Tiger Woods og Phil Mickelson gætu háð annað milljarðar einvígi í samkomubanninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 17:00 Phil Mickelson og Tiger Woods eru báðir gríðarlega vinsælir og sigursælir kylfingar. Getty/Harry How Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson segir að viðræður séu í gangi um annað einvígi á milli hans og Tiger Woods og þetta einvígi fari fram nú þegar heimurinn þráir að sjá aftur íþróttaviðburði í beinni. Phil Mickelson greindi frá því inn á Twitter að hann og Tiger Woods væri nú farnir að ræða þann möguleika að mætast aftur eins og þeir gerðu árið 2018. Phil Mickelson reveals talks are underway for a £7.2m shootout with Tiger Woods DURING the coronavirus pandemic https://t.co/A81WhWAprR— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2020 Phil Mickelson vann einvígið fyrir tveimur árum og hlaut að launum meira en sjö milljónir dollara eða næstum því einn milljarð íslenskra króna. Golf aðdáandi spurði Phil Mickelson út í möguleikann á því að hann og Tiger Woods myndu gleðja golfáhugamenn með öðru slíku einvígi. „Heldur þú að að það sé einhver möguleiki á því að þið tveir spilið einn golfhring með hljóðnema á ykkur, einn mann á myndavélinni og sendið það síðan út til okkar hinna? Við þurfum á beinni íþróttaútsendingu að halda,“ skrifaði aðdáandinn til Phil Mickelson. „Við erum að vinna í því,“ svaraði Phil Mickelson og enn fremur. „Ég stríði ekki neinum. Þetta er nokkurn veginn öruggt þegar ég segi það,“ skrifaði Phil Mickelson. @TigerWoods @PhilMickelson do you think there is a chance you two go play a round mic d up with one camera guy and just put it out there on a stream for people to watch?? We need live sports— Chris Yurko (@YurkisMaximus) March 29, 2020 Mickelson tryggði sér sigurinn á fjórðu holu í umspilinu í hinum fræga einvígi sem kallað var „The Match“ og síðan hafa margir velt því fyrir sér hvort þeir myndu ekki mætast aftur. Það er ljós að mikill áhugi yrði á slíku einvígi í eðlilegu árferði hvað þá núna þegar öllum íþróttamótum og íþróttakappleikjum hefur verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Það má áætla það að margir væru tilbúnir að borga heilmikið fyrir að sjá það og hver veit nema að verðlaunaféð gæti aftur verið 7,2 milljónir dollara eða milljarður íslenskra króna. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson segir að viðræður séu í gangi um annað einvígi á milli hans og Tiger Woods og þetta einvígi fari fram nú þegar heimurinn þráir að sjá aftur íþróttaviðburði í beinni. Phil Mickelson greindi frá því inn á Twitter að hann og Tiger Woods væri nú farnir að ræða þann möguleika að mætast aftur eins og þeir gerðu árið 2018. Phil Mickelson reveals talks are underway for a £7.2m shootout with Tiger Woods DURING the coronavirus pandemic https://t.co/A81WhWAprR— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2020 Phil Mickelson vann einvígið fyrir tveimur árum og hlaut að launum meira en sjö milljónir dollara eða næstum því einn milljarð íslenskra króna. Golf aðdáandi spurði Phil Mickelson út í möguleikann á því að hann og Tiger Woods myndu gleðja golfáhugamenn með öðru slíku einvígi. „Heldur þú að að það sé einhver möguleiki á því að þið tveir spilið einn golfhring með hljóðnema á ykkur, einn mann á myndavélinni og sendið það síðan út til okkar hinna? Við þurfum á beinni íþróttaútsendingu að halda,“ skrifaði aðdáandinn til Phil Mickelson. „Við erum að vinna í því,“ svaraði Phil Mickelson og enn fremur. „Ég stríði ekki neinum. Þetta er nokkurn veginn öruggt þegar ég segi það,“ skrifaði Phil Mickelson. @TigerWoods @PhilMickelson do you think there is a chance you two go play a round mic d up with one camera guy and just put it out there on a stream for people to watch?? We need live sports— Chris Yurko (@YurkisMaximus) March 29, 2020 Mickelson tryggði sér sigurinn á fjórðu holu í umspilinu í hinum fræga einvígi sem kallað var „The Match“ og síðan hafa margir velt því fyrir sér hvort þeir myndu ekki mætast aftur. Það er ljós að mikill áhugi yrði á slíku einvígi í eðlilegu árferði hvað þá núna þegar öllum íþróttamótum og íþróttakappleikjum hefur verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Það má áætla það að margir væru tilbúnir að borga heilmikið fyrir að sjá það og hver veit nema að verðlaunaféð gæti aftur verið 7,2 milljónir dollara eða milljarður íslenskra króna.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira