Landsnet nýtir sér íslenska nýsköpun til að fylgjast með ástandi háspennuinnviða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2020 17:29 Landsnet og Laki Power munu sameina krafta sína í vöruþróun og útbreiðslu á tækninýjungum Laka Power í íslenska raforkukerfinu. Aðsend/Landsnet Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Landsnet hefur komið að þróun og prófunum á eftirlitskerfinu frá upphafi og eru í dag tvær frumgerðir í notkun hjá íslenska raforkukerfinu. Kerfið er að sögn Landsnets afar umhverfisvænt og skilar það allt að hundrað sinnum meira afli en aðrar samanburðarhæfar lausnir á markaði. Kerfið byggir á svokallaðri PowerGRAB tækni félagsins sem vinnur raforku úr rafsegulsviðinu sem umlykur háspennulínurnar. „Landsnet leggur áherslu á að styðja við íslenska nýsköpun og sjáum við mikil tækifæri fyrir eftirlitskerfi og tækni Laka Power í flutningskerfinu. LKX-201 kerfið er vistvæn lausn sem býður upp á áður óþekkta möguleika í rauntímaeftirliti sem geta haft í för með sér lægri rekstrarkostnað, betri nýtingu innviða og aukið rekstraröryggi,“ segir Nils Gústavsson framkvæmdastjóri hjá Landsneti. Orkumál Tengdar fréttir Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. 16. mars 2020 23:46 Katrín Olga og Magnús Þór ný í stjórn Landsnets Katrín Olga Jóhannesdóttir og Magnús Þór Ásmundsson hafa komið ný inn í stjórn Landsnets. 16. mars 2020 10:11 Rafmagni sló út hjá Norðuráli og Elkem á Grundartanga Rafmagni sló út í báðum kerskálum álvers Norðuráls á Grundartanga í Hvalfirði í skamma stund nú í kvöld. 14. febrúar 2020 19:22 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Landsnet hefur komið að þróun og prófunum á eftirlitskerfinu frá upphafi og eru í dag tvær frumgerðir í notkun hjá íslenska raforkukerfinu. Kerfið er að sögn Landsnets afar umhverfisvænt og skilar það allt að hundrað sinnum meira afli en aðrar samanburðarhæfar lausnir á markaði. Kerfið byggir á svokallaðri PowerGRAB tækni félagsins sem vinnur raforku úr rafsegulsviðinu sem umlykur háspennulínurnar. „Landsnet leggur áherslu á að styðja við íslenska nýsköpun og sjáum við mikil tækifæri fyrir eftirlitskerfi og tækni Laka Power í flutningskerfinu. LKX-201 kerfið er vistvæn lausn sem býður upp á áður óþekkta möguleika í rauntímaeftirliti sem geta haft í för með sér lægri rekstrarkostnað, betri nýtingu innviða og aukið rekstraröryggi,“ segir Nils Gústavsson framkvæmdastjóri hjá Landsneti.
Orkumál Tengdar fréttir Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. 16. mars 2020 23:46 Katrín Olga og Magnús Þór ný í stjórn Landsnets Katrín Olga Jóhannesdóttir og Magnús Þór Ásmundsson hafa komið ný inn í stjórn Landsnets. 16. mars 2020 10:11 Rafmagni sló út hjá Norðuráli og Elkem á Grundartanga Rafmagni sló út í báðum kerskálum álvers Norðuráls á Grundartanga í Hvalfirði í skamma stund nú í kvöld. 14. febrúar 2020 19:22 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. 16. mars 2020 23:46
Katrín Olga og Magnús Þór ný í stjórn Landsnets Katrín Olga Jóhannesdóttir og Magnús Þór Ásmundsson hafa komið ný inn í stjórn Landsnets. 16. mars 2020 10:11
Rafmagni sló út hjá Norðuráli og Elkem á Grundartanga Rafmagni sló út í báðum kerskálum álvers Norðuráls á Grundartanga í Hvalfirði í skamma stund nú í kvöld. 14. febrúar 2020 19:22