Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 14:30 Isiah Thomas og Michael Jordan voru og eru svarnir fjendur. vísir/getty Þótt Michael Jordan þoli ekki Isiah Thomas viðurkennir að hann að hann hafi verið frábær leikmaður. Heimildaþættirnir „The Last Dance“ hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarnar vikur. Þar er m.a. fjallað um rimmur Jordan og félaga í Chicago Bulls og Detriot Pistons þar sem Thomas var aðalmaðurinn. Hatrið á milli liðanna var gagnkvæmt og miðað við ummæli fyrrverandi leikmanna í „The Last Dance“ ristir það enn djúpt. En þótt Jordan hafi lítið álit á manneskjunni Isiah Thomas virðir hann leikmanninn Isiah Thomas. „Ég ber virðingu fyrir hæfileikum Isiah Thomas. Fyrir mér er Magic Johnson besti leikstjórnandi allra tíma. Þar á eftir kemur Isiah Thomas,“ sagði Jordan. „Skiptir ekki máli hversu mikið ég hata hann. Ég ber virðingu fyrir honum,“ bætti Jordan við. Á dögunum sagði Thomas að Jordan væri ekki nema fjórði besti leikmaðurinn sem hann mætti á ferlinum. Hann taldi Kareem Abdul-Jabbar, Larry Bird og Magic Johnson vera Jordan fremri. Detroit sló Chicago út úr úrslitakeppninni þrjú ár í röð (1988-90). Jordan og félagar unnu loks Detroit 1991. Áður en lokaleikurinn í úrslitum Austurdeildarinnar kláraðist gengu Thomas og samherjar hans úr salnum. Jordan kom svo í veg fyrir að Thomas yrði valinn í landslið Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992, hið svokallaða Draumalið. Thomas og félagar í Detroit urðu NBA-meistarar 1989 og 1990 en Jordan og félagar í Chicago tóku svo við keflinu og unnu sex af næstu átta titlum. NBA Tengdar fréttir Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2. maí 2020 11:15 Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00 Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Þótt Michael Jordan þoli ekki Isiah Thomas viðurkennir að hann að hann hafi verið frábær leikmaður. Heimildaþættirnir „The Last Dance“ hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarnar vikur. Þar er m.a. fjallað um rimmur Jordan og félaga í Chicago Bulls og Detriot Pistons þar sem Thomas var aðalmaðurinn. Hatrið á milli liðanna var gagnkvæmt og miðað við ummæli fyrrverandi leikmanna í „The Last Dance“ ristir það enn djúpt. En þótt Jordan hafi lítið álit á manneskjunni Isiah Thomas virðir hann leikmanninn Isiah Thomas. „Ég ber virðingu fyrir hæfileikum Isiah Thomas. Fyrir mér er Magic Johnson besti leikstjórnandi allra tíma. Þar á eftir kemur Isiah Thomas,“ sagði Jordan. „Skiptir ekki máli hversu mikið ég hata hann. Ég ber virðingu fyrir honum,“ bætti Jordan við. Á dögunum sagði Thomas að Jordan væri ekki nema fjórði besti leikmaðurinn sem hann mætti á ferlinum. Hann taldi Kareem Abdul-Jabbar, Larry Bird og Magic Johnson vera Jordan fremri. Detroit sló Chicago út úr úrslitakeppninni þrjú ár í röð (1988-90). Jordan og félagar unnu loks Detroit 1991. Áður en lokaleikurinn í úrslitum Austurdeildarinnar kláraðist gengu Thomas og samherjar hans úr salnum. Jordan kom svo í veg fyrir að Thomas yrði valinn í landslið Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992, hið svokallaða Draumalið. Thomas og félagar í Detroit urðu NBA-meistarar 1989 og 1990 en Jordan og félagar í Chicago tóku svo við keflinu og unnu sex af næstu átta titlum.
NBA Tengdar fréttir Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2. maí 2020 11:15 Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00 Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2. maí 2020 11:15
Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00
Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30
Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00