Vonast til þess að ráða þjálfara fyrir kvennalandsliðið og U21 árs í þessum mánuði Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 20:01 Guðni Bergsson. Getty/Shaun Botterill Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að það styttist í að KSÍ ráði U21 árs landsliðsþjálfara. Liðið er á leið í lokakeppni EM í mars. Arnar Þór Viðarsson var ráðinn þjálfari A landsliðs karla í síðasta mánuði svo félaginu vantar nú þjálfara. Guðni Bergsson var gestur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag og þar sagði hann að það styttist í nýjan þjálfara. „Við erum mjög nálægt því að ráða nýjan þjálfara,“ sagði Guðni og hélt áfram. „Við eigum eftir að ganga frá því en þetta lítur mög vel út. Það verður hörkuþjálfari.“ Formaðurinn vildi ekki segja hvenær hann reiknaði með að ráða nýja þjálfara. Hann vildi heldur ekki játa né neita spurningu Hjörvars Hafliðasonar, umsjónarmanns þáttarins, um að næsti þjálfari væri Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 ára landsliðsins. Aðspurður um arftaka Jóns Þórs Haukssonar, sem lét af störfum, eftir að hafa komið liðinu á EM 2022 svaraði Guðni: „Þessi óformlegi listi. Það eru komin nöfn, sem hafa einnig verið í umræðunni, og við höfum velt fyrir okkur. Við munum fljótlega ræða við viðkomandi sem þar eru og ræða við þá þjálfara sem eiga erindi og væri gott að heyra í. Síðan finna niðurstöðuna í því máli, vonandi í þessum mánuði. Við erum með spennnandi kosti og spennnandi lið.“ Umræðuna um U21-árs landsliðið má heyra eftir eina klukkustund og átta mínútur og kvennalandsliðið í kjölfarið. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson var ráðinn þjálfari A landsliðs karla í síðasta mánuði svo félaginu vantar nú þjálfara. Guðni Bergsson var gestur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag og þar sagði hann að það styttist í nýjan þjálfara. „Við erum mjög nálægt því að ráða nýjan þjálfara,“ sagði Guðni og hélt áfram. „Við eigum eftir að ganga frá því en þetta lítur mög vel út. Það verður hörkuþjálfari.“ Formaðurinn vildi ekki segja hvenær hann reiknaði með að ráða nýja þjálfara. Hann vildi heldur ekki játa né neita spurningu Hjörvars Hafliðasonar, umsjónarmanns þáttarins, um að næsti þjálfari væri Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 ára landsliðsins. Aðspurður um arftaka Jóns Þórs Haukssonar, sem lét af störfum, eftir að hafa komið liðinu á EM 2022 svaraði Guðni: „Þessi óformlegi listi. Það eru komin nöfn, sem hafa einnig verið í umræðunni, og við höfum velt fyrir okkur. Við munum fljótlega ræða við viðkomandi sem þar eru og ræða við þá þjálfara sem eiga erindi og væri gott að heyra í. Síðan finna niðurstöðuna í því máli, vonandi í þessum mánuði. Við erum með spennnandi kosti og spennnandi lið.“ Umræðuna um U21-árs landsliðið má heyra eftir eina klukkustund og átta mínútur og kvennalandsliðið í kjölfarið.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira