Við kynnum til leiks sérstaka árslokaútgáfu af kvissinu. Í þetta sinn eru spurningarnar laufléttu fimmtán í stað tíu, og ná til alls ársins 2020 í stað liðinnar viku.
Fylgistu með bresku konungsfjölskyldunni? Áttu bandarísku forsetakosningarnar í haust hug þinn allan? Hvað með þær íslensku í sumar? Manstu til þess að Óskarsverðlaunin hafi verið veitt á árinu?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.