Einn þekktasti plötusnúður landsins slær í gegn í sóttkvínni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2020 11:31 Daníel Ólafsson hefur verið einn vinsælasti plötusnúður landsins í áraraðir. „Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman,“ segir plötusnúðurinn og viðskiptafræðingurinn Daníel Ólafsson sem oftast er þekktur sem Danni Deluxe. Hann hefur verið síðustu daga í sóttkví og slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með myndböndum þar sem hann blandar saman þekktum lögum og úr verður algjört meistaraverk. „Fyrsta tilraunin var Hvar er draumurinn með Sálinni og I dont like með Chief Keef. Það kom eiginlega fáránlega vel út og fólk var að taka vel í þetta á Instagram. Þannig að ég hélt áfram og setti inn Grafík (Helgi Björns) og Lil Wayne. Fólk var virkilega að peppa þetta og síðan skall á covid19 ástandið þannig að fólk þyrsti í meira efni og ég ákvað gera þetta að daglegu droppi á meðan ég er í sóttkví og hef húmor fyrir þessu.“ Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um lög Danna Deluxe en hans uppáhalds lag í dag er þegar hann blandaði saman lag með XXX Rottweiler hundum og Páli Óskari. Nýtt drop, ný vegferð, nýr sloppur. XXX Rottweiler x Páll Óskar - Stanslaus Negla. 🙏🇮🇸🦾🤝 pic.twitter.com/OXRHBgPEqD— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 20, 2020 Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus drop og fordæmalausa vegferð. Dr. Mister Hnetusmjör & Mr. Handsome Huginn - Klakaloca 🙏✊💯🤝🇮🇸 pic.twitter.com/rpKpnj3h2h— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 24, 2020 Drop dagsins, beint úr framlínu vegferðarinnar. Joey Christ x Darude - Sandstormur í 101 (Appelsínugul viðvörun edtion). 🎖✊🙏🇮🇸🇫🇮 pic.twitter.com/RUC13ooH9Y— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 23, 2020 Umdeilt drop, umdeild vegferð. Stjórnin x Henrik Biering - Láttu þér líða vel með íslensku baggi. 🤯🇮🇸🦾🤝🙏✊ pic.twitter.com/SJFvVIcjJa— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 22, 2020 Drop dagsins, vegferð dagsins. Gísli Pálmi x Stebbi og Eyfi - Draumur um Nínu (Swagalegt edition) 🇮🇸🤝✊🎖 pic.twitter.com/064zYGqhJy— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 21, 2020 Nýjasta droppið, nýjasta vegferðin. Það vita ekki allir að @BubbiMorthens gaf út rappplötuna 3 heimar árið ‘94. Hér tek ég smá mix á laginu “Atvinnuleysið er komið til fara”. Erfiðir tímar. Hang in there allir ✊ pic.twitter.com/8Lq3sP7Pvc— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 19, 2020 Risa drop, risa vegferð. Aron Can x Scooter - Fullir vasar Maríu. Tileinkað öllum þeim sem eru að spóla fyrir utan Krónuna á Granda á kvöldin. Þið hin, hang in there ✊ pic.twitter.com/dKRIA1db7U— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 18, 2020 Nýtt drop, ný vegferð. Blaz Roca (feat Dór & Biering) x Stjórnin - Ég lifi í voninni um að keyra þetta í gang. pic.twitter.com/FnvdRwxfOg— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 17, 2020 Höldum vegferðinni áfram. Nýtt drop. Dóri DNA x Bruce Springsteen - Streets of Mosó. 😷👹 pic.twitter.com/Rk0Zs5pvRR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 16, 2020 Veit ekki alveg hvaða vegferð ég er á. Nýtt mashup. Friðrik Dór (chopped and screwed) x Geir H. Haarde - Hlið við hlið (Guð blessi Ísland edit) pic.twitter.com/AzVl5HnIQS— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 15, 2020 Jæja nýtt mash up. Lil Wayne x Grafík (Helgi Björns). Þúsund sinnun segðu a milli! pic.twitter.com/ysfvIbUlBl— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 14, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Grín og gaman Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
„Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman,“ segir plötusnúðurinn og viðskiptafræðingurinn Daníel Ólafsson sem oftast er þekktur sem Danni Deluxe. Hann hefur verið síðustu daga í sóttkví og slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með myndböndum þar sem hann blandar saman þekktum lögum og úr verður algjört meistaraverk. „Fyrsta tilraunin var Hvar er draumurinn með Sálinni og I dont like með Chief Keef. Það kom eiginlega fáránlega vel út og fólk var að taka vel í þetta á Instagram. Þannig að ég hélt áfram og setti inn Grafík (Helgi Björns) og Lil Wayne. Fólk var virkilega að peppa þetta og síðan skall á covid19 ástandið þannig að fólk þyrsti í meira efni og ég ákvað gera þetta að daglegu droppi á meðan ég er í sóttkví og hef húmor fyrir þessu.“ Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um lög Danna Deluxe en hans uppáhalds lag í dag er þegar hann blandaði saman lag með XXX Rottweiler hundum og Páli Óskari. Nýtt drop, ný vegferð, nýr sloppur. XXX Rottweiler x Páll Óskar - Stanslaus Negla. 🙏🇮🇸🦾🤝 pic.twitter.com/OXRHBgPEqD— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 20, 2020 Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus drop og fordæmalausa vegferð. Dr. Mister Hnetusmjör & Mr. Handsome Huginn - Klakaloca 🙏✊💯🤝🇮🇸 pic.twitter.com/rpKpnj3h2h— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 24, 2020 Drop dagsins, beint úr framlínu vegferðarinnar. Joey Christ x Darude - Sandstormur í 101 (Appelsínugul viðvörun edtion). 🎖✊🙏🇮🇸🇫🇮 pic.twitter.com/RUC13ooH9Y— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 23, 2020 Umdeilt drop, umdeild vegferð. Stjórnin x Henrik Biering - Láttu þér líða vel með íslensku baggi. 🤯🇮🇸🦾🤝🙏✊ pic.twitter.com/SJFvVIcjJa— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 22, 2020 Drop dagsins, vegferð dagsins. Gísli Pálmi x Stebbi og Eyfi - Draumur um Nínu (Swagalegt edition) 🇮🇸🤝✊🎖 pic.twitter.com/064zYGqhJy— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 21, 2020 Nýjasta droppið, nýjasta vegferðin. Það vita ekki allir að @BubbiMorthens gaf út rappplötuna 3 heimar árið ‘94. Hér tek ég smá mix á laginu “Atvinnuleysið er komið til fara”. Erfiðir tímar. Hang in there allir ✊ pic.twitter.com/8Lq3sP7Pvc— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 19, 2020 Risa drop, risa vegferð. Aron Can x Scooter - Fullir vasar Maríu. Tileinkað öllum þeim sem eru að spóla fyrir utan Krónuna á Granda á kvöldin. Þið hin, hang in there ✊ pic.twitter.com/dKRIA1db7U— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 18, 2020 Nýtt drop, ný vegferð. Blaz Roca (feat Dór & Biering) x Stjórnin - Ég lifi í voninni um að keyra þetta í gang. pic.twitter.com/FnvdRwxfOg— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 17, 2020 Höldum vegferðinni áfram. Nýtt drop. Dóri DNA x Bruce Springsteen - Streets of Mosó. 😷👹 pic.twitter.com/Rk0Zs5pvRR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 16, 2020 Veit ekki alveg hvaða vegferð ég er á. Nýtt mashup. Friðrik Dór (chopped and screwed) x Geir H. Haarde - Hlið við hlið (Guð blessi Ísland edit) pic.twitter.com/AzVl5HnIQS— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 15, 2020 Jæja nýtt mash up. Lil Wayne x Grafík (Helgi Björns). Þúsund sinnun segðu a milli! pic.twitter.com/ysfvIbUlBl— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 14, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Grín og gaman Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning