Katrín Tanja getur ekki hætt að hlæja að nýju myndbandi með sér og heimsmeistaranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 09:00 Það var greinilega mjög gaman hjá þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Tiu-Clair Toomey og Brooke Wells. Mynd/NOBULL Katrín Tanja Davíðsdóttir dansaði í takt við þá bestu í heimi í nýju stórskemmtilegu myndbandi ætlað til að kalla fram hlátur og gleði hjá þeim sem á horfa. Hlátur og lífsgleði eru mikilvægir liðsfélagar á erfiðum og einmanalegum tímum kórónuveirunnar og þrjár af bestu CrossFit konum heims ákváðu því að gleðja aðdáendur sína. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er eina af þessum þremur stórstjörnum CrossFit heimsins sem skelltu saman í stórskemmtilegt TikTok dansmyndband en finna má myndbandið inn á Instagram síðu okkar konu. Katrín Tanja er þarna með heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu og Brooke Wells frá Bandaríkjunum. „Hahahahahha. Ég get ekki hætt að hlæja að þessu myndbandi og við hlógum eiginlega meira þegar við vorum að útbúa það. Við gerðum það sitt í hverju lagi en sendum síðan hverri annarri nýja útgáfu,“ skrifaði Katrín Tanja. Þær Katrín, Tia og Brooke eru að danska saman dansinn en myndböndin eru tekin upp á þremur mismunandi stöðum og síðan skeytt saman. „Á þessum skrýtnu tímum þá vildum við stelpurnar vinna saman með NOBULL í að senda hlátur og létt andrúmsloft til ykkar allra. Takið endilega upp ykkar eigin útgáfu af þessum TikTok dansi okkar. Hafið líka gaman af því að setja það saman. Setjið það á netið og merkið okkur,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja, Tia-Clair og Brooke ætla svo að velja uppáhalds myndbandið þitt og verðlauna viðkomandi. Það má sjá dansinn skemmtilega hér fyrir neðan. View this post on Instagram Hahahahahha I can NOT stop laughing at this video ???????? (we laughed even harder creating it, each on our own but we kept sending our attempts to each other ahah) @brookewellss & @tiaclair1 ?? - During these STRANGE times us girls wanted to work with NOBULL to spread some laughter & a light atmosphere to all of YOU guys ??? SO: (??????) join us! Do your own version of this tik tok dance. Have a good ole time doing it. Post it & TAG US. (Song is Blinding Lights) - We are each going to pick our favorite video & send our favorite pick a FREE pair of NOBULL trainers! Who doesn t love a fresh pair of ?? sneaks?! // @nobullproject #IAmNOBULL A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 23, 2020 at 5:01pm PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir dansaði í takt við þá bestu í heimi í nýju stórskemmtilegu myndbandi ætlað til að kalla fram hlátur og gleði hjá þeim sem á horfa. Hlátur og lífsgleði eru mikilvægir liðsfélagar á erfiðum og einmanalegum tímum kórónuveirunnar og þrjár af bestu CrossFit konum heims ákváðu því að gleðja aðdáendur sína. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er eina af þessum þremur stórstjörnum CrossFit heimsins sem skelltu saman í stórskemmtilegt TikTok dansmyndband en finna má myndbandið inn á Instagram síðu okkar konu. Katrín Tanja er þarna með heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu og Brooke Wells frá Bandaríkjunum. „Hahahahahha. Ég get ekki hætt að hlæja að þessu myndbandi og við hlógum eiginlega meira þegar við vorum að útbúa það. Við gerðum það sitt í hverju lagi en sendum síðan hverri annarri nýja útgáfu,“ skrifaði Katrín Tanja. Þær Katrín, Tia og Brooke eru að danska saman dansinn en myndböndin eru tekin upp á þremur mismunandi stöðum og síðan skeytt saman. „Á þessum skrýtnu tímum þá vildum við stelpurnar vinna saman með NOBULL í að senda hlátur og létt andrúmsloft til ykkar allra. Takið endilega upp ykkar eigin útgáfu af þessum TikTok dansi okkar. Hafið líka gaman af því að setja það saman. Setjið það á netið og merkið okkur,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja, Tia-Clair og Brooke ætla svo að velja uppáhalds myndbandið þitt og verðlauna viðkomandi. Það má sjá dansinn skemmtilega hér fyrir neðan. View this post on Instagram Hahahahahha I can NOT stop laughing at this video ???????? (we laughed even harder creating it, each on our own but we kept sending our attempts to each other ahah) @brookewellss & @tiaclair1 ?? - During these STRANGE times us girls wanted to work with NOBULL to spread some laughter & a light atmosphere to all of YOU guys ??? SO: (??????) join us! Do your own version of this tik tok dance. Have a good ole time doing it. Post it & TAG US. (Song is Blinding Lights) - We are each going to pick our favorite video & send our favorite pick a FREE pair of NOBULL trainers! Who doesn t love a fresh pair of ?? sneaks?! // @nobullproject #IAmNOBULL A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 23, 2020 at 5:01pm PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Sjá meira