Matthías: Því hraðar sem þú kastar því minna getur þú verið stressaður Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 17:00 Matthías Örn Friðriksson. Vísir/Skjáskot Matthías Örn Friðriksson bar sigur úr býtum á boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti sem fram fór um helgina. Matthías vann nauman sigur í 8 manna úrslitum en varð betri og betri eftir því sem leið á mótið. „Mér fannst það ganga illa. Ég var frekar lengi í gang en maður varð skárri og skárri eftir því sem maður spilaði fleiri leggi og fleiri leiki. Úrslitaleikurinn var eiginlega skárstur,“ segir Matthías. Í úrslitum lagði hann hinn reynslimikla Vitor Charrua en þeir mættust einnig í úrslitum Íslandsmótsins í síðasta mánuði. Vitor náði sér ekki á strik í úrslitaleiknum í gær og vann Matthías öruggan 6-2 sigur. „Vitor sýndi ekki sínar bestu hliðar. Hann er miklu betri spilari en hann sýndi,“ segir Matthías. Matthías ræddi einnig um sinn stíl sem pílukastari við Stefán Árna Pálsson. „Því hraðar sem þú kastar því minna getur þú verið stressaður. Ég er búinn að prófa alls konar. Ég byrjaði að spila 2012 og er núna búinn að finna stíl sem ég er þokkalega sáttur með en maður er alltaf að breyta einhverju,“ segir Matthías. Viðtalið við Matthías má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Viðtal við sigurvegara Pílukast Tengdar fréttir Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Hefur trú á að Íslendingur muni keppa á HM í pílukasti á næstu árum. 26. apríl 2020 13:00 Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sjá meira
Matthías Örn Friðriksson bar sigur úr býtum á boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti sem fram fór um helgina. Matthías vann nauman sigur í 8 manna úrslitum en varð betri og betri eftir því sem leið á mótið. „Mér fannst það ganga illa. Ég var frekar lengi í gang en maður varð skárri og skárri eftir því sem maður spilaði fleiri leggi og fleiri leiki. Úrslitaleikurinn var eiginlega skárstur,“ segir Matthías. Í úrslitum lagði hann hinn reynslimikla Vitor Charrua en þeir mættust einnig í úrslitum Íslandsmótsins í síðasta mánuði. Vitor náði sér ekki á strik í úrslitaleiknum í gær og vann Matthías öruggan 6-2 sigur. „Vitor sýndi ekki sínar bestu hliðar. Hann er miklu betri spilari en hann sýndi,“ segir Matthías. Matthías ræddi einnig um sinn stíl sem pílukastari við Stefán Árna Pálsson. „Því hraðar sem þú kastar því minna getur þú verið stressaður. Ég er búinn að prófa alls konar. Ég byrjaði að spila 2012 og er núna búinn að finna stíl sem ég er þokkalega sáttur með en maður er alltaf að breyta einhverju,“ segir Matthías. Viðtalið við Matthías má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Viðtal við sigurvegara
Pílukast Tengdar fréttir Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Hefur trú á að Íslendingur muni keppa á HM í pílukasti á næstu árum. 26. apríl 2020 13:00 Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sjá meira
Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Hefur trú á að Íslendingur muni keppa á HM í pílukasti á næstu árum. 26. apríl 2020 13:00
Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30