Ekkert skrýtið að finna leikmenn fyrir eitt lið en þjálfa annað Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2020 22:30 Gunnar Magnússon er að verða búinn að fullmóta sinn fyrsta leikmannahóp sem þjálfari Aftureldingar í handbolta karla þrátt fyrir að síðasta tímabili hans sem þjálfari Hauka sé ekki formlega lokið. „Auðvitað erum við búnir að vera í því síðustu vikur og mánuði að undirbúa næsta tímabil. Það er bara eins og gengur og gerist. Liðin fara í það snemma. Það var fyrirsjáanlegt þegar ég skrifaði undir hjá Aftureldingu að það yrðu miklar breytingar. Það voru leikmenn að fara erlendis í nám og annað, og aðrir með lausa samninga, svo þarna var tækifæri fyrir mig líka til að fá leikmenn sem ég vildi sjálfur fá. Auðvitað er ég ánægður með þær breytingar sem við höfum verið að gera upp á síðkastið,“ sagði Gunnar við Henry Birgi Gunnarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í kvöld. Aðspurður hvort ekki væri skrýtið að þjálfa eitt lið og vera á meðan að finna leikmenn í annað lið sagði Gunnar svo ekki vera. Hann er enn þjálfari Hauka en Aron Kristjánsson tekur við því starfi í sumar: „Nei, það er ekki skrýtið. Við Aron erum góðir vinir og sitjum hlið við hlið á skrifstofunni á Ásvöllum. Hann að semja við leikmenn fyrir Hauka og ég í Aftureldingu, og ég að þjálfa Hauka. Svona er bara heimurinn. Ef maður horfir á hvernig þetta er erlendis þá er það bara svona. Mér fannst þetta því ekkert skrýtið. Maður þarf að undirbúa næsta tímabil tímanlega, svo að þetta háði mér ekki mikið.“ Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Tengdar fréttir Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. 29. mars 2020 19:00 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Sjá meira
Gunnar Magnússon er að verða búinn að fullmóta sinn fyrsta leikmannahóp sem þjálfari Aftureldingar í handbolta karla þrátt fyrir að síðasta tímabili hans sem þjálfari Hauka sé ekki formlega lokið. „Auðvitað erum við búnir að vera í því síðustu vikur og mánuði að undirbúa næsta tímabil. Það er bara eins og gengur og gerist. Liðin fara í það snemma. Það var fyrirsjáanlegt þegar ég skrifaði undir hjá Aftureldingu að það yrðu miklar breytingar. Það voru leikmenn að fara erlendis í nám og annað, og aðrir með lausa samninga, svo þarna var tækifæri fyrir mig líka til að fá leikmenn sem ég vildi sjálfur fá. Auðvitað er ég ánægður með þær breytingar sem við höfum verið að gera upp á síðkastið,“ sagði Gunnar við Henry Birgi Gunnarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í kvöld. Aðspurður hvort ekki væri skrýtið að þjálfa eitt lið og vera á meðan að finna leikmenn í annað lið sagði Gunnar svo ekki vera. Hann er enn þjálfari Hauka en Aron Kristjánsson tekur við því starfi í sumar: „Nei, það er ekki skrýtið. Við Aron erum góðir vinir og sitjum hlið við hlið á skrifstofunni á Ásvöllum. Hann að semja við leikmenn fyrir Hauka og ég í Aftureldingu, og ég að þjálfa Hauka. Svona er bara heimurinn. Ef maður horfir á hvernig þetta er erlendis þá er það bara svona. Mér fannst þetta því ekkert skrýtið. Maður þarf að undirbúa næsta tímabil tímanlega, svo að þetta háði mér ekki mikið.“
Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Tengdar fréttir Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. 29. mars 2020 19:00 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Sjá meira
Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. 29. mars 2020 19:00
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03