Katrín Tanja getur ekki hætt að hlæja að nýju myndbandi með sér og heimsmeistaranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 09:00 Það var greinilega mjög gaman hjá þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Tiu-Clair Toomey og Brooke Wells. Mynd/NOBULL Katrín Tanja Davíðsdóttir dansaði í takt við þá bestu í heimi í nýju stórskemmtilegu myndbandi ætlað til að kalla fram hlátur og gleði hjá þeim sem á horfa. Hlátur og lífsgleði eru mikilvægir liðsfélagar á erfiðum og einmanalegum tímum kórónuveirunnar og þrjár af bestu CrossFit konum heims ákváðu því að gleðja aðdáendur sína. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er eina af þessum þremur stórstjörnum CrossFit heimsins sem skelltu saman í stórskemmtilegt TikTok dansmyndband en finna má myndbandið inn á Instagram síðu okkar konu. Katrín Tanja er þarna með heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu og Brooke Wells frá Bandaríkjunum. „Hahahahahha. Ég get ekki hætt að hlæja að þessu myndbandi og við hlógum eiginlega meira þegar við vorum að útbúa það. Við gerðum það sitt í hverju lagi en sendum síðan hverri annarri nýja útgáfu,“ skrifaði Katrín Tanja. Þær Katrín, Tia og Brooke eru að danska saman dansinn en myndböndin eru tekin upp á þremur mismunandi stöðum og síðan skeytt saman. „Á þessum skrýtnu tímum þá vildum við stelpurnar vinna saman með NOBULL í að senda hlátur og létt andrúmsloft til ykkar allra. Takið endilega upp ykkar eigin útgáfu af þessum TikTok dansi okkar. Hafið líka gaman af því að setja það saman. Setjið það á netið og merkið okkur,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja, Tia-Clair og Brooke ætla svo að velja uppáhalds myndbandið þitt og verðlauna viðkomandi. Það má sjá dansinn skemmtilega hér fyrir neðan. View this post on Instagram Hahahahahha I can NOT stop laughing at this video ???????? (we laughed even harder creating it, each on our own but we kept sending our attempts to each other ahah) @brookewellss & @tiaclair1 ?? - During these STRANGE times us girls wanted to work with NOBULL to spread some laughter & a light atmosphere to all of YOU guys ??? SO: (??????) join us! Do your own version of this tik tok dance. Have a good ole time doing it. Post it & TAG US. (Song is Blinding Lights) - We are each going to pick our favorite video & send our favorite pick a FREE pair of NOBULL trainers! Who doesn t love a fresh pair of ?? sneaks?! // @nobullproject #IAmNOBULL A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 23, 2020 at 5:01pm PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir dansaði í takt við þá bestu í heimi í nýju stórskemmtilegu myndbandi ætlað til að kalla fram hlátur og gleði hjá þeim sem á horfa. Hlátur og lífsgleði eru mikilvægir liðsfélagar á erfiðum og einmanalegum tímum kórónuveirunnar og þrjár af bestu CrossFit konum heims ákváðu því að gleðja aðdáendur sína. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er eina af þessum þremur stórstjörnum CrossFit heimsins sem skelltu saman í stórskemmtilegt TikTok dansmyndband en finna má myndbandið inn á Instagram síðu okkar konu. Katrín Tanja er þarna með heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu og Brooke Wells frá Bandaríkjunum. „Hahahahahha. Ég get ekki hætt að hlæja að þessu myndbandi og við hlógum eiginlega meira þegar við vorum að útbúa það. Við gerðum það sitt í hverju lagi en sendum síðan hverri annarri nýja útgáfu,“ skrifaði Katrín Tanja. Þær Katrín, Tia og Brooke eru að danska saman dansinn en myndböndin eru tekin upp á þremur mismunandi stöðum og síðan skeytt saman. „Á þessum skrýtnu tímum þá vildum við stelpurnar vinna saman með NOBULL í að senda hlátur og létt andrúmsloft til ykkar allra. Takið endilega upp ykkar eigin útgáfu af þessum TikTok dansi okkar. Hafið líka gaman af því að setja það saman. Setjið það á netið og merkið okkur,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja, Tia-Clair og Brooke ætla svo að velja uppáhalds myndbandið þitt og verðlauna viðkomandi. Það má sjá dansinn skemmtilega hér fyrir neðan. View this post on Instagram Hahahahahha I can NOT stop laughing at this video ???????? (we laughed even harder creating it, each on our own but we kept sending our attempts to each other ahah) @brookewellss & @tiaclair1 ?? - During these STRANGE times us girls wanted to work with NOBULL to spread some laughter & a light atmosphere to all of YOU guys ??? SO: (??????) join us! Do your own version of this tik tok dance. Have a good ole time doing it. Post it & TAG US. (Song is Blinding Lights) - We are each going to pick our favorite video & send our favorite pick a FREE pair of NOBULL trainers! Who doesn t love a fresh pair of ?? sneaks?! // @nobullproject #IAmNOBULL A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 23, 2020 at 5:01pm PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira