Gary Anderson fór örugglega áfram í undanúrslit Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 15:24 Skotinn þrautreyndi. vísir/Getty Gary Anderson og Stephen Bunting verða meðal keppenda í undanúrslitum á HM í pílukasti. Fyrri tveimur viðureignunum í átta manna úrslitum á HM í pílukasti lauk nú rétt í þessu í Alexandra Palace í Lundúnum. Í fyrstu viðureign dagsins mættust Englendingurinn Stephen Bunting og hinn pólski Krzysztof Ratajski. Úr varð hörkuleikur en Bunting spilaði betur og vann að lokum 5-3 sigur og varð þar með fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Stephen Bunting is through to his first ever PDC World Championship semi-final after closing out a brilliant 5-3 victory over Krzysztof Ratajski! Up next Gary Anderson v Dirk van Duijvenbode pic.twitter.com/a7aFdfCkj1— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Í síðari viðureigninni var það skoski reynsluboltinn Gary Anderson sem hafði betur gegn hinum hollenska Dirk Van Duijvenbode. Duijvenbode byrjaði reyndar vel og vann fyrsta settið með miklum glæsibrag. Í kjölfarið sýndi Gary Anderson hvers hann er megnugur og vann leikinn örugglega 5-1. Gary Anderson secures his spot in the semi-finals after reeling off five sets on the spin to close out a dominant 5-1 victory!Superb standard from the two-time champion, averaging over 101! pic.twitter.com/DyIm8uG6OX— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Í kvöld lýkur átta manna úrslitunum með tveimur viðureignum. Útsending frá kvöldinu hefst klukkan 18 á Stöð 2 Sport 3. Í fyrri leiknum mætast Gerwyn Price og Daryl Gurney en kvöldinu lýkur svo á leik Michal Van Gerwn gegn Dave Chisnall. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Fyrri tveimur viðureignunum í átta manna úrslitum á HM í pílukasti lauk nú rétt í þessu í Alexandra Palace í Lundúnum. Í fyrstu viðureign dagsins mættust Englendingurinn Stephen Bunting og hinn pólski Krzysztof Ratajski. Úr varð hörkuleikur en Bunting spilaði betur og vann að lokum 5-3 sigur og varð þar með fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Stephen Bunting is through to his first ever PDC World Championship semi-final after closing out a brilliant 5-3 victory over Krzysztof Ratajski! Up next Gary Anderson v Dirk van Duijvenbode pic.twitter.com/a7aFdfCkj1— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Í síðari viðureigninni var það skoski reynsluboltinn Gary Anderson sem hafði betur gegn hinum hollenska Dirk Van Duijvenbode. Duijvenbode byrjaði reyndar vel og vann fyrsta settið með miklum glæsibrag. Í kjölfarið sýndi Gary Anderson hvers hann er megnugur og vann leikinn örugglega 5-1. Gary Anderson secures his spot in the semi-finals after reeling off five sets on the spin to close out a dominant 5-1 victory!Superb standard from the two-time champion, averaging over 101! pic.twitter.com/DyIm8uG6OX— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Í kvöld lýkur átta manna úrslitunum með tveimur viðureignum. Útsending frá kvöldinu hefst klukkan 18 á Stöð 2 Sport 3. Í fyrri leiknum mætast Gerwyn Price og Daryl Gurney en kvöldinu lýkur svo á leik Michal Van Gerwn gegn Dave Chisnall. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni