Fyrsti kvenkyns járningamaðurinn á Íslandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. janúar 2021 20:07 Caroline Aldén(Carro) járningakona á Selfossi, sem er fyrsta lærða konan á Íslandi til að stunda járningar. Hún er með fyrirtækið „Járn og hófar“. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrsti kvenkyns járningamaðurinn á Íslandi hefur meira en nóg að gera en hún járnar að jafnaði átta hesta á dag. Konan, sem er frá Svíþjóð segist vera heilluð af íslenska hestinum. Coroline Aldén eða Carro eins og hún er alltaf kölluð býr á Selfossi og er með fyrirtækið „Járn og hófar“ þar sem hún býður járningaþjónustu á Suðurlandi. Hún er fyrsta konan á Íslandi, sem er lærður járningamaður en námið lærði hún í Svíþjóð. „Fyrir mér er þetta bara venjulegt, það eru mjög margar járningakonur í Svíþjóð en bara ekki á Íslandi. Það er mjög gaman að vera eina konan, fólk er bæði jákvætt og neikvætt fyrir því, sumir halda að ég geti ekki járnað marga hesta en ég járna oft átta hesta á dag.“ Hér er Carro að járna hestinn Náttfara á Selfossi en alls járnaði hún átta hest þann dag, sem hún járnaði Náttfara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Carro segir það taki mis langan tíma að járna hest en það fari meðal annars eftir því hvort þeir séu þægir eða óþekkir en að meðtali sé hún um 40 til 45 mínútur með hestinn. En er mikið mál að stunda járningar alla daga? „Maður þarf fyrst og fremst að hugsa um sjálfan mig, ég fór alltaf í ræktina áður en Covid kom upp. Ég passa að borða vel, fer reglulega í sund og hugsa vel um líkamann.“ Carro segist vera heilluð af íslenska hestinum og öllu í kringum hann. Hún segir meira en nóg að gera hjá sér í járningunum. „Já, það er það, hestamenn tóku snemma inn, það er bara jákvætt fyrir mig,“ segir Carro, sem er með heilmikið húðflúr og auðvitað er eitt þeirra hestshaus, sem hún er nýbúin að fá sér. Carro hefur meira en nóg að gera að járna hesta á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Hestar Landbúnaður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fleiri fréttir Umhverfisdagur atvinnulífsins 2025: „Frá yfirlýsingum til árangurs“ Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Sjá meira
Coroline Aldén eða Carro eins og hún er alltaf kölluð býr á Selfossi og er með fyrirtækið „Járn og hófar“ þar sem hún býður járningaþjónustu á Suðurlandi. Hún er fyrsta konan á Íslandi, sem er lærður járningamaður en námið lærði hún í Svíþjóð. „Fyrir mér er þetta bara venjulegt, það eru mjög margar járningakonur í Svíþjóð en bara ekki á Íslandi. Það er mjög gaman að vera eina konan, fólk er bæði jákvætt og neikvætt fyrir því, sumir halda að ég geti ekki járnað marga hesta en ég járna oft átta hesta á dag.“ Hér er Carro að járna hestinn Náttfara á Selfossi en alls járnaði hún átta hest þann dag, sem hún járnaði Náttfara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Carro segir það taki mis langan tíma að járna hest en það fari meðal annars eftir því hvort þeir séu þægir eða óþekkir en að meðtali sé hún um 40 til 45 mínútur með hestinn. En er mikið mál að stunda járningar alla daga? „Maður þarf fyrst og fremst að hugsa um sjálfan mig, ég fór alltaf í ræktina áður en Covid kom upp. Ég passa að borða vel, fer reglulega í sund og hugsa vel um líkamann.“ Carro segist vera heilluð af íslenska hestinum og öllu í kringum hann. Hún segir meira en nóg að gera hjá sér í járningunum. „Já, það er það, hestamenn tóku snemma inn, það er bara jákvætt fyrir mig,“ segir Carro, sem er með heilmikið húðflúr og auðvitað er eitt þeirra hestshaus, sem hún er nýbúin að fá sér. Carro hefur meira en nóg að gera að járna hesta á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Hestar Landbúnaður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fleiri fréttir Umhverfisdagur atvinnulífsins 2025: „Frá yfirlýsingum til árangurs“ Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Sjá meira