Pele segir að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 12:00 Pele hefur afhent Cristiano Ronaldo nokkur verðlaun í gegnum tíðina. Getty/ John Gichigi Brasilíska goðsögnin Pele hefur nú blandað sér inn í umræðuna hvor sé betri Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi. Pele velur Evrópumanninn frekar en Suður-Ameríkumanninn. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa verið í nokkrum sérflokki í meira en áratug og hafa saman unnið ellefu af síðustu tólf Gullhnöttum sem besti knattspyrnumaður heims. Messi vann Ballon d'Or í sjötta sinn á síðasta ári og bætti þar með met sitt og Cristiano Ronaldo. Allan síðasta áratug hafa menn síðan rökrætt það hvor þeirra sé betri og hvor þeirra sé mögulega besti fótboltamaður allra tíma. Pele hefur sína skoðun eins og flestir áhugamenn um fótbolta og hann tjáði hana í viðtali á YouTube rásinni Pilhado. Cristiano Ronaldo is better than Lionel Messi, says Brazil legend Pele https://t.co/u82oudXT0r— MailOnline Sport (@MailSport) March 25, 2020 Pele er á því að Cristiano Ronaldo sé besti fótboltamaður heims og þar með betri leikmaður en Lionel Messi. Ástæðan er að mati Pele að Cristiano Ronaldo sé stöðugri leikmaður. „Í dag er besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo. Ég tel að hann sé bestur af því að hann er stöðugri leikmaður. Það má vissulega ekki gleyma [Lionel] Messi auðvitað en hann er ekki framherji,“ sagði Pele við Pilhado. Umræðan fór líka í það að tala um hver sér besti fótboltamaður sögunnar. „Það er spurning sem er erfitt að svara. Við megum ekki gleyma mönnum eins og Zico, Ronaldinho og Ronaldo. Í Evrópu voru það síðan Franz Beckenbauer og Johan Cruyff,“ sagði Pele en hann er enn kokhraustur þótt að hann sé orðinn 79 ára gamall. „Það er ekki við mig að sakast en ég held að Pele hafi verið betri en þeir allir,“ sagði Pele sem varð þrisvar sinnum heimsmeistari með brasilíska landsliðinu. Það vekur líka athygli að hann nefnir ekki Diego Maradona á nafn en það þarf reyndar ekki að koma mikið á óvart enda ekki miklir vinir þar á ferðinni. Ítalski boltinn Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
Brasilíska goðsögnin Pele hefur nú blandað sér inn í umræðuna hvor sé betri Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi. Pele velur Evrópumanninn frekar en Suður-Ameríkumanninn. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa verið í nokkrum sérflokki í meira en áratug og hafa saman unnið ellefu af síðustu tólf Gullhnöttum sem besti knattspyrnumaður heims. Messi vann Ballon d'Or í sjötta sinn á síðasta ári og bætti þar með met sitt og Cristiano Ronaldo. Allan síðasta áratug hafa menn síðan rökrætt það hvor þeirra sé betri og hvor þeirra sé mögulega besti fótboltamaður allra tíma. Pele hefur sína skoðun eins og flestir áhugamenn um fótbolta og hann tjáði hana í viðtali á YouTube rásinni Pilhado. Cristiano Ronaldo is better than Lionel Messi, says Brazil legend Pele https://t.co/u82oudXT0r— MailOnline Sport (@MailSport) March 25, 2020 Pele er á því að Cristiano Ronaldo sé besti fótboltamaður heims og þar með betri leikmaður en Lionel Messi. Ástæðan er að mati Pele að Cristiano Ronaldo sé stöðugri leikmaður. „Í dag er besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo. Ég tel að hann sé bestur af því að hann er stöðugri leikmaður. Það má vissulega ekki gleyma [Lionel] Messi auðvitað en hann er ekki framherji,“ sagði Pele við Pilhado. Umræðan fór líka í það að tala um hver sér besti fótboltamaður sögunnar. „Það er spurning sem er erfitt að svara. Við megum ekki gleyma mönnum eins og Zico, Ronaldinho og Ronaldo. Í Evrópu voru það síðan Franz Beckenbauer og Johan Cruyff,“ sagði Pele en hann er enn kokhraustur þótt að hann sé orðinn 79 ára gamall. „Það er ekki við mig að sakast en ég held að Pele hafi verið betri en þeir allir,“ sagði Pele sem varð þrisvar sinnum heimsmeistari með brasilíska landsliðinu. Það vekur líka athygli að hann nefnir ekki Diego Maradona á nafn en það þarf reyndar ekki að koma mikið á óvart enda ekki miklir vinir þar á ferðinni.
Ítalski boltinn Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira