Stjórnarandstaðan gerir miklar athugasemdir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar Heimir Már Pétursson skrifar 22. apríl 2020 19:20 Stefnt er að því að ljúka fyrstu umræðu um frumvörp ríkisstjórnarinnar vegna annars aðgerðapakka hennar á Alþingi í kvöld. Stjórnarandstaðan gagnrýnir meðal annars að ekki sé nóg að gert fyrir heimilin í landinu og að neytendur eigi að bera kostnaðinn af óförnum ferðalögum. Aðgerðir upp á 60 milljarða sem ríkisstjórnin kynnti í gær birtast í fimm stjórnarfrumvörpum sem þingmenn hófu að ræða í dag. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrst fyrir frumvarpi til fjáraukalaga sem tryggja á fjáröflun aðgerðanna. “Þegar fyrstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar voru kynntar voru vonir bundnar við að efnahagssamdrátturinn yrði skammur og hagkerfið gæti unnið sig titölulega hratt út úr erfiðleikunum. En nú hafa líkur aukist á að hann verði dýpri og langvinnarri. Ekki síst vegna alþjóðlegra ferðatakmarkana með gríðarlegum áhrifum á ferðaþjónustu,” segir Bjarni. Fjármálaráðherra fór yfir þær aðgerðir sem núá að grípa til sem bætast ofan á 230 milljarða aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar fráþví fyrir mánuði. Nú væri að auki komið til móts viðýmsa viðkvæma hópa sem og smærri fyrrtæki meðýmsum aðgerðum. Stjórnarandstöðuflokkarnir lýstu allir vonbrigðum með að ekki væri gert meira fyrir heimilin í landinu í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar. Frumvörp ríkisstjórnarinnar taka væntanlega töluverðum breytingum í meförum þingsins. Vísir/Vilhelm Stjórnarandstöðuflokkarnir lögðu allir til að gert yrði meira á ýmsum sviðum. Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar sagði að í kynningu ríkisstjórnarinnar í gær hafi hvergi verið minnst á heimilin. “Það segir allt um áherslur ríkisstjórnarinnar. Hvar eru beinu aðgerðirnar sem eru fyrir fólkiðí landinu? Finnst ráðherra boðlegt að láta allt að láta allt að einn fjórða Íslendinga fara á 290 þúsund króna atvinnuleysisbætur,” spurði Ágúst Ólafur. Fjármálaráðherra sagði að þingmaðurinn þyrfti að átta sig á því að á heimilum landins byggi fólk. “Og það fer að heiman til vinnu í fyrirtækjum, stofnunum og víðar í samfélaginu. Þannig aðþegar við erum að tryggja að fyrirtækin geti lifað af og greitt laun erum við meðóbeinum hætti að styðja við heimilin. Við tekjur heimilisins, við rekstur heimilanna. Við framfærslu heimilanna og fjölskyldna sem þar búa. Þetta verður ekki slitiðí sundur. Algerlega fráleitur málflutningur að slíta þetta tvennt í sundur,” sagði Bjarni. Umræðurnar um fjáraukalagafrumvarpið stóðu langt fram eftir degi. En stefnt er aðþví að koma öllum frumvörpunum fimm til nefnda í kvöld þar sem líklegt er aðþau taki nokkrum breytingum eins og fyrri aðgerðapakki gerði í meðförum Alþingis. Atkvæðagreiðsla um frumvörpin fer síðan væntanlega fram í næstu viku. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. 22. apríl 2020 13:47 Fimm frumvörp og upplýsingaóreiða Fjögur frumvörp um aðgerðir vegna kórónuveirunnaFrestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæðir sem kosta munu ríkissjóð 60 milljarða og fjáraukalagafrumvarp til að tryggja þau úrgjöld verða rædd á Alþingi í allan dag. 22. apríl 2020 13:07 Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22. apríl 2020 13:03 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Stefnt er að því að ljúka fyrstu umræðu um frumvörp ríkisstjórnarinnar vegna annars aðgerðapakka hennar á Alþingi í kvöld. Stjórnarandstaðan gagnrýnir meðal annars að ekki sé nóg að gert fyrir heimilin í landinu og að neytendur eigi að bera kostnaðinn af óförnum ferðalögum. Aðgerðir upp á 60 milljarða sem ríkisstjórnin kynnti í gær birtast í fimm stjórnarfrumvörpum sem þingmenn hófu að ræða í dag. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrst fyrir frumvarpi til fjáraukalaga sem tryggja á fjáröflun aðgerðanna. “Þegar fyrstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar voru kynntar voru vonir bundnar við að efnahagssamdrátturinn yrði skammur og hagkerfið gæti unnið sig titölulega hratt út úr erfiðleikunum. En nú hafa líkur aukist á að hann verði dýpri og langvinnarri. Ekki síst vegna alþjóðlegra ferðatakmarkana með gríðarlegum áhrifum á ferðaþjónustu,” segir Bjarni. Fjármálaráðherra fór yfir þær aðgerðir sem núá að grípa til sem bætast ofan á 230 milljarða aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar fráþví fyrir mánuði. Nú væri að auki komið til móts viðýmsa viðkvæma hópa sem og smærri fyrrtæki meðýmsum aðgerðum. Stjórnarandstöðuflokkarnir lýstu allir vonbrigðum með að ekki væri gert meira fyrir heimilin í landinu í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar. Frumvörp ríkisstjórnarinnar taka væntanlega töluverðum breytingum í meförum þingsins. Vísir/Vilhelm Stjórnarandstöðuflokkarnir lögðu allir til að gert yrði meira á ýmsum sviðum. Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar sagði að í kynningu ríkisstjórnarinnar í gær hafi hvergi verið minnst á heimilin. “Það segir allt um áherslur ríkisstjórnarinnar. Hvar eru beinu aðgerðirnar sem eru fyrir fólkiðí landinu? Finnst ráðherra boðlegt að láta allt að láta allt að einn fjórða Íslendinga fara á 290 þúsund króna atvinnuleysisbætur,” spurði Ágúst Ólafur. Fjármálaráðherra sagði að þingmaðurinn þyrfti að átta sig á því að á heimilum landins byggi fólk. “Og það fer að heiman til vinnu í fyrirtækjum, stofnunum og víðar í samfélaginu. Þannig aðþegar við erum að tryggja að fyrirtækin geti lifað af og greitt laun erum við meðóbeinum hætti að styðja við heimilin. Við tekjur heimilisins, við rekstur heimilanna. Við framfærslu heimilanna og fjölskyldna sem þar búa. Þetta verður ekki slitiðí sundur. Algerlega fráleitur málflutningur að slíta þetta tvennt í sundur,” sagði Bjarni. Umræðurnar um fjáraukalagafrumvarpið stóðu langt fram eftir degi. En stefnt er aðþví að koma öllum frumvörpunum fimm til nefnda í kvöld þar sem líklegt er aðþau taki nokkrum breytingum eins og fyrri aðgerðapakki gerði í meðförum Alþingis. Atkvæðagreiðsla um frumvörpin fer síðan væntanlega fram í næstu viku.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. 22. apríl 2020 13:47 Fimm frumvörp og upplýsingaóreiða Fjögur frumvörp um aðgerðir vegna kórónuveirunnaFrestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæðir sem kosta munu ríkissjóð 60 milljarða og fjáraukalagafrumvarp til að tryggja þau úrgjöld verða rædd á Alþingi í allan dag. 22. apríl 2020 13:07 Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22. apríl 2020 13:03 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. 22. apríl 2020 13:47
Fimm frumvörp og upplýsingaóreiða Fjögur frumvörp um aðgerðir vegna kórónuveirunnaFrestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæðir sem kosta munu ríkissjóð 60 milljarða og fjáraukalagafrumvarp til að tryggja þau úrgjöld verða rædd á Alþingi í allan dag. 22. apríl 2020 13:07
Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22. apríl 2020 13:03
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?