Obama sakar repúblikana um að afvegaleiða stuðningsmenn sína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. janúar 2021 02:13 Barack Obama vandar Trump ekki kveðjurnar. epa/Dennis Brack Atburðarás dagsins verður skráð í sögubækurnar sem hneisa og skömm bandarísku þjóðarinnar. Þetta segir Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, í yfirlýsingu sem hann hefur birt á Twitter. Hann vísar ábyrgðinni á hendur Donald Trump, sem hann segir hafa logið ítrekað um niðurstöður lögmætra kosninga. Þetta eigi hins vegar ekki að koma á óvart. „Í tvo mánuði hefur stjórnmálaflokkur og fjölmiðlavistkerfið umhverfis hann verið óviljug til að segja fylgjendum sínum sannleikann; að sigurinn var ekki sérlega naumur og að kjörinn forseti verður settur í embætti 20. janúar. Skáldskapur þeirra hefur sífellt fjarlægst raunveruleikann og byggir á gremju sem hefur verið sáð í mörg ár. Nú sjáum við afleiðingarnar ná ofbeldisfullum hápunkti.“ Obama segir leiðtoga repúblikana standa frammi fyrir vali; að halda áfram að hella olíu á eldinn eða taka fyrstu skrefinn til að slökkva hann. Velja Bandaríkin. Forsetinn fyrrverandi lofar þá samflokksmenn forsetans sem hafa tjáð sig í dag og talað fyrir friðsamlegum valdaskipum. Here’s my statement on today’s violence at the Capitol. pic.twitter.com/jLCKo2D1Ya— Barack Obama (@BarackObama) January 7, 2021 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Árás á bandaríska þinghúsið Barack Obama Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Fleiri fréttir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Sjá meira
Hann vísar ábyrgðinni á hendur Donald Trump, sem hann segir hafa logið ítrekað um niðurstöður lögmætra kosninga. Þetta eigi hins vegar ekki að koma á óvart. „Í tvo mánuði hefur stjórnmálaflokkur og fjölmiðlavistkerfið umhverfis hann verið óviljug til að segja fylgjendum sínum sannleikann; að sigurinn var ekki sérlega naumur og að kjörinn forseti verður settur í embætti 20. janúar. Skáldskapur þeirra hefur sífellt fjarlægst raunveruleikann og byggir á gremju sem hefur verið sáð í mörg ár. Nú sjáum við afleiðingarnar ná ofbeldisfullum hápunkti.“ Obama segir leiðtoga repúblikana standa frammi fyrir vali; að halda áfram að hella olíu á eldinn eða taka fyrstu skrefinn til að slökkva hann. Velja Bandaríkin. Forsetinn fyrrverandi lofar þá samflokksmenn forsetans sem hafa tjáð sig í dag og talað fyrir friðsamlegum valdaskipum. Here’s my statement on today’s violence at the Capitol. pic.twitter.com/jLCKo2D1Ya— Barack Obama (@BarackObama) January 7, 2021
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Árás á bandaríska þinghúsið Barack Obama Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Fleiri fréttir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Sjá meira