48 hæða skýjakljúfur alelda Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2020 21:35 Mikill eldur braust út í turninum, líkt og sjá má á myndinni til vinstri. Enn loguðu glæður í skýjakljúfinum þegar slökkviliðsmenn voru búnir að ná tökum á eldinum. Samsett Eldur kviknaði í skýjakljúfi í borginni Sharjah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Turninn varð fljótt alelda og tugir slökkviliðsmanna unnu að slökkvistarfi. BBC hefur engar staðfestar fregnir af slysum á fólki en svo virðist þó sem enginn hafi slasast alvarlega. Samkvæmt frétt Gulf News hlutu níu minniháttar meiðsl og fengu allir aðhlynningu á vettvangi. Fjöldi íbúða er í skýjakljúfinum en ekkert hefur enn fengið staðfest um eldsupptök. Þó er talið að eldurinn hafi kviknað á tíundu hæð, að því er fréttir arabískra miðla herma. Turninn telur alls 48 hæðir. Svo virðist sem tekist hafi að slökkva eldinn að mestu en í frétt BBC segir að nú sé unnið að því að kæla turninn. Rýma þurfti fimm byggingar hið minnsta í grennd við turninn á meðan slökkvistarf stóð sem hæst. Myndbönd af eldsvoðanum má sjá hér að neðan. A massive #fire is tearing through skyscraper in #UAE #Sharjah # pic.twitter.com/gNnHoHW94C— RT (@RT_com) May 5, 2020 It took several drones, at least a dozen fire trucks, and scores of firefighters but authorities finally put out a massive #fire that ravaged the 40-floor Abbco Tower in #AlNahda #Sharjah. Cooling ops underwayVideo: Fire breaks out in Sharjah building https://t.co/8f4ND1H1z8 pic.twitter.com/gEDRRtOlV0— Vicky Kapur (@vickykapur) May 5, 2020 Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Eldur kviknaði í skýjakljúfi í borginni Sharjah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Turninn varð fljótt alelda og tugir slökkviliðsmanna unnu að slökkvistarfi. BBC hefur engar staðfestar fregnir af slysum á fólki en svo virðist þó sem enginn hafi slasast alvarlega. Samkvæmt frétt Gulf News hlutu níu minniháttar meiðsl og fengu allir aðhlynningu á vettvangi. Fjöldi íbúða er í skýjakljúfinum en ekkert hefur enn fengið staðfest um eldsupptök. Þó er talið að eldurinn hafi kviknað á tíundu hæð, að því er fréttir arabískra miðla herma. Turninn telur alls 48 hæðir. Svo virðist sem tekist hafi að slökkva eldinn að mestu en í frétt BBC segir að nú sé unnið að því að kæla turninn. Rýma þurfti fimm byggingar hið minnsta í grennd við turninn á meðan slökkvistarf stóð sem hæst. Myndbönd af eldsvoðanum má sjá hér að neðan. A massive #fire is tearing through skyscraper in #UAE #Sharjah # pic.twitter.com/gNnHoHW94C— RT (@RT_com) May 5, 2020 It took several drones, at least a dozen fire trucks, and scores of firefighters but authorities finally put out a massive #fire that ravaged the 40-floor Abbco Tower in #AlNahda #Sharjah. Cooling ops underwayVideo: Fire breaks out in Sharjah building https://t.co/8f4ND1H1z8 pic.twitter.com/gEDRRtOlV0— Vicky Kapur (@vickykapur) May 5, 2020
Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent