Segir ekki réttlætanlegt að flugeldum sé skotið upp í miklu magni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. janúar 2021 18:57 Lungnalæknir segir ekki réttlætanlegt að flugeldum sé skotið upp í miklu magni með tilheyrandi svifryksmengun. Mikinn reykjarmökk lagði yfir höfuðborgarsvæðið vegna flugelda í gær og mældist hæsta gildið þrefalt yfir heilsuverndarmörkum. Allar mælistöðvar á höfuðborgarsvæðinu nema ein mældu svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum í gær. Mörkin eru 50 míkrógrömm á rúmmetra en hæst mældist mengunin 165 í Húsdýragarðinum sem er þrefalt yfir mörkum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir tölurnar með því hæsta sem gerist. Mælingar sýna einnig að stór hluti svifryksins er fínt - sem hefur meiri áhrif á heilsu fólks en grófara vegryk sem kemur t.d. af slitnu malbiki. Lungnalæknir segir svifryksmengun hafa töluverð áhrif á fólk með lungnasjúkdóma enda finni það fyrir auknum einkennum þegar mengunin er mikil. „Síðan eru það langtímaáhrif að þegar svifrykið er svona fínt eins og það var núna þá berst það inn í blóðrásina og getur aukið líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum meðal annars,“ sagði Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir. Ekki réttlætanlegt Hann segir ekki réttlætanlegt að flugeldum sé skotið upp í svo miklu magni með tilheyrandi mengun. „Ég finn það núna að þegar fólk er búið að kynnast sóttkví og einangrun að það er miklu meiri samúð með fólki með lungnasjúkdóma heldur en áður og fólki finnst ekki eðlilegt lengur að þeir þurfi að sætta sig við það að vera í einangrun yfir áramót og geta ekki farið út og átt eðlileg áramót með sínum nánustu og ekki getað það árum og áratugum saman þannig ég held að fólk sé bara að vakna til lífins um þetta núna með betri skilningi,“ sagði Gunnar. Áramót Flugeldar Heilbrigðismál Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Allar mælistöðvar á höfuðborgarsvæðinu nema ein mældu svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum í gær. Mörkin eru 50 míkrógrömm á rúmmetra en hæst mældist mengunin 165 í Húsdýragarðinum sem er þrefalt yfir mörkum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir tölurnar með því hæsta sem gerist. Mælingar sýna einnig að stór hluti svifryksins er fínt - sem hefur meiri áhrif á heilsu fólks en grófara vegryk sem kemur t.d. af slitnu malbiki. Lungnalæknir segir svifryksmengun hafa töluverð áhrif á fólk með lungnasjúkdóma enda finni það fyrir auknum einkennum þegar mengunin er mikil. „Síðan eru það langtímaáhrif að þegar svifrykið er svona fínt eins og það var núna þá berst það inn í blóðrásina og getur aukið líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum meðal annars,“ sagði Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir. Ekki réttlætanlegt Hann segir ekki réttlætanlegt að flugeldum sé skotið upp í svo miklu magni með tilheyrandi mengun. „Ég finn það núna að þegar fólk er búið að kynnast sóttkví og einangrun að það er miklu meiri samúð með fólki með lungnasjúkdóma heldur en áður og fólki finnst ekki eðlilegt lengur að þeir þurfi að sætta sig við það að vera í einangrun yfir áramót og geta ekki farið út og átt eðlileg áramót með sínum nánustu og ekki getað það árum og áratugum saman þannig ég held að fólk sé bara að vakna til lífins um þetta núna með betri skilningi,“ sagði Gunnar.
Áramót Flugeldar Heilbrigðismál Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira