Aflýstu Wimbledon risamótinu í tennis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2020 15:27 Novak Djokovic vann Wimbledon mótið í fyrra og er hér með bikarinn. Getty/Paul Popper Wimbledon risamótið í tennis fer ekki fram í ár en tekin var ákvörðun um það í dag að aflýsa mótinu. Wimbledon risamótið í tennis er nýjasta stóra íþróttamótið í heiminum sem fer ekki fram vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Forráðamenn Wimbledon mótsins ætla ekki að reyna fresta mótinu fram á haustið heldur var tekin sú ákvörðun að aflýsa því alveg. Það fer því ekki fram fyrr en á árinu 2021. BREAKING: This summer's Wimbledon has been cancelled due to coronavirus, the All England Club has confirmed.Get the latest on #coronavirus here: https://t.co/LMz1mM3o8E pic.twitter.com/oSMufUaCgr— Sky News (@SkyNews) April 1, 2020 Wimbledon mótið hefur farið fram á hverju ári síðan í seinni heimsstyrjöldinni en þá var því síðast aflýst. Mótið átti að fara fram frá 29. júní til 12. júlí í sumar. Evrópumótið í knattspyrnu og Ólympíuleikarnir áttu líka að fara fram í sumar en báðum mótum hefur verið frestað fram á næsta ár. Wimbledon mótið er annað risamót ársins í tennis sem fer ekki fram á sínum tíma en áður hafði verið tekin ákvörðun um að færa opna franska meistaramótið frá maí fram í september. It is with great regret that the AELTC has today decided that The Championships 2020 will be cancelled due to public health concerns linked to the coronavirus epidemic.The 134th Championships will instead be staged from 28 June to 11 July 2021.https://t.co/c0QV2ymGAt— Wimbledon (@Wimbledon) April 1, 2020 Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland England Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Wimbledon risamótið í tennis fer ekki fram í ár en tekin var ákvörðun um það í dag að aflýsa mótinu. Wimbledon risamótið í tennis er nýjasta stóra íþróttamótið í heiminum sem fer ekki fram vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Forráðamenn Wimbledon mótsins ætla ekki að reyna fresta mótinu fram á haustið heldur var tekin sú ákvörðun að aflýsa því alveg. Það fer því ekki fram fyrr en á árinu 2021. BREAKING: This summer's Wimbledon has been cancelled due to coronavirus, the All England Club has confirmed.Get the latest on #coronavirus here: https://t.co/LMz1mM3o8E pic.twitter.com/oSMufUaCgr— Sky News (@SkyNews) April 1, 2020 Wimbledon mótið hefur farið fram á hverju ári síðan í seinni heimsstyrjöldinni en þá var því síðast aflýst. Mótið átti að fara fram frá 29. júní til 12. júlí í sumar. Evrópumótið í knattspyrnu og Ólympíuleikarnir áttu líka að fara fram í sumar en báðum mótum hefur verið frestað fram á næsta ár. Wimbledon mótið er annað risamót ársins í tennis sem fer ekki fram á sínum tíma en áður hafði verið tekin ákvörðun um að færa opna franska meistaramótið frá maí fram í september. It is with great regret that the AELTC has today decided that The Championships 2020 will be cancelled due to public health concerns linked to the coronavirus epidemic.The 134th Championships will instead be staged from 28 June to 11 July 2021.https://t.co/c0QV2ymGAt— Wimbledon (@Wimbledon) April 1, 2020
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland England Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira