Snúum bökum saman Jin Zhijian skrifar 23. apríl 2020 11:30 Faraldurinn af völdum COVID-19 æðir nú yfir heimsbyggðina og ekkert land getur tekist einsamalt á við þessa alvarlegu áskorun. Í þessari yfirstandandi baráttu hafa ríkisstjórnir og almenningur í bæði Kína og á Íslandi sýnt skilning og veitt hvort öðru stuðning, og hafa með því tekið ný skref í tvíhliða samskiptum landanna. Faraldurinn lét fyrst til skarar skríða í borginni Wuhan í Hubei héraði í Kína í kringum áramótin. Kínverska ríkisstjórnin hefur leitt alla þjóðina með ákveðnum hætti í baráttunni við faraldurinn, og náði með því að byggja öfluga varnarlínu fyrir heimsbyggðina með gríðarlegum fórnarkostnaði. Þessar ákveðnu aðferðir hafa náð að vinna heimsbyggðinni tíma, og hefur verið mikilvægt framlag í baráttu heimsins gegn faraldrinum. Þrátt fyrir langar vegalengdir hefur Íslenska ríkistjórnin og almenningur allur fylgst með þróun faraldursins í Kína. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir hafa bæði ritað kínverskum leiðtogum bréf þar sem þau lýsa yfir samúð og senda kínverskum almenningi sem hefur verið grátt leikin sínar bestu kveðjur. Hinn almenni stuðningur á Íslandi við Kína hefur yljað okkur um hjartarætur. Kínversk Íslenska Menningarfélagið og Kópavogur, sem er vinabær Wuhan, hafa farið fremst í flokki þeirra aðila sem hafa sent kveðjur. Íslenski tónlistarmaðurinn Doctor Victor hefur sent út þau skilaboð með tónlist sinni að “vírusinn sé sameiginlegur óvinur okkar allra, og að við verðum að berjast við faraldurinn saman”, fyrirtæki og félagasamtök hafa útbúið stutt myndskeið þar sem baráttukveðjur eru sendar til Kína. Félag kínverja á Íslandi brást skjótt við með framlögum til Tongji spítalans í Wuhan og bauð fram hjúkrunarvörur. Þessar hjartnæmu kveðjur vöktu mikla athygli á Kínverskum netmiðlum og fengu skjóta útbreiðslu. Á Íslandi, sem er eitt hreinasta land veraldar, greindist fyrsta smit af völdum kórónavírussins þann 28. Febrúar. Kína deildi áhyggjum Íslands vegna þessa og sendu bæði Xi Jinping, Forseti og Li Keqiang Forsætisráðherra Kína íslenskum starfsbræðrum sínum innilegar samúðarkveðjur. Báðir lýstu yfir einlægum vilja Kína til að vinna með Íslandi og veita alla þá aðstoð sem þeir gætu í baráttunni gegn COVID-19. Kínverskir sérfræðingar voru í miklum samskiptum við íslensk heilbrigðisyfirvöld, og veittu þeim tímanlega dýrmætar upplýsingar og reynslu af baráttuinni við veiruna. Landlækni og sóttvarnalækni Íslands var boðið að sitja Kínversk-Evrópska fjarráðstefnu um COVID-19 sem var skipulögð af Kína, þar sem heilbrigðissérfræðingar frá Kína og Evrópu ræddu viðbrögð við veirunni. Þegar Kínverska sendiráðið á Íslandi frétti af yfirvofandi skorti á hjúkrunar og hlífðarbúnaði, brást það skjótt við og aðstoðaði Ísland við að finna, festa kaup á og aðstoða við flutning á þessum varningi frá Kína. Við aðstoðuðum líka við að hafa uppi á 6 kínverskum fyrirtækjum og félagasamtökum sem gáfu 322.000 andlitsgrímur, 2080 einnota hlífðarbúninga og 2000 andlitsskildi og var heildarverðmæti þessara gjafa um 35 milljónir ISK. Ég afhenti Landspítalanum lista yfir fyrrnefndar hjúkrunarvörur þann 22. Apríl og vona innilega að þessar vörur komi til með að nýtast Íslendingum vel í baráttunni við faraldurinn og að baráttunni ljúki fljótt. Á meðan á þessu stóð gerðu nemar í íslenskum fræðum við Háskólann í Beijing myndband þar sem þeir senda íslendingum hlýjar kveðjur á íslensku sem hafa hlotið jákvæð viðbrögð í íslensku samfélagi. Þrátt fyrir mikla fjarlægð milli sín og mismunandi aðstæður í löndunum tveimur, hafa íslendingar og kínverjar alltaf náð að tengjast saman. Hvort sem um er að ræða fjárhagsaðstoð Kína við íslendinga í Heimaeyjargosinu 1973 og í fjármálakreppunni 2008, eða þegar íslendingar sendu kínverjum hjálp eftir jarðskjálftann í Wenchuan 2008, höfum við alltaf staðið saman og stutt hvort annað. Hið sameiginlega átak í baráttunni við faraldurinn sýnir enn og aftur hin vinsamlegu samskipti milli landanna beggja og staðfestu við að yfirbuga erfiðleikana á þessum dimmu tímum. Við skulum leyfa okkur að hlakka til betri tíma þegar hið blómstrandi vor birtist og faraldurinn dvínar. Ég hef fulla trú á að samskipti Kína og Íslands muni einnig blómstra þegar við komum til með að fagna 50 ára afmælis stjórnmálasambands milli landanna okkar beggja á næsta ári. Höfundur er sendiherra Kína á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Faraldurinn af völdum COVID-19 æðir nú yfir heimsbyggðina og ekkert land getur tekist einsamalt á við þessa alvarlegu áskorun. Í þessari yfirstandandi baráttu hafa ríkisstjórnir og almenningur í bæði Kína og á Íslandi sýnt skilning og veitt hvort öðru stuðning, og hafa með því tekið ný skref í tvíhliða samskiptum landanna. Faraldurinn lét fyrst til skarar skríða í borginni Wuhan í Hubei héraði í Kína í kringum áramótin. Kínverska ríkisstjórnin hefur leitt alla þjóðina með ákveðnum hætti í baráttunni við faraldurinn, og náði með því að byggja öfluga varnarlínu fyrir heimsbyggðina með gríðarlegum fórnarkostnaði. Þessar ákveðnu aðferðir hafa náð að vinna heimsbyggðinni tíma, og hefur verið mikilvægt framlag í baráttu heimsins gegn faraldrinum. Þrátt fyrir langar vegalengdir hefur Íslenska ríkistjórnin og almenningur allur fylgst með þróun faraldursins í Kína. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir hafa bæði ritað kínverskum leiðtogum bréf þar sem þau lýsa yfir samúð og senda kínverskum almenningi sem hefur verið grátt leikin sínar bestu kveðjur. Hinn almenni stuðningur á Íslandi við Kína hefur yljað okkur um hjartarætur. Kínversk Íslenska Menningarfélagið og Kópavogur, sem er vinabær Wuhan, hafa farið fremst í flokki þeirra aðila sem hafa sent kveðjur. Íslenski tónlistarmaðurinn Doctor Victor hefur sent út þau skilaboð með tónlist sinni að “vírusinn sé sameiginlegur óvinur okkar allra, og að við verðum að berjast við faraldurinn saman”, fyrirtæki og félagasamtök hafa útbúið stutt myndskeið þar sem baráttukveðjur eru sendar til Kína. Félag kínverja á Íslandi brást skjótt við með framlögum til Tongji spítalans í Wuhan og bauð fram hjúkrunarvörur. Þessar hjartnæmu kveðjur vöktu mikla athygli á Kínverskum netmiðlum og fengu skjóta útbreiðslu. Á Íslandi, sem er eitt hreinasta land veraldar, greindist fyrsta smit af völdum kórónavírussins þann 28. Febrúar. Kína deildi áhyggjum Íslands vegna þessa og sendu bæði Xi Jinping, Forseti og Li Keqiang Forsætisráðherra Kína íslenskum starfsbræðrum sínum innilegar samúðarkveðjur. Báðir lýstu yfir einlægum vilja Kína til að vinna með Íslandi og veita alla þá aðstoð sem þeir gætu í baráttunni gegn COVID-19. Kínverskir sérfræðingar voru í miklum samskiptum við íslensk heilbrigðisyfirvöld, og veittu þeim tímanlega dýrmætar upplýsingar og reynslu af baráttuinni við veiruna. Landlækni og sóttvarnalækni Íslands var boðið að sitja Kínversk-Evrópska fjarráðstefnu um COVID-19 sem var skipulögð af Kína, þar sem heilbrigðissérfræðingar frá Kína og Evrópu ræddu viðbrögð við veirunni. Þegar Kínverska sendiráðið á Íslandi frétti af yfirvofandi skorti á hjúkrunar og hlífðarbúnaði, brást það skjótt við og aðstoðaði Ísland við að finna, festa kaup á og aðstoða við flutning á þessum varningi frá Kína. Við aðstoðuðum líka við að hafa uppi á 6 kínverskum fyrirtækjum og félagasamtökum sem gáfu 322.000 andlitsgrímur, 2080 einnota hlífðarbúninga og 2000 andlitsskildi og var heildarverðmæti þessara gjafa um 35 milljónir ISK. Ég afhenti Landspítalanum lista yfir fyrrnefndar hjúkrunarvörur þann 22. Apríl og vona innilega að þessar vörur komi til með að nýtast Íslendingum vel í baráttunni við faraldurinn og að baráttunni ljúki fljótt. Á meðan á þessu stóð gerðu nemar í íslenskum fræðum við Háskólann í Beijing myndband þar sem þeir senda íslendingum hlýjar kveðjur á íslensku sem hafa hlotið jákvæð viðbrögð í íslensku samfélagi. Þrátt fyrir mikla fjarlægð milli sín og mismunandi aðstæður í löndunum tveimur, hafa íslendingar og kínverjar alltaf náð að tengjast saman. Hvort sem um er að ræða fjárhagsaðstoð Kína við íslendinga í Heimaeyjargosinu 1973 og í fjármálakreppunni 2008, eða þegar íslendingar sendu kínverjum hjálp eftir jarðskjálftann í Wenchuan 2008, höfum við alltaf staðið saman og stutt hvort annað. Hið sameiginlega átak í baráttunni við faraldurinn sýnir enn og aftur hin vinsamlegu samskipti milli landanna beggja og staðfestu við að yfirbuga erfiðleikana á þessum dimmu tímum. Við skulum leyfa okkur að hlakka til betri tíma þegar hið blómstrandi vor birtist og faraldurinn dvínar. Ég hef fulla trú á að samskipti Kína og Íslands muni einnig blómstra þegar við komum til með að fagna 50 ára afmælis stjórnmálasambands milli landanna okkar beggja á næsta ári. Höfundur er sendiherra Kína á Íslandi.
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar