Ráðgjafi æðstaklerks Íran látinn vegna Covid Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2020 09:17 Ayatollah Ali Khamenei er æðsti stjórnandi Íran. Vísir/AP Meðlimur í ráðgjafaráði æðstaklerks Íran, Ali Khamenei, er látinn vegna Covid-19 sjúkdómsins. Mohammad Mirmohammadi var 71 árs gamall og lést á sjúkrahúsi. Hann er fyrsti hátt setti embættismaður landsins sem deyr vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 í landinu en ekki sá fyrsti sem smitast. Fyrir utan landamæri Kína hafa flestir dáið í Íran vegna veirunnar en yfirvöld þar hafa opinberað að minnst 978 séu smitaðir og 54 dánir. Sérfræðingar segja þó að líklegast séu mun fleiri smitaðir, miðað við fjölda látinna, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Sjá einnig: Grunur um fleiri smit íranskra valdamanna Skólum hefur verið lokað í Íran en þrátt fyrir að yfirvöld hafi kallað eftir því að helgískrínum og bænahúsum verði lokað, hefur það ekki verið gert. Sjítar kyssa iðulega helgiskríni og hafa yfirvöld lagt mikið kapp á að sótthreinsa þau. Einn maður birti myndband af sér að sleikja skríni klerksins Reza, sem er einn merkasti dýrlingur landsins. Hann var handtekinn. Wuhan-veiran Íran Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Meðlimur í ráðgjafaráði æðstaklerks Íran, Ali Khamenei, er látinn vegna Covid-19 sjúkdómsins. Mohammad Mirmohammadi var 71 árs gamall og lést á sjúkrahúsi. Hann er fyrsti hátt setti embættismaður landsins sem deyr vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 í landinu en ekki sá fyrsti sem smitast. Fyrir utan landamæri Kína hafa flestir dáið í Íran vegna veirunnar en yfirvöld þar hafa opinberað að minnst 978 séu smitaðir og 54 dánir. Sérfræðingar segja þó að líklegast séu mun fleiri smitaðir, miðað við fjölda látinna, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Sjá einnig: Grunur um fleiri smit íranskra valdamanna Skólum hefur verið lokað í Íran en þrátt fyrir að yfirvöld hafi kallað eftir því að helgískrínum og bænahúsum verði lokað, hefur það ekki verið gert. Sjítar kyssa iðulega helgiskríni og hafa yfirvöld lagt mikið kapp á að sótthreinsa þau. Einn maður birti myndband af sér að sleikja skríni klerksins Reza, sem er einn merkasti dýrlingur landsins. Hann var handtekinn.
Wuhan-veiran Íran Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira