Hjörvar segir að lið verði að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 21:30 Hjörvar Hafliðason var á sínum tíma ungur leikmaður í efstu deild karla. Vísir/Stefán Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Hjörvar segir að liðin í deildinni hafa þurfi nú að spila ungum og efnilegum leikmönnum. Innslag Gaupa í heild sinni má sjá hér að neðan. „Við erum að fara sjá fleiri unga leikmenn spila. Það var mjög ánægjulegt að heyra það sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 landsliðsins, var að tala um, að nú væri dauðafæri að gefa þessum ungu drengjum tækifæri. Við fengum fullt af ungum og efnilegum strákum síðasta sumar en núna eru engar afsakanir, þessi strákar eiga allir að fá tækifæri sagði Hjörvar í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Á síðustu árum höfum við séð þrjá mismunandi Íslandsmeistara. FH, Val og núna síðast KR. Valsmenn verða í toppbaráttu, Breiðablik verður í toppbaráttu, Íslandsmeistarar KR verða þarna og svo Víkingarnir verða þarna líka,“ sagði Hjörvar einnig. „Þeir eru með gott lið, þora að spila skemmtilegan fótbolta, þeir eru vel mannaðir og vita nákvæmlega hvernig þeir vilja spila. Ég er sannfærður um að þeir verði allavega í efstu fimm sætunum,“ sagði Hjörvar að lokum. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22. mars 2020 18:00 Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. 21. mars 2020 17:15 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Sjá meira
Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Hjörvar segir að liðin í deildinni hafa þurfi nú að spila ungum og efnilegum leikmönnum. Innslag Gaupa í heild sinni má sjá hér að neðan. „Við erum að fara sjá fleiri unga leikmenn spila. Það var mjög ánægjulegt að heyra það sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 landsliðsins, var að tala um, að nú væri dauðafæri að gefa þessum ungu drengjum tækifæri. Við fengum fullt af ungum og efnilegum strákum síðasta sumar en núna eru engar afsakanir, þessi strákar eiga allir að fá tækifæri sagði Hjörvar í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Á síðustu árum höfum við séð þrjá mismunandi Íslandsmeistara. FH, Val og núna síðast KR. Valsmenn verða í toppbaráttu, Breiðablik verður í toppbaráttu, Íslandsmeistarar KR verða þarna og svo Víkingarnir verða þarna líka,“ sagði Hjörvar einnig. „Þeir eru með gott lið, þora að spila skemmtilegan fótbolta, þeir eru vel mannaðir og vita nákvæmlega hvernig þeir vilja spila. Ég er sannfærður um að þeir verði allavega í efstu fimm sætunum,“ sagði Hjörvar að lokum.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22. mars 2020 18:00 Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. 21. mars 2020 17:15 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Sjá meira
Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22. mars 2020 18:00
Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. 21. mars 2020 17:15