Kveikt í gaskútum á opnum svæðum á Selfossi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2020 10:23 Slökkviliðið á Selfossi brást við útkallinu Vísir/Jóhann K. Lögreglu- og slökkviliðsmenn settu sig í nokkra hættu í nótt þegar þeir slökktu í gaskútum sem kveikt hafði verið í á fjórum stöðum á Selfossi og rétt utan bæjarins. Lögregla telur málið tengjast því að nokkuð hefur borið á því að gaskútum hafi verið stolið af gasgrillum íbúa á Selfossi. Athygli er vakin á þessu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi þar sem segir að ljóst sé að veruleg hætta hafi skapast af þessu, þar sem töluverð sprengihætta geti myndast þegar kveikt er í gaskútum. Í samtali við Vísi segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn, að lögreglan veðji á að stuldurinn á gaskútunum og íkveikjurnar tengist, og að málið sé litið alvarlegum augum. „Þetta er eitthvað sem við viljum ekki að viðgangist,“ segir Oddur en kveikt var í gaskútunum á opnum svæðum. Lögreglan, slökkvilið og gangandi vegfarandi komu að slökkvistörfum. „Þeir sem að slökkvistarfi komu settu sig í töluverða hættu við það að nálgast kútana og þó eldarnir hafi verið kveiktir á berangri getur orðið gríðarlegt eldhaf þegar og ef kútur gefur sig,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. Biðlað er til allra þeirra sem kunni að hafa upplýsingar um málið að setja sig í samband við lögreglunna á Suðurlandi í síma 444-2000, í tölvupósti á sudurland@logreglan.is eða í gegnum Facebook. https://www.facebook.com/logreglasudurland/posts/2761140803994389 Lögreglumál Slökkvilið Árborg Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Lögreglu- og slökkviliðsmenn settu sig í nokkra hættu í nótt þegar þeir slökktu í gaskútum sem kveikt hafði verið í á fjórum stöðum á Selfossi og rétt utan bæjarins. Lögregla telur málið tengjast því að nokkuð hefur borið á því að gaskútum hafi verið stolið af gasgrillum íbúa á Selfossi. Athygli er vakin á þessu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi þar sem segir að ljóst sé að veruleg hætta hafi skapast af þessu, þar sem töluverð sprengihætta geti myndast þegar kveikt er í gaskútum. Í samtali við Vísi segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn, að lögreglan veðji á að stuldurinn á gaskútunum og íkveikjurnar tengist, og að málið sé litið alvarlegum augum. „Þetta er eitthvað sem við viljum ekki að viðgangist,“ segir Oddur en kveikt var í gaskútunum á opnum svæðum. Lögreglan, slökkvilið og gangandi vegfarandi komu að slökkvistörfum. „Þeir sem að slökkvistarfi komu settu sig í töluverða hættu við það að nálgast kútana og þó eldarnir hafi verið kveiktir á berangri getur orðið gríðarlegt eldhaf þegar og ef kútur gefur sig,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. Biðlað er til allra þeirra sem kunni að hafa upplýsingar um málið að setja sig í samband við lögreglunna á Suðurlandi í síma 444-2000, í tölvupósti á sudurland@logreglan.is eða í gegnum Facebook. https://www.facebook.com/logreglasudurland/posts/2761140803994389
Lögreglumál Slökkvilið Árborg Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira