBA körfuboltanum í nótt. LeBron var stigahæstur í sigri Lakers gegn Chicago og Curry skoraði flest stig Golden State í sigri á Clippers. Lebron James gerði 28 stig og gaf sjö stoðsendingar er Lakers vann nauman sigur, 117-115, á Chicago í nótt. Zach LaVine skoraði 38 stig fyrir Chicago en spennan var mikil undir lokin. Lakers er á toppi vesturdeildarinnar. watch on YouTube Boston Celtic er á hvínandi signing í austrinu en þeir unnu fjórða leik sinn í röð í nótt er þeir höfðu betur gegn Washington, 116-107. Boston hefur unnið sjö af fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni og einungis Indiana og Philadelphia hafa gert betur. Steph Curry tryggði Golden State sinn fimmta sigur í fyrstu níu leikjunum er Warriors unnu tíu stiga sigur á LA Clippers, 115-105. Curry var allt í öllu hjá Golden State; skoraði 38 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Paul George gerði 25 fyrir Clippers. watch on YouTube Giannis Antetokounmpo, gríska fríkið, gerði 35 stig fyrir Milwaukee sem tapaði þó fyrir Utah á heimavelli, 118-131. Donovan Mitchell var stigahæstur hjá Utah með 32 stig en bæði lið eru með fimm sigra í fyrstu níu leikjunum. Öll úrslit næturinnar: Phoenix - Detroit 105-110 (eftir framlengingu) Washington - Boston 107-116 Charlotte - New Orleans 118-110 Oklahoma - New York 101-89 Orlando - Houston 90-132 Utah - Milwaukee 131-118 Brooklyn - Memphis 110-115 LA Clippers - Golden State 105-115 Chicago - LA Lakers 115-117 Toronto - Sacramento 144-123 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Lebron James gerði 28 stig og gaf sjö stoðsendingar er Lakers vann nauman sigur, 117-115, á Chicago í nótt. Zach LaVine skoraði 38 stig fyrir Chicago en spennan var mikil undir lokin. Lakers er á toppi vesturdeildarinnar. watch on YouTube Boston Celtic er á hvínandi signing í austrinu en þeir unnu fjórða leik sinn í röð í nótt er þeir höfðu betur gegn Washington, 116-107. Boston hefur unnið sjö af fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni og einungis Indiana og Philadelphia hafa gert betur. Steph Curry tryggði Golden State sinn fimmta sigur í fyrstu níu leikjunum er Warriors unnu tíu stiga sigur á LA Clippers, 115-105. Curry var allt í öllu hjá Golden State; skoraði 38 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Paul George gerði 25 fyrir Clippers. watch on YouTube Giannis Antetokounmpo, gríska fríkið, gerði 35 stig fyrir Milwaukee sem tapaði þó fyrir Utah á heimavelli, 118-131. Donovan Mitchell var stigahæstur hjá Utah með 32 stig en bæði lið eru með fimm sigra í fyrstu níu leikjunum. Öll úrslit næturinnar: Phoenix - Detroit 105-110 (eftir framlengingu) Washington - Boston 107-116 Charlotte - New Orleans 118-110 Oklahoma - New York 101-89 Orlando - Houston 90-132 Utah - Milwaukee 131-118 Brooklyn - Memphis 110-115 LA Clippers - Golden State 105-115 Chicago - LA Lakers 115-117 Toronto - Sacramento 144-123 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit næturinnar: Phoenix - Detroit 105-110 (eftir framlengingu) Washington - Boston 107-116 Charlotte - New Orleans 118-110 Oklahoma - New York 101-89 Orlando - Houston 90-132 Utah - Milwaukee 131-118 Brooklyn - Memphis 110-115 LA Clippers - Golden State 105-115 Chicago - LA Lakers 115-117 Toronto - Sacramento 144-123
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira