Segja að hátt í 36 þúsund verði sagt upp síðar í dag Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. apríl 2020 07:50 Fjölmörg flugfélög um allan heim hafa átt í miklum rekstrarvanda upp á síðkastið vegna hruns í farþegafjölda. Getty/Bloomberg Breska ríkisútvarpið BBC hefur heimildir fyrir því að flugfélagið British Airways muni í dag tilkynna að hátt í 36 þúsund starfsmönnum fyrirtæksins verði sagt upp tímabundið. Flugfélagið hefur kyrrsett meirihluta flugflotans vegna aðgerða sem ríki heims hafa gripið til - til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldurs. Flugfélagið hefur verið í samningaviðræðum við stéttarfélag starfsmanna í rúma viku en nú hefur náðst samkomulag, þó enn eigi eftir að ganga frá einhverjum smáatriðum. Hátt í 80% áhafna, flugvirkja og starfsfólks á flugvöllum og skrifstofum fyrirtækisins mun missa vinnuna í dag tímabundið. Uppsögnin er með fyrirheiti um endurráðningu þegar rekstur British Airways nær sér aftur á strik. Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska ríkisútvarpið BBC hefur heimildir fyrir því að flugfélagið British Airways muni í dag tilkynna að hátt í 36 þúsund starfsmönnum fyrirtæksins verði sagt upp tímabundið. Flugfélagið hefur kyrrsett meirihluta flugflotans vegna aðgerða sem ríki heims hafa gripið til - til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldurs. Flugfélagið hefur verið í samningaviðræðum við stéttarfélag starfsmanna í rúma viku en nú hefur náðst samkomulag, þó enn eigi eftir að ganga frá einhverjum smáatriðum. Hátt í 80% áhafna, flugvirkja og starfsfólks á flugvöllum og skrifstofum fyrirtækisins mun missa vinnuna í dag tímabundið. Uppsögnin er með fyrirheiti um endurráðningu þegar rekstur British Airways nær sér aftur á strik.
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira