RÚV og blekkingar Birgir Guðjónsson skrifar 2. apríl 2020 17:00 RÚV hefur lengi viljað telja sig vera áreiðanlegan, upplýsandi og hlutlausan fréttamiðil. Það verður varla talið eftir Spegilinn 31. mars. Fyrirvaralaust heimsóknarbann ættingja á hjúkrunarheimili sem skall á 6. mars án nokkurra annarra ráðstafanna hefur verið umdeilt. Nú vilja hvorki sóttvarnarlæknir né hjúkrunarheimili bera ábyrgð á því og vísar hvor á annan. Gerðar voru strax athugasemdir og bent á að smit gæti borist með öðrum t.d. starfsfólki. Þetta var virt að vettugi. Í Speglinum 31. mars var langt viðtal við aldraða konu og dóttur hennar og þessi „varnarveggur“ lofaður sem mikið öryggi. Fréttamaður RÚV hlaut að vita að „varnarveggurinn“ var löngu fallinn. Féll fyrst á viðkomandi hjúkrunarheimil þegar starfsmaður reyndist smitaður og einangra þurfti deild. Viðmælendur fengu að vera áfram í sínu falska öryggi án athugasemda fréttamanns. Síðan hefur varnarveggurinn einnig fallið á Rjóðrinu á LSH. Þó mest áberandi á Landakoti þar sem nokkrir starfsmenn og sjúklingar hafa sýkst. Ættingjar komu þar hvergi nærri. Nú á smitrakning að vera erfið og ekki keppikefli að finna sökudólg. Takmarkanir á heimsóknum eru sjálfsagðar en hversu lengi eiga sjúklingar og ættingjar að búa við þessa fölsku „varnarveggi“? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
RÚV hefur lengi viljað telja sig vera áreiðanlegan, upplýsandi og hlutlausan fréttamiðil. Það verður varla talið eftir Spegilinn 31. mars. Fyrirvaralaust heimsóknarbann ættingja á hjúkrunarheimili sem skall á 6. mars án nokkurra annarra ráðstafanna hefur verið umdeilt. Nú vilja hvorki sóttvarnarlæknir né hjúkrunarheimili bera ábyrgð á því og vísar hvor á annan. Gerðar voru strax athugasemdir og bent á að smit gæti borist með öðrum t.d. starfsfólki. Þetta var virt að vettugi. Í Speglinum 31. mars var langt viðtal við aldraða konu og dóttur hennar og þessi „varnarveggur“ lofaður sem mikið öryggi. Fréttamaður RÚV hlaut að vita að „varnarveggurinn“ var löngu fallinn. Féll fyrst á viðkomandi hjúkrunarheimil þegar starfsmaður reyndist smitaður og einangra þurfti deild. Viðmælendur fengu að vera áfram í sínu falska öryggi án athugasemda fréttamanns. Síðan hefur varnarveggurinn einnig fallið á Rjóðrinu á LSH. Þó mest áberandi á Landakoti þar sem nokkrir starfsmenn og sjúklingar hafa sýkst. Ættingjar komu þar hvergi nærri. Nú á smitrakning að vera erfið og ekki keppikefli að finna sökudólg. Takmarkanir á heimsóknum eru sjálfsagðar en hversu lengi eiga sjúklingar og ættingjar að búa við þessa fölsku „varnarveggi“?
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar