„Þetta snýst ekki um peninga heldur um líf og dauða“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. apríl 2020 08:00 Úr leik Everton og Man. United skömmu áður en allt var sett á ís á Englandi. vísir/getty Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. Frakkar tilkynntu í gær að þeir væru búnir að blása tímabilið af og Hollendingar tilkynntu það sama fyrr í vikunni. Sú sama staða er þó ekki í Þýskalandi þar sem umræða er um að byrja að spila aftur 9. maí. „Við erum öll háð yfirvöldum. Þetta er mjög einfalt. Fótboltinn verður skyndilega ekki mikilvægasti hluturinn í lífinu. Ef þeir gætu byrjað tímabilið 2020/2021 í lok ágúst eða í byrjun september þá yrði ég sáttur,“ sagði hann við Telegrapah. „Þá gætu þeir mögulega sloppið við síðari bylgju faraldursins sem er ekki óumflýjanlegt. Allir þurfa að fara varla. Ég hef heyrt að í mörgum löndum eru þeir að íhuga að fara af stað; bæði með áhorfendur sem og án þeirra.“ Enska úrvalsdeildin hefur einnig sínar áætlanir um að spila en deildirnar hafa talað um að verði ekki byrjað að spila og tímabilið blásið af þá verði liðin af rosalegum fjárhæðum. „Á mínum langa ferli hef ég séð margar aðstæður þar sem það hefur verið jafnvægi milli heilsunnar og peninganna. Yfirleitt hefur það efnahagslega unnið. Ef það væri einu sinni sem heilsan hætti að vinna rökræðuna gegn peningunum þá væri það núna.“ „Þetta snýst ekki um peninga heldur snýst um þetta um líf og dauða. Þetta er mjög flókið,“ sagði Michel. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. Frakkar tilkynntu í gær að þeir væru búnir að blása tímabilið af og Hollendingar tilkynntu það sama fyrr í vikunni. Sú sama staða er þó ekki í Þýskalandi þar sem umræða er um að byrja að spila aftur 9. maí. „Við erum öll háð yfirvöldum. Þetta er mjög einfalt. Fótboltinn verður skyndilega ekki mikilvægasti hluturinn í lífinu. Ef þeir gætu byrjað tímabilið 2020/2021 í lok ágúst eða í byrjun september þá yrði ég sáttur,“ sagði hann við Telegrapah. „Þá gætu þeir mögulega sloppið við síðari bylgju faraldursins sem er ekki óumflýjanlegt. Allir þurfa að fara varla. Ég hef heyrt að í mörgum löndum eru þeir að íhuga að fara af stað; bæði með áhorfendur sem og án þeirra.“ Enska úrvalsdeildin hefur einnig sínar áætlanir um að spila en deildirnar hafa talað um að verði ekki byrjað að spila og tímabilið blásið af þá verði liðin af rosalegum fjárhæðum. „Á mínum langa ferli hef ég séð margar aðstæður þar sem það hefur verið jafnvægi milli heilsunnar og peninganna. Yfirleitt hefur það efnahagslega unnið. Ef það væri einu sinni sem heilsan hætti að vinna rökræðuna gegn peningunum þá væri það núna.“ „Þetta snýst ekki um peninga heldur snýst um þetta um líf og dauða. Þetta er mjög flókið,“ sagði Michel.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira