Dagskráin í dag: Dominos Körfuboltakvöld í nýjum búning, magnaðar rimmur Grindavíkur og KR og Íslandsmeistaratitill Selfoss Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 06:00 Kjartan Atli og félagar verða á skjám landsmanna í kvöld. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Dagurinn á Stöð 2 Sport byrjar með þáttaröðinni Goðsagnir en í þáttaröðinni eru rifjaðar upp níu goðsagnir í sögu efstu deildar. Einnig verður sýnt 1 á 1 viðtal með Eiði Smára og margt fleira. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í kvöld er svo boðið upp á körfuboltaveislu. Kjartan Atli Kjartansson fær þá Heimir Karlsson, Einar Bollason og Valtý Björn Valtýsson í Dominos Körfuboltakvöld og þeir rifja upp NBA-æðið á Íslandi í kringum 1990. Það verður NBA-veisla frá 20 fram eftir miðnætti eins og má sjá hér að neðan. NBA-veisla á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld:* Körfuboltakvöldsþáttur um NBA-æðið á Íslandi* Ferðasaga Heimis Karls og Einars Bolla frá 1988* NBA 90's heimildamyndir Vol 1, 2, 3 og 4* Heimildaþáttur um Michael Jordan* Heimildaþáttur um Charles BarkleyFrá 20:00 - 01:00 pic.twitter.com/5WdxONnaNi— Kjartan Atli (@kjartansson4) March 24, 2020 Stöð 2 Sport 2 Við höldum áfram að sýna frábæra handboltaleiki á Stöð 2 Sport 2. Leikir úr átta liða, undanúrslitum og úrslitunum frá síðustu leiktíð má sjá á rásinni. Fyrsti leikurinn hest klukkan 10.00 og annáll 2019 fer svo í loftið klukkan 22.10. í kjölfarið verður sýnd frábær heimildarmynd um Alfreð Gíslason. Stöð 2 Sport 3 Ef að það er handboltaveisla á Stöð 2 Sport 2 þá er algjör körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport 3. Rifjaðar eru upp skemmtilegar rimmur frá síðustu tímabilum þar sem ekki verður nein úrslitakeppni í ár vegna kórónuveirunnar. Meðal leikja sem verða rifjaðir upp eru rimmur KR og Grindavíkur frá 2014 og 2017. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar halda áfram að rúlla á Stöð 2 eSport. League of Legends, Counter Strike og landsleikir í eFótbolta er meðal annars á dagskrá þar í dag sem og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. Stöð 2 Golf Á Golfstöðinni eru fjórar útsendingar á dagskránni í dag. Það helsta frá PGA-mótunum, sýnt verður frá opna bandaríska í kvennaflokki frá árinu 2018 og 2019 sem og útsending frá lokadegi 3M Open á PGA mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá á heimasíðu Stöðvar 2. Fótbolti Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Dagurinn á Stöð 2 Sport byrjar með þáttaröðinni Goðsagnir en í þáttaröðinni eru rifjaðar upp níu goðsagnir í sögu efstu deildar. Einnig verður sýnt 1 á 1 viðtal með Eiði Smára og margt fleira. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í kvöld er svo boðið upp á körfuboltaveislu. Kjartan Atli Kjartansson fær þá Heimir Karlsson, Einar Bollason og Valtý Björn Valtýsson í Dominos Körfuboltakvöld og þeir rifja upp NBA-æðið á Íslandi í kringum 1990. Það verður NBA-veisla frá 20 fram eftir miðnætti eins og má sjá hér að neðan. NBA-veisla á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld:* Körfuboltakvöldsþáttur um NBA-æðið á Íslandi* Ferðasaga Heimis Karls og Einars Bolla frá 1988* NBA 90's heimildamyndir Vol 1, 2, 3 og 4* Heimildaþáttur um Michael Jordan* Heimildaþáttur um Charles BarkleyFrá 20:00 - 01:00 pic.twitter.com/5WdxONnaNi— Kjartan Atli (@kjartansson4) March 24, 2020 Stöð 2 Sport 2 Við höldum áfram að sýna frábæra handboltaleiki á Stöð 2 Sport 2. Leikir úr átta liða, undanúrslitum og úrslitunum frá síðustu leiktíð má sjá á rásinni. Fyrsti leikurinn hest klukkan 10.00 og annáll 2019 fer svo í loftið klukkan 22.10. í kjölfarið verður sýnd frábær heimildarmynd um Alfreð Gíslason. Stöð 2 Sport 3 Ef að það er handboltaveisla á Stöð 2 Sport 2 þá er algjör körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport 3. Rifjaðar eru upp skemmtilegar rimmur frá síðustu tímabilum þar sem ekki verður nein úrslitakeppni í ár vegna kórónuveirunnar. Meðal leikja sem verða rifjaðir upp eru rimmur KR og Grindavíkur frá 2014 og 2017. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar halda áfram að rúlla á Stöð 2 eSport. League of Legends, Counter Strike og landsleikir í eFótbolta er meðal annars á dagskrá þar í dag sem og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. Stöð 2 Golf Á Golfstöðinni eru fjórar útsendingar á dagskránni í dag. Það helsta frá PGA-mótunum, sýnt verður frá opna bandaríska í kvennaflokki frá árinu 2018 og 2019 sem og útsending frá lokadegi 3M Open á PGA mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Fótbolti Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira