Málverkið af loðnuleitinni teiknast upp á Íslandsmið Kristján Már Unnarsson skrifar 6. janúar 2021 15:28 Leitarferlar skipanna um þrjúleytið í dag. Ljósblár er Árni Friðriksson, gulur er Bjarni Sæmundsson, hvítur er Polar Amaroq, rauður er Aðalsteinn Jónsson og bleikur er Ásgrímur Halldórsson. Takið sérstaklega eftir hvernig ljósblár ferill Árna nær ekki að fylgja fyrirfram ákveðinni leið á Grænlandssundi. Hafrannsóknastofnun Skipaflotinn sem hóf loðnuleitina á mánudag er kominn vel áleiðis með að skanna miðin undan Vestfjörðum og norðurströnd landsins. „Skipin eru öll búin að sjá eitthvað af loðnu. En það er svo sem lítið meira um það að segja,“ segir leiðangursstjórinn Birkir Bárðarson. Hafrannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson sigldu frá Hafnarfirði og leita núna undan Vestfjörðum. Loðnuskipin þrjú, Ásgrímur Halldórsson, Aðalsteinn Jónsson og Polar Amaroq, sigldu frá Austfjarðahöfnum og eru núna undan Norðausturlandi. Fylgjast má með leitinni á rauntíma á vef Hafrannsóknastofnunar og þar má sjá hvernig leitarferlar skipanna fimm teikna núna upp litskrúðuga mynd af leiðangrinum, en hvert skip hefur sinn lit. Árni Friðriksson leggur frá bryggju í Hafnarfirði á mánudag. Höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar eru í litskrúðuga húsinu vinstra megin.Egill Aðalsteinsson Athygli vekur að ljósblár ferill Árna Friðrikssonar fylgir ekki fyrirfram útgefnum ferli á Grænlandssundi. Skýringin sést þegar hafískort Veðurstofunnar er skoðað. Hafís hindrar þar leitina og óreglulegur leitarferill sýnir að rannsóknarskipið fylgir ísröndinni. Bjarni Sæmundsson hefur af sömu ástæðu ekki náð að kanna allt svæðið. „Þetta gengur hratt fyrir sig,“ segir Birkir og vonast til að þessi áfangi klárist á föstudag. Þá lokast veðurglugginn og spáð er brælu. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 frá upphafi leiðangursins á mánudag: Sjávarútvegur Tengdar fréttir Fimm skip kappkosta að finna loðnu á næstu tveimur vikum Floti fimm skipa, þar af tveggja hafrannsóknaskipa, er að leggja úr höfn til víðtækrar loðnuleitar. Vonir eru bundnar við að niðurstöðurnar verði ávísun á tuttugu til þrjátíu milljarða króna loðnuvertíð á næstu vikum. 4. janúar 2021 20:50 Heldur enn í vonina um myndarlega loðnuvertíð Þriðja árið í röð stefnir í loðnubrest en Hafrannsóknastofnun lagði til í dag að áður útgefinn upphafskvóti yrði afturkallaður. Talsmaður sjávarútvegsfyrirtækja heldur enn í vonina og hvetur til öflugrar loðnuleitar í vetur. 16. október 2020 21:42 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Hafrannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson sigldu frá Hafnarfirði og leita núna undan Vestfjörðum. Loðnuskipin þrjú, Ásgrímur Halldórsson, Aðalsteinn Jónsson og Polar Amaroq, sigldu frá Austfjarðahöfnum og eru núna undan Norðausturlandi. Fylgjast má með leitinni á rauntíma á vef Hafrannsóknastofnunar og þar má sjá hvernig leitarferlar skipanna fimm teikna núna upp litskrúðuga mynd af leiðangrinum, en hvert skip hefur sinn lit. Árni Friðriksson leggur frá bryggju í Hafnarfirði á mánudag. Höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar eru í litskrúðuga húsinu vinstra megin.Egill Aðalsteinsson Athygli vekur að ljósblár ferill Árna Friðrikssonar fylgir ekki fyrirfram útgefnum ferli á Grænlandssundi. Skýringin sést þegar hafískort Veðurstofunnar er skoðað. Hafís hindrar þar leitina og óreglulegur leitarferill sýnir að rannsóknarskipið fylgir ísröndinni. Bjarni Sæmundsson hefur af sömu ástæðu ekki náð að kanna allt svæðið. „Þetta gengur hratt fyrir sig,“ segir Birkir og vonast til að þessi áfangi klárist á föstudag. Þá lokast veðurglugginn og spáð er brælu. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 frá upphafi leiðangursins á mánudag:
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Fimm skip kappkosta að finna loðnu á næstu tveimur vikum Floti fimm skipa, þar af tveggja hafrannsóknaskipa, er að leggja úr höfn til víðtækrar loðnuleitar. Vonir eru bundnar við að niðurstöðurnar verði ávísun á tuttugu til þrjátíu milljarða króna loðnuvertíð á næstu vikum. 4. janúar 2021 20:50 Heldur enn í vonina um myndarlega loðnuvertíð Þriðja árið í röð stefnir í loðnubrest en Hafrannsóknastofnun lagði til í dag að áður útgefinn upphafskvóti yrði afturkallaður. Talsmaður sjávarútvegsfyrirtækja heldur enn í vonina og hvetur til öflugrar loðnuleitar í vetur. 16. október 2020 21:42 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Fimm skip kappkosta að finna loðnu á næstu tveimur vikum Floti fimm skipa, þar af tveggja hafrannsóknaskipa, er að leggja úr höfn til víðtækrar loðnuleitar. Vonir eru bundnar við að niðurstöðurnar verði ávísun á tuttugu til þrjátíu milljarða króna loðnuvertíð á næstu vikum. 4. janúar 2021 20:50
Heldur enn í vonina um myndarlega loðnuvertíð Þriðja árið í röð stefnir í loðnubrest en Hafrannsóknastofnun lagði til í dag að áður útgefinn upphafskvóti yrði afturkallaður. Talsmaður sjávarútvegsfyrirtækja heldur enn í vonina og hvetur til öflugrar loðnuleitar í vetur. 16. október 2020 21:42