Katrín Tanja getur ekki hætt að hlæja að nýju myndbandi með sér og heimsmeistaranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 09:00 Það var greinilega mjög gaman hjá þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Tiu-Clair Toomey og Brooke Wells. Mynd/NOBULL Katrín Tanja Davíðsdóttir dansaði í takt við þá bestu í heimi í nýju stórskemmtilegu myndbandi ætlað til að kalla fram hlátur og gleði hjá þeim sem á horfa. Hlátur og lífsgleði eru mikilvægir liðsfélagar á erfiðum og einmanalegum tímum kórónuveirunnar og þrjár af bestu CrossFit konum heims ákváðu því að gleðja aðdáendur sína. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er eina af þessum þremur stórstjörnum CrossFit heimsins sem skelltu saman í stórskemmtilegt TikTok dansmyndband en finna má myndbandið inn á Instagram síðu okkar konu. Katrín Tanja er þarna með heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu og Brooke Wells frá Bandaríkjunum. „Hahahahahha. Ég get ekki hætt að hlæja að þessu myndbandi og við hlógum eiginlega meira þegar við vorum að útbúa það. Við gerðum það sitt í hverju lagi en sendum síðan hverri annarri nýja útgáfu,“ skrifaði Katrín Tanja. Þær Katrín, Tia og Brooke eru að danska saman dansinn en myndböndin eru tekin upp á þremur mismunandi stöðum og síðan skeytt saman. „Á þessum skrýtnu tímum þá vildum við stelpurnar vinna saman með NOBULL í að senda hlátur og létt andrúmsloft til ykkar allra. Takið endilega upp ykkar eigin útgáfu af þessum TikTok dansi okkar. Hafið líka gaman af því að setja það saman. Setjið það á netið og merkið okkur,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja, Tia-Clair og Brooke ætla svo að velja uppáhalds myndbandið þitt og verðlauna viðkomandi. Það má sjá dansinn skemmtilega hér fyrir neðan. View this post on Instagram Hahahahahha I can NOT stop laughing at this video ???????? (we laughed even harder creating it, each on our own but we kept sending our attempts to each other ahah) @brookewellss & @tiaclair1 ?? - During these STRANGE times us girls wanted to work with NOBULL to spread some laughter & a light atmosphere to all of YOU guys ??? SO: (??????) join us! Do your own version of this tik tok dance. Have a good ole time doing it. Post it & TAG US. (Song is Blinding Lights) - We are each going to pick our favorite video & send our favorite pick a FREE pair of NOBULL trainers! Who doesn t love a fresh pair of ?? sneaks?! // @nobullproject #IAmNOBULL A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 23, 2020 at 5:01pm PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir dansaði í takt við þá bestu í heimi í nýju stórskemmtilegu myndbandi ætlað til að kalla fram hlátur og gleði hjá þeim sem á horfa. Hlátur og lífsgleði eru mikilvægir liðsfélagar á erfiðum og einmanalegum tímum kórónuveirunnar og þrjár af bestu CrossFit konum heims ákváðu því að gleðja aðdáendur sína. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er eina af þessum þremur stórstjörnum CrossFit heimsins sem skelltu saman í stórskemmtilegt TikTok dansmyndband en finna má myndbandið inn á Instagram síðu okkar konu. Katrín Tanja er þarna með heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu og Brooke Wells frá Bandaríkjunum. „Hahahahahha. Ég get ekki hætt að hlæja að þessu myndbandi og við hlógum eiginlega meira þegar við vorum að útbúa það. Við gerðum það sitt í hverju lagi en sendum síðan hverri annarri nýja útgáfu,“ skrifaði Katrín Tanja. Þær Katrín, Tia og Brooke eru að danska saman dansinn en myndböndin eru tekin upp á þremur mismunandi stöðum og síðan skeytt saman. „Á þessum skrýtnu tímum þá vildum við stelpurnar vinna saman með NOBULL í að senda hlátur og létt andrúmsloft til ykkar allra. Takið endilega upp ykkar eigin útgáfu af þessum TikTok dansi okkar. Hafið líka gaman af því að setja það saman. Setjið það á netið og merkið okkur,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja, Tia-Clair og Brooke ætla svo að velja uppáhalds myndbandið þitt og verðlauna viðkomandi. Það má sjá dansinn skemmtilega hér fyrir neðan. View this post on Instagram Hahahahahha I can NOT stop laughing at this video ???????? (we laughed even harder creating it, each on our own but we kept sending our attempts to each other ahah) @brookewellss & @tiaclair1 ?? - During these STRANGE times us girls wanted to work with NOBULL to spread some laughter & a light atmosphere to all of YOU guys ??? SO: (??????) join us! Do your own version of this tik tok dance. Have a good ole time doing it. Post it & TAG US. (Song is Blinding Lights) - We are each going to pick our favorite video & send our favorite pick a FREE pair of NOBULL trainers! Who doesn t love a fresh pair of ?? sneaks?! // @nobullproject #IAmNOBULL A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 23, 2020 at 5:01pm PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Sjá meira