Fyrsti kvenkyns járningamaðurinn á Íslandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. janúar 2021 20:07 Caroline Aldén(Carro) járningakona á Selfossi, sem er fyrsta lærða konan á Íslandi til að stunda járningar. Hún er með fyrirtækið „Járn og hófar“. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrsti kvenkyns járningamaðurinn á Íslandi hefur meira en nóg að gera en hún járnar að jafnaði átta hesta á dag. Konan, sem er frá Svíþjóð segist vera heilluð af íslenska hestinum. Coroline Aldén eða Carro eins og hún er alltaf kölluð býr á Selfossi og er með fyrirtækið „Járn og hófar“ þar sem hún býður járningaþjónustu á Suðurlandi. Hún er fyrsta konan á Íslandi, sem er lærður járningamaður en námið lærði hún í Svíþjóð. „Fyrir mér er þetta bara venjulegt, það eru mjög margar járningakonur í Svíþjóð en bara ekki á Íslandi. Það er mjög gaman að vera eina konan, fólk er bæði jákvætt og neikvætt fyrir því, sumir halda að ég geti ekki járnað marga hesta en ég járna oft átta hesta á dag.“ Hér er Carro að járna hestinn Náttfara á Selfossi en alls járnaði hún átta hest þann dag, sem hún járnaði Náttfara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Carro segir það taki mis langan tíma að járna hest en það fari meðal annars eftir því hvort þeir séu þægir eða óþekkir en að meðtali sé hún um 40 til 45 mínútur með hestinn. En er mikið mál að stunda járningar alla daga? „Maður þarf fyrst og fremst að hugsa um sjálfan mig, ég fór alltaf í ræktina áður en Covid kom upp. Ég passa að borða vel, fer reglulega í sund og hugsa vel um líkamann.“ Carro segist vera heilluð af íslenska hestinum og öllu í kringum hann. Hún segir meira en nóg að gera hjá sér í járningunum. „Já, það er það, hestamenn tóku snemma inn, það er bara jákvætt fyrir mig,“ segir Carro, sem er með heilmikið húðflúr og auðvitað er eitt þeirra hestshaus, sem hún er nýbúin að fá sér. Carro hefur meira en nóg að gera að járna hesta á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Hestar Landbúnaður Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Þrír handteknir grunaðir um stórfellda líkamsárás Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Sjá meira
Coroline Aldén eða Carro eins og hún er alltaf kölluð býr á Selfossi og er með fyrirtækið „Járn og hófar“ þar sem hún býður járningaþjónustu á Suðurlandi. Hún er fyrsta konan á Íslandi, sem er lærður járningamaður en námið lærði hún í Svíþjóð. „Fyrir mér er þetta bara venjulegt, það eru mjög margar járningakonur í Svíþjóð en bara ekki á Íslandi. Það er mjög gaman að vera eina konan, fólk er bæði jákvætt og neikvætt fyrir því, sumir halda að ég geti ekki járnað marga hesta en ég járna oft átta hesta á dag.“ Hér er Carro að járna hestinn Náttfara á Selfossi en alls járnaði hún átta hest þann dag, sem hún járnaði Náttfara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Carro segir það taki mis langan tíma að járna hest en það fari meðal annars eftir því hvort þeir séu þægir eða óþekkir en að meðtali sé hún um 40 til 45 mínútur með hestinn. En er mikið mál að stunda járningar alla daga? „Maður þarf fyrst og fremst að hugsa um sjálfan mig, ég fór alltaf í ræktina áður en Covid kom upp. Ég passa að borða vel, fer reglulega í sund og hugsa vel um líkamann.“ Carro segist vera heilluð af íslenska hestinum og öllu í kringum hann. Hún segir meira en nóg að gera hjá sér í járningunum. „Já, það er það, hestamenn tóku snemma inn, það er bara jákvætt fyrir mig,“ segir Carro, sem er með heilmikið húðflúr og auðvitað er eitt þeirra hestshaus, sem hún er nýbúin að fá sér. Carro hefur meira en nóg að gera að járna hesta á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Hestar Landbúnaður Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Þrír handteknir grunaðir um stórfellda líkamsárás Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Sjá meira