Viðbúið að sums staðar verði ekki hægt að framfylgja tveggja metra reglunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. apríl 2020 14:37 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir að það sé alls ekki svo að til standi að afnema tveggja metra regluna. Aldrei hafi komið til tals að hún verði afnumin en viðbúið sé að erfiðara verði að framfylgja henni eftir því sem kórónuveirutakmörkunum verður aflétt. Nokkur óvissa hefur ríkt um framtíð tveggja metra reglunnar síðustu daga. Haft var eftir Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina að stefnt væri að því að afnema regluna um mánaðamótin maí/júní. Hann dró þó nokkuð í land með þessi ummæli sín á upplýsingafundi í vikunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis að fyrirséð væri að eftir því sem veirutakmörkunum verði aflétt, til að mynda eftir 4. maí næstkomandi, verði erfiðara að framfylgja reglunni. Sums staðar verði jafnframt beinlínis ekki hægt að framfylgja reglunni. Hver og einn verði samt að viðhalda henni eins og hann mögulega getur. Allir séu hvattir til að gera það á meðan baráttan við veiruna stendur enn yfir. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. 27. apríl 2020 14:58 Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27. apríl 2020 06:37 Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. 26. apríl 2020 18:33 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Sóttvarnalæknir segir að það sé alls ekki svo að til standi að afnema tveggja metra regluna. Aldrei hafi komið til tals að hún verði afnumin en viðbúið sé að erfiðara verði að framfylgja henni eftir því sem kórónuveirutakmörkunum verður aflétt. Nokkur óvissa hefur ríkt um framtíð tveggja metra reglunnar síðustu daga. Haft var eftir Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina að stefnt væri að því að afnema regluna um mánaðamótin maí/júní. Hann dró þó nokkuð í land með þessi ummæli sín á upplýsingafundi í vikunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis að fyrirséð væri að eftir því sem veirutakmörkunum verði aflétt, til að mynda eftir 4. maí næstkomandi, verði erfiðara að framfylgja reglunni. Sums staðar verði jafnframt beinlínis ekki hægt að framfylgja reglunni. Hver og einn verði samt að viðhalda henni eins og hann mögulega getur. Allir séu hvattir til að gera það á meðan baráttan við veiruna stendur enn yfir.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. 27. apríl 2020 14:58 Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27. apríl 2020 06:37 Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. 26. apríl 2020 18:33 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. 27. apríl 2020 14:58
Tveggja metra reglan verði hluti daglegs lífs um fyrirsjáanlega framtíð Bæði Bretar og Bandaríkjamenn munu að líkindum þurfa að búa við „tveggja metra regluna“ svokölluðu langt fram á sumar. 27. apríl 2020 06:37
Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. 26. apríl 2020 18:33