Krónan, samgöngur, mígreni og Heiðmörk til umræðu í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2020 06:33 Gulli, Heimir og Þráinn stýra Bítis-skútunni. Vísir Af hverju er krónan svona veik og þarf hún að vera veik? Þetta eru spurningar sem skoðaðar verða í Bítinu á Bylgjunni í dag, mánudaginn 27. apríl. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, mun fara yfir málið í þættinum. Þá verður rætt við Kristján Sigurðsson frá Túristi.is undir liðnum Flugið og ferðamenn. Hann mun ræða það hvenær flugið og ferðamennskan gætu farið í gang aftur. Hvenær fólk gæti farið að fljúga á nýjan leik og hvort það yrði með sama hætti og áður. Bergþór Ólason og Jón Gunnarsson þingmenn Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins og formaður og varaformaður Umhverfis- og samgöngunefndar munu mæta í þáttinn og ræða samgöngur til og frá landinu og stöðu Icelandair. Einnig verður rætt við Birgi Jónsson, forstjóra Íslandspósts. Hann sagði í Morgunblaðinu um helgina að póstþjónusta á landinu væri komin 50 ár aftur í tímann. Svo lítið væri um flug að pósturinn væri sendur með skipi. Rætt verður við hann um stöðu Póstsins á tímum heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Ólöf Þórhallsdóttir frá lyfjafyrirtækinu Florealis mun ræða um mígreni og mögulega lausn við því úr náttúrunni. Staðan verður tekin á Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá ríkislögreglustjóra. Loks verður rætt við Ólaf Guðmundsson umferðaröryggissérfræðing um veginn í Heiðmörk og slæmt viðhald hans. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Bítið Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira
Af hverju er krónan svona veik og þarf hún að vera veik? Þetta eru spurningar sem skoðaðar verða í Bítinu á Bylgjunni í dag, mánudaginn 27. apríl. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, mun fara yfir málið í þættinum. Þá verður rætt við Kristján Sigurðsson frá Túristi.is undir liðnum Flugið og ferðamenn. Hann mun ræða það hvenær flugið og ferðamennskan gætu farið í gang aftur. Hvenær fólk gæti farið að fljúga á nýjan leik og hvort það yrði með sama hætti og áður. Bergþór Ólason og Jón Gunnarsson þingmenn Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins og formaður og varaformaður Umhverfis- og samgöngunefndar munu mæta í þáttinn og ræða samgöngur til og frá landinu og stöðu Icelandair. Einnig verður rætt við Birgi Jónsson, forstjóra Íslandspósts. Hann sagði í Morgunblaðinu um helgina að póstþjónusta á landinu væri komin 50 ár aftur í tímann. Svo lítið væri um flug að pósturinn væri sendur með skipi. Rætt verður við hann um stöðu Póstsins á tímum heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Ólöf Þórhallsdóttir frá lyfjafyrirtækinu Florealis mun ræða um mígreni og mögulega lausn við því úr náttúrunni. Staðan verður tekin á Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá ríkislögreglustjóra. Loks verður rætt við Ólaf Guðmundsson umferðaröryggissérfræðing um veginn í Heiðmörk og slæmt viðhald hans. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi.
Bítið Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira