137 misstu vinnuna í þremur hópuppsögnum í desember Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2021 13:12 Aldrei hafa eins margar tilkynningar um hópuppsagnir borist á einu ári. Vísir/Hanna Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember þar sem 137 starfsmönnum var sagt upp störfum. Þar af voru 94 starfsmenn í menningar, íþrótta og tómstundastarfsemi, 32 í iðnaði og 11 í flutningastarfsemi. Uppsagnirnar koma allar til framkvæmda í apríl 2021. Á árinu 2020 barst Vinnumálastofnun alls 141 tilkynning um hópuppsagnir, þar sem 8.789 manns var sagt upp störfum. Þetta er mesti fjöldi hópuppsagna sem tilkynntur hefur verið til Vinnumálastofnunar á einu ári, er fram kemur í skýrslu hennar. Til samanburðar var 5.074 manns sagt upp störfum í 103 hópuppsögnum á hrunárinu 2008 og á árinu 2009 var alls 1.780 sagt upp í 54 hópuppsögnum. Almennt atvinnuleysi mældist 10,6% í lok nóvember á síðasta ári sem er aukning frá fyrri mánuðum en minna en spár gerðu ráð fyrir. Tölur fyrir desember hafa ekki enn verið birtar. 500 þeirra hópuppsagna sem tilkynntar voru í fyrra koma til framkvæmda á þessu ári. Langflestar hópuppsagnir í ferðaþjónustu Flestir misstu vinnuna síðasta ári í ferðatengdri starfsemi, á borð við ferðaþjónustu, gisti- og veitingaþjónustu og farþegaflutningum. Þar misstu alls 7.280 manns starfið í hópuppsögnum og komu 83% tilkynninga frá fyrirtækjum í þeim geira. 811 misstu vinnuna í hópuppsögnum í verslun og vöruflutningum eða rúm 9% allra hópuppsagna, 174 í iðnaði, 147 í menningar, íþrótta og tómstundastarfsemi, 96 í byggingariðnaði, 95 í sjávarútvegi, 62 í upplýsingatækni 62, 53 í ýmsri þjónustu, 31 í fasteignasölu og leigu, 27 í fjármála – og vátryggingastarfsemi og 13 í opinberri þjónustu. Um 65% tilkynntra hópuppsagna á árinu 2020 voru á höfuðborgarsvæðinu, um 23% á Suðurnesjum, rúm 5% á Suðurlandi, um 3% á Norðurlandi eystra, um 2% á Vesturlandi og um 1% á Austurlandi og um 0,5% á Vestfjörðum. Fréttin hefur verið uppfærð. Vinnumarkaður Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Sjá meira
Á árinu 2020 barst Vinnumálastofnun alls 141 tilkynning um hópuppsagnir, þar sem 8.789 manns var sagt upp störfum. Þetta er mesti fjöldi hópuppsagna sem tilkynntur hefur verið til Vinnumálastofnunar á einu ári, er fram kemur í skýrslu hennar. Til samanburðar var 5.074 manns sagt upp störfum í 103 hópuppsögnum á hrunárinu 2008 og á árinu 2009 var alls 1.780 sagt upp í 54 hópuppsögnum. Almennt atvinnuleysi mældist 10,6% í lok nóvember á síðasta ári sem er aukning frá fyrri mánuðum en minna en spár gerðu ráð fyrir. Tölur fyrir desember hafa ekki enn verið birtar. 500 þeirra hópuppsagna sem tilkynntar voru í fyrra koma til framkvæmda á þessu ári. Langflestar hópuppsagnir í ferðaþjónustu Flestir misstu vinnuna síðasta ári í ferðatengdri starfsemi, á borð við ferðaþjónustu, gisti- og veitingaþjónustu og farþegaflutningum. Þar misstu alls 7.280 manns starfið í hópuppsögnum og komu 83% tilkynninga frá fyrirtækjum í þeim geira. 811 misstu vinnuna í hópuppsögnum í verslun og vöruflutningum eða rúm 9% allra hópuppsagna, 174 í iðnaði, 147 í menningar, íþrótta og tómstundastarfsemi, 96 í byggingariðnaði, 95 í sjávarútvegi, 62 í upplýsingatækni 62, 53 í ýmsri þjónustu, 31 í fasteignasölu og leigu, 27 í fjármála – og vátryggingastarfsemi og 13 í opinberri þjónustu. Um 65% tilkynntra hópuppsagna á árinu 2020 voru á höfuðborgarsvæðinu, um 23% á Suðurnesjum, rúm 5% á Suðurlandi, um 3% á Norðurlandi eystra, um 2% á Vesturlandi og um 1% á Austurlandi og um 0,5% á Vestfjörðum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Vinnumarkaður Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Sjá meira