137 misstu vinnuna í þremur hópuppsögnum í desember Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2021 13:12 Aldrei hafa eins margar tilkynningar um hópuppsagnir borist á einu ári. Vísir/Hanna Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember þar sem 137 starfsmönnum var sagt upp störfum. Þar af voru 94 starfsmenn í menningar, íþrótta og tómstundastarfsemi, 32 í iðnaði og 11 í flutningastarfsemi. Uppsagnirnar koma allar til framkvæmda í apríl 2021. Á árinu 2020 barst Vinnumálastofnun alls 141 tilkynning um hópuppsagnir, þar sem 8.789 manns var sagt upp störfum. Þetta er mesti fjöldi hópuppsagna sem tilkynntur hefur verið til Vinnumálastofnunar á einu ári, er fram kemur í skýrslu hennar. Til samanburðar var 5.074 manns sagt upp störfum í 103 hópuppsögnum á hrunárinu 2008 og á árinu 2009 var alls 1.780 sagt upp í 54 hópuppsögnum. Almennt atvinnuleysi mældist 10,6% í lok nóvember á síðasta ári sem er aukning frá fyrri mánuðum en minna en spár gerðu ráð fyrir. Tölur fyrir desember hafa ekki enn verið birtar. 500 þeirra hópuppsagna sem tilkynntar voru í fyrra koma til framkvæmda á þessu ári. Langflestar hópuppsagnir í ferðaþjónustu Flestir misstu vinnuna síðasta ári í ferðatengdri starfsemi, á borð við ferðaþjónustu, gisti- og veitingaþjónustu og farþegaflutningum. Þar misstu alls 7.280 manns starfið í hópuppsögnum og komu 83% tilkynninga frá fyrirtækjum í þeim geira. 811 misstu vinnuna í hópuppsögnum í verslun og vöruflutningum eða rúm 9% allra hópuppsagna, 174 í iðnaði, 147 í menningar, íþrótta og tómstundastarfsemi, 96 í byggingariðnaði, 95 í sjávarútvegi, 62 í upplýsingatækni 62, 53 í ýmsri þjónustu, 31 í fasteignasölu og leigu, 27 í fjármála – og vátryggingastarfsemi og 13 í opinberri þjónustu. Um 65% tilkynntra hópuppsagna á árinu 2020 voru á höfuðborgarsvæðinu, um 23% á Suðurnesjum, rúm 5% á Suðurlandi, um 3% á Norðurlandi eystra, um 2% á Vesturlandi og um 1% á Austurlandi og um 0,5% á Vestfjörðum. Fréttin hefur verið uppfærð. Vinnumarkaður Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira
Á árinu 2020 barst Vinnumálastofnun alls 141 tilkynning um hópuppsagnir, þar sem 8.789 manns var sagt upp störfum. Þetta er mesti fjöldi hópuppsagna sem tilkynntur hefur verið til Vinnumálastofnunar á einu ári, er fram kemur í skýrslu hennar. Til samanburðar var 5.074 manns sagt upp störfum í 103 hópuppsögnum á hrunárinu 2008 og á árinu 2009 var alls 1.780 sagt upp í 54 hópuppsögnum. Almennt atvinnuleysi mældist 10,6% í lok nóvember á síðasta ári sem er aukning frá fyrri mánuðum en minna en spár gerðu ráð fyrir. Tölur fyrir desember hafa ekki enn verið birtar. 500 þeirra hópuppsagna sem tilkynntar voru í fyrra koma til framkvæmda á þessu ári. Langflestar hópuppsagnir í ferðaþjónustu Flestir misstu vinnuna síðasta ári í ferðatengdri starfsemi, á borð við ferðaþjónustu, gisti- og veitingaþjónustu og farþegaflutningum. Þar misstu alls 7.280 manns starfið í hópuppsögnum og komu 83% tilkynninga frá fyrirtækjum í þeim geira. 811 misstu vinnuna í hópuppsögnum í verslun og vöruflutningum eða rúm 9% allra hópuppsagna, 174 í iðnaði, 147 í menningar, íþrótta og tómstundastarfsemi, 96 í byggingariðnaði, 95 í sjávarútvegi, 62 í upplýsingatækni 62, 53 í ýmsri þjónustu, 31 í fasteignasölu og leigu, 27 í fjármála – og vátryggingastarfsemi og 13 í opinberri þjónustu. Um 65% tilkynntra hópuppsagna á árinu 2020 voru á höfuðborgarsvæðinu, um 23% á Suðurnesjum, rúm 5% á Suðurlandi, um 3% á Norðurlandi eystra, um 2% á Vesturlandi og um 1% á Austurlandi og um 0,5% á Vestfjörðum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Vinnumarkaður Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira