Tiger Woods og Phil Mickelson gætu háð annað milljarðar einvígi í samkomubanninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 17:00 Phil Mickelson og Tiger Woods eru báðir gríðarlega vinsælir og sigursælir kylfingar. Getty/Harry How Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson segir að viðræður séu í gangi um annað einvígi á milli hans og Tiger Woods og þetta einvígi fari fram nú þegar heimurinn þráir að sjá aftur íþróttaviðburði í beinni. Phil Mickelson greindi frá því inn á Twitter að hann og Tiger Woods væri nú farnir að ræða þann möguleika að mætast aftur eins og þeir gerðu árið 2018. Phil Mickelson reveals talks are underway for a £7.2m shootout with Tiger Woods DURING the coronavirus pandemic https://t.co/A81WhWAprR— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2020 Phil Mickelson vann einvígið fyrir tveimur árum og hlaut að launum meira en sjö milljónir dollara eða næstum því einn milljarð íslenskra króna. Golf aðdáandi spurði Phil Mickelson út í möguleikann á því að hann og Tiger Woods myndu gleðja golfáhugamenn með öðru slíku einvígi. „Heldur þú að að það sé einhver möguleiki á því að þið tveir spilið einn golfhring með hljóðnema á ykkur, einn mann á myndavélinni og sendið það síðan út til okkar hinna? Við þurfum á beinni íþróttaútsendingu að halda,“ skrifaði aðdáandinn til Phil Mickelson. „Við erum að vinna í því,“ svaraði Phil Mickelson og enn fremur. „Ég stríði ekki neinum. Þetta er nokkurn veginn öruggt þegar ég segi það,“ skrifaði Phil Mickelson. @TigerWoods @PhilMickelson do you think there is a chance you two go play a round mic d up with one camera guy and just put it out there on a stream for people to watch?? We need live sports— Chris Yurko (@YurkisMaximus) March 29, 2020 Mickelson tryggði sér sigurinn á fjórðu holu í umspilinu í hinum fræga einvígi sem kallað var „The Match“ og síðan hafa margir velt því fyrir sér hvort þeir myndu ekki mætast aftur. Það er ljós að mikill áhugi yrði á slíku einvígi í eðlilegu árferði hvað þá núna þegar öllum íþróttamótum og íþróttakappleikjum hefur verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Það má áætla það að margir væru tilbúnir að borga heilmikið fyrir að sjá það og hver veit nema að verðlaunaféð gæti aftur verið 7,2 milljónir dollara eða milljarður íslenskra króna. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson segir að viðræður séu í gangi um annað einvígi á milli hans og Tiger Woods og þetta einvígi fari fram nú þegar heimurinn þráir að sjá aftur íþróttaviðburði í beinni. Phil Mickelson greindi frá því inn á Twitter að hann og Tiger Woods væri nú farnir að ræða þann möguleika að mætast aftur eins og þeir gerðu árið 2018. Phil Mickelson reveals talks are underway for a £7.2m shootout with Tiger Woods DURING the coronavirus pandemic https://t.co/A81WhWAprR— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2020 Phil Mickelson vann einvígið fyrir tveimur árum og hlaut að launum meira en sjö milljónir dollara eða næstum því einn milljarð íslenskra króna. Golf aðdáandi spurði Phil Mickelson út í möguleikann á því að hann og Tiger Woods myndu gleðja golfáhugamenn með öðru slíku einvígi. „Heldur þú að að það sé einhver möguleiki á því að þið tveir spilið einn golfhring með hljóðnema á ykkur, einn mann á myndavélinni og sendið það síðan út til okkar hinna? Við þurfum á beinni íþróttaútsendingu að halda,“ skrifaði aðdáandinn til Phil Mickelson. „Við erum að vinna í því,“ svaraði Phil Mickelson og enn fremur. „Ég stríði ekki neinum. Þetta er nokkurn veginn öruggt þegar ég segi það,“ skrifaði Phil Mickelson. @TigerWoods @PhilMickelson do you think there is a chance you two go play a round mic d up with one camera guy and just put it out there on a stream for people to watch?? We need live sports— Chris Yurko (@YurkisMaximus) March 29, 2020 Mickelson tryggði sér sigurinn á fjórðu holu í umspilinu í hinum fræga einvígi sem kallað var „The Match“ og síðan hafa margir velt því fyrir sér hvort þeir myndu ekki mætast aftur. Það er ljós að mikill áhugi yrði á slíku einvígi í eðlilegu árferði hvað þá núna þegar öllum íþróttamótum og íþróttakappleikjum hefur verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Það má áætla það að margir væru tilbúnir að borga heilmikið fyrir að sjá það og hver veit nema að verðlaunaféð gæti aftur verið 7,2 milljónir dollara eða milljarður íslenskra króna.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira