LeBron byrjaði átjánda árið á þrefaldri tvennu | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2021 12:30 Ekkert fékk LeBron stöðvað í nótt. Ronald Cortes/Getty Images LeBron James fór á kostum er Los Angeles Lakers vann sex stiga sigur á San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum í nótt 103-109. Þetta er átjánda árið á atvinnumannaferli LeBron James en hann byrjaði að spila með Cleveland Cavaliers árið 2003. watch on YouTube Hann fagnaði því með 26 stigum, ellefu fráköstum og tíu stoðsendingum en stigahæstur í liði meistaranna var þá Anthony Davis. Hann gerði 34 stig. First of Year 18 pic.twitter.com/fsAGfOkaMC— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 2, 2021 Luka Doncic fór fyrir liði Dallas sem vann tíu stiga sigur á Miami, 93-83, en Slóveninn skoraði 27 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Hann heldur því uppteknum hætti frá síðustu leiktíð. Detroit Pistons og Washington Wizards unnu loksins sína fyrstu leiki í nótt. Washington unnu 130-109 sigur á Minnesota en Detroit marði Boston, 96-93. Damian Lillard gerði 34 stig og gaf átta stoðsendingar er Portland vann stórsigur á Golden State, 123-98. Stephen Curry gerði 26 stig fyrir Warriors auk þess að taka átta fráköst og gefa fimm stoðsendingar. watch on YouTube Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 93-108 Dallas Mavericks - Miami Heat 93-83 Detroit Pistons - Boston Celtics 96-93 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 96-114 Milwaukee Bucks - Chicago Bulls 126-96 Minnesota Timberwolves - Washington Wizzard 109-130 San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers 103-109 Denver Nuggets - Phoenix Suns 103-106 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 106-100 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 98-123 NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
Þetta er átjánda árið á atvinnumannaferli LeBron James en hann byrjaði að spila með Cleveland Cavaliers árið 2003. watch on YouTube Hann fagnaði því með 26 stigum, ellefu fráköstum og tíu stoðsendingum en stigahæstur í liði meistaranna var þá Anthony Davis. Hann gerði 34 stig. First of Year 18 pic.twitter.com/fsAGfOkaMC— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 2, 2021 Luka Doncic fór fyrir liði Dallas sem vann tíu stiga sigur á Miami, 93-83, en Slóveninn skoraði 27 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Hann heldur því uppteknum hætti frá síðustu leiktíð. Detroit Pistons og Washington Wizards unnu loksins sína fyrstu leiki í nótt. Washington unnu 130-109 sigur á Minnesota en Detroit marði Boston, 96-93. Damian Lillard gerði 34 stig og gaf átta stoðsendingar er Portland vann stórsigur á Golden State, 123-98. Stephen Curry gerði 26 stig fyrir Warriors auk þess að taka átta fráköst og gefa fimm stoðsendingar. watch on YouTube Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 93-108 Dallas Mavericks - Miami Heat 93-83 Detroit Pistons - Boston Celtics 96-93 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 96-114 Milwaukee Bucks - Chicago Bulls 126-96 Minnesota Timberwolves - Washington Wizzard 109-130 San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers 103-109 Denver Nuggets - Phoenix Suns 103-106 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 106-100 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 98-123
Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 93-108 Dallas Mavericks - Miami Heat 93-83 Detroit Pistons - Boston Celtics 96-93 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 96-114 Milwaukee Bucks - Chicago Bulls 126-96 Minnesota Timberwolves - Washington Wizzard 109-130 San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers 103-109 Denver Nuggets - Phoenix Suns 103-106 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 106-100 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 98-123
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira