„Þetta snýst ekki um peninga heldur um líf og dauða“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. apríl 2020 08:00 Úr leik Everton og Man. United skömmu áður en allt var sett á ís á Englandi. vísir/getty Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. Frakkar tilkynntu í gær að þeir væru búnir að blása tímabilið af og Hollendingar tilkynntu það sama fyrr í vikunni. Sú sama staða er þó ekki í Þýskalandi þar sem umræða er um að byrja að spila aftur 9. maí. „Við erum öll háð yfirvöldum. Þetta er mjög einfalt. Fótboltinn verður skyndilega ekki mikilvægasti hluturinn í lífinu. Ef þeir gætu byrjað tímabilið 2020/2021 í lok ágúst eða í byrjun september þá yrði ég sáttur,“ sagði hann við Telegrapah. „Þá gætu þeir mögulega sloppið við síðari bylgju faraldursins sem er ekki óumflýjanlegt. Allir þurfa að fara varla. Ég hef heyrt að í mörgum löndum eru þeir að íhuga að fara af stað; bæði með áhorfendur sem og án þeirra.“ Enska úrvalsdeildin hefur einnig sínar áætlanir um að spila en deildirnar hafa talað um að verði ekki byrjað að spila og tímabilið blásið af þá verði liðin af rosalegum fjárhæðum. „Á mínum langa ferli hef ég séð margar aðstæður þar sem það hefur verið jafnvægi milli heilsunnar og peninganna. Yfirleitt hefur það efnahagslega unnið. Ef það væri einu sinni sem heilsan hætti að vinna rökræðuna gegn peningunum þá væri það núna.“ „Þetta snýst ekki um peninga heldur snýst um þetta um líf og dauða. Þetta er mjög flókið,“ sagði Michel. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. Frakkar tilkynntu í gær að þeir væru búnir að blása tímabilið af og Hollendingar tilkynntu það sama fyrr í vikunni. Sú sama staða er þó ekki í Þýskalandi þar sem umræða er um að byrja að spila aftur 9. maí. „Við erum öll háð yfirvöldum. Þetta er mjög einfalt. Fótboltinn verður skyndilega ekki mikilvægasti hluturinn í lífinu. Ef þeir gætu byrjað tímabilið 2020/2021 í lok ágúst eða í byrjun september þá yrði ég sáttur,“ sagði hann við Telegrapah. „Þá gætu þeir mögulega sloppið við síðari bylgju faraldursins sem er ekki óumflýjanlegt. Allir þurfa að fara varla. Ég hef heyrt að í mörgum löndum eru þeir að íhuga að fara af stað; bæði með áhorfendur sem og án þeirra.“ Enska úrvalsdeildin hefur einnig sínar áætlanir um að spila en deildirnar hafa talað um að verði ekki byrjað að spila og tímabilið blásið af þá verði liðin af rosalegum fjárhæðum. „Á mínum langa ferli hef ég séð margar aðstæður þar sem það hefur verið jafnvægi milli heilsunnar og peninganna. Yfirleitt hefur það efnahagslega unnið. Ef það væri einu sinni sem heilsan hætti að vinna rökræðuna gegn peningunum þá væri það núna.“ „Þetta snýst ekki um peninga heldur snýst um þetta um líf og dauða. Þetta er mjög flókið,“ sagði Michel.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira