Dagskráin í dag: Dominos Körfuboltakvöld í nýjum búning, magnaðar rimmur Grindavíkur og KR og Íslandsmeistaratitill Selfoss Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 06:00 Kjartan Atli og félagar verða á skjám landsmanna í kvöld. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Dagurinn á Stöð 2 Sport byrjar með þáttaröðinni Goðsagnir en í þáttaröðinni eru rifjaðar upp níu goðsagnir í sögu efstu deildar. Einnig verður sýnt 1 á 1 viðtal með Eiði Smára og margt fleira. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í kvöld er svo boðið upp á körfuboltaveislu. Kjartan Atli Kjartansson fær þá Heimir Karlsson, Einar Bollason og Valtý Björn Valtýsson í Dominos Körfuboltakvöld og þeir rifja upp NBA-æðið á Íslandi í kringum 1990. Það verður NBA-veisla frá 20 fram eftir miðnætti eins og má sjá hér að neðan. NBA-veisla á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld:* Körfuboltakvöldsþáttur um NBA-æðið á Íslandi* Ferðasaga Heimis Karls og Einars Bolla frá 1988* NBA 90's heimildamyndir Vol 1, 2, 3 og 4* Heimildaþáttur um Michael Jordan* Heimildaþáttur um Charles BarkleyFrá 20:00 - 01:00 pic.twitter.com/5WdxONnaNi— Kjartan Atli (@kjartansson4) March 24, 2020 Stöð 2 Sport 2 Við höldum áfram að sýna frábæra handboltaleiki á Stöð 2 Sport 2. Leikir úr átta liða, undanúrslitum og úrslitunum frá síðustu leiktíð má sjá á rásinni. Fyrsti leikurinn hest klukkan 10.00 og annáll 2019 fer svo í loftið klukkan 22.10. í kjölfarið verður sýnd frábær heimildarmynd um Alfreð Gíslason. Stöð 2 Sport 3 Ef að það er handboltaveisla á Stöð 2 Sport 2 þá er algjör körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport 3. Rifjaðar eru upp skemmtilegar rimmur frá síðustu tímabilum þar sem ekki verður nein úrslitakeppni í ár vegna kórónuveirunnar. Meðal leikja sem verða rifjaðir upp eru rimmur KR og Grindavíkur frá 2014 og 2017. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar halda áfram að rúlla á Stöð 2 eSport. League of Legends, Counter Strike og landsleikir í eFótbolta er meðal annars á dagskrá þar í dag sem og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. Stöð 2 Golf Á Golfstöðinni eru fjórar útsendingar á dagskránni í dag. Það helsta frá PGA-mótunum, sýnt verður frá opna bandaríska í kvennaflokki frá árinu 2018 og 2019 sem og útsending frá lokadegi 3M Open á PGA mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá á heimasíðu Stöðvar 2. Fótbolti Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Dagurinn á Stöð 2 Sport byrjar með þáttaröðinni Goðsagnir en í þáttaröðinni eru rifjaðar upp níu goðsagnir í sögu efstu deildar. Einnig verður sýnt 1 á 1 viðtal með Eiði Smára og margt fleira. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í kvöld er svo boðið upp á körfuboltaveislu. Kjartan Atli Kjartansson fær þá Heimir Karlsson, Einar Bollason og Valtý Björn Valtýsson í Dominos Körfuboltakvöld og þeir rifja upp NBA-æðið á Íslandi í kringum 1990. Það verður NBA-veisla frá 20 fram eftir miðnætti eins og má sjá hér að neðan. NBA-veisla á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld:* Körfuboltakvöldsþáttur um NBA-æðið á Íslandi* Ferðasaga Heimis Karls og Einars Bolla frá 1988* NBA 90's heimildamyndir Vol 1, 2, 3 og 4* Heimildaþáttur um Michael Jordan* Heimildaþáttur um Charles BarkleyFrá 20:00 - 01:00 pic.twitter.com/5WdxONnaNi— Kjartan Atli (@kjartansson4) March 24, 2020 Stöð 2 Sport 2 Við höldum áfram að sýna frábæra handboltaleiki á Stöð 2 Sport 2. Leikir úr átta liða, undanúrslitum og úrslitunum frá síðustu leiktíð má sjá á rásinni. Fyrsti leikurinn hest klukkan 10.00 og annáll 2019 fer svo í loftið klukkan 22.10. í kjölfarið verður sýnd frábær heimildarmynd um Alfreð Gíslason. Stöð 2 Sport 3 Ef að það er handboltaveisla á Stöð 2 Sport 2 þá er algjör körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport 3. Rifjaðar eru upp skemmtilegar rimmur frá síðustu tímabilum þar sem ekki verður nein úrslitakeppni í ár vegna kórónuveirunnar. Meðal leikja sem verða rifjaðir upp eru rimmur KR og Grindavíkur frá 2014 og 2017. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar halda áfram að rúlla á Stöð 2 eSport. League of Legends, Counter Strike og landsleikir í eFótbolta er meðal annars á dagskrá þar í dag sem og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. Stöð 2 Golf Á Golfstöðinni eru fjórar útsendingar á dagskránni í dag. Það helsta frá PGA-mótunum, sýnt verður frá opna bandaríska í kvennaflokki frá árinu 2018 og 2019 sem og útsending frá lokadegi 3M Open á PGA mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Fótbolti Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjá meira