Þýsku risarnir koma öðrum félögum til bjargar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 07:00 Thomas Muller og Joshua Kimmich fagna eftir sigur á Schalke fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Bayern München, Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen hafa ákveðið að leggja til átján milljónir evra til þess að hjálpa knattspyrnufélögum í efstu tveimur deildunum í Þýskalandi. Mörg þýsk knattspyrnufélög eru í miklum vandræðum þessa daganna vegna kórónuveirunnar og því ákváðu risarnir að taka sig til og hjálpa öðrum í Bundesligunni og 2. Bundesligu. Þeir tóku 11,4 milljónir punda af sjónvarpssamningi sínum sem og 6,9 milljónir punda úr sínum eigin banka til þess að hjálpa félögunum en mörg félög í Þýskalandi sjá fram á erfiða tíma á næstu dögum og vikum vegna veirunnar. Þýska knattspyrnusambandið mun fá milljónirnar átján og munu þeir ákveða á fundi á miðvikudaginn hvernig peningunum verður skipt. Þeir sögðust vera afar þakklátir fyrir þetta myndarlega framlag frá Meistaradeildarfélögunum fjórum. Borussia Dortmund, along side with the three other German Champions League clubs, will make 20 million of financial support available for clubs of the Bundesliga and 2. Bundesliga. pic.twitter.com/ZHHAvmrKh7— Borussia Dortmund (@BlackYellow) March 26, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Bayern München, Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen hafa ákveðið að leggja til átján milljónir evra til þess að hjálpa knattspyrnufélögum í efstu tveimur deildunum í Þýskalandi. Mörg þýsk knattspyrnufélög eru í miklum vandræðum þessa daganna vegna kórónuveirunnar og því ákváðu risarnir að taka sig til og hjálpa öðrum í Bundesligunni og 2. Bundesligu. Þeir tóku 11,4 milljónir punda af sjónvarpssamningi sínum sem og 6,9 milljónir punda úr sínum eigin banka til þess að hjálpa félögunum en mörg félög í Þýskalandi sjá fram á erfiða tíma á næstu dögum og vikum vegna veirunnar. Þýska knattspyrnusambandið mun fá milljónirnar átján og munu þeir ákveða á fundi á miðvikudaginn hvernig peningunum verður skipt. Þeir sögðust vera afar þakklátir fyrir þetta myndarlega framlag frá Meistaradeildarfélögunum fjórum. Borussia Dortmund, along side with the three other German Champions League clubs, will make 20 million of financial support available for clubs of the Bundesliga and 2. Bundesliga. pic.twitter.com/ZHHAvmrKh7— Borussia Dortmund (@BlackYellow) March 26, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira