Ingvar um skuld KR: „Staðan ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 20:00 Ingvar Sverrisson er formaður ÍBR. Hann var gestur Sportið í dag þar sem hann fór yfir skýrslu Reykjavíkurborgar um íþróttamál í borginni. vísir/skjáskot Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Í skýrslu Reykjavíkurborg um íþróttamál í Reykjavík sem var gerð skil í fjölmiðlum landsins í dag sýndi að KR skuldar mest af öllum íþróttafélögum borgarinnar eða 200 milljónir talsins. Ingvar var gestur í Sportið í dag þar sem hann fór yfir stöðu mála. „Ef maður skoðar efnahagsreikning þeirra þá eru hluti af þessum langtímaskuldir upp á 90 milljónir. Þeir eru með eigið fé upp á einn og hálfan milljarð í fasteignum eða mannvirkjum. Það er ekkert óeðlilegt,“ sgaði Ingvar og bætti við. „Svo spenna menn bogann að einhverju leyti í skammtímaskuldum sem gerir það að verkum að það eykst um hundrað milljónir. Fótboltinn er örugglega risa stór þáttur í því hjá þeim og þeir eru að fara fá 100 milljónir á næsta ári hjá UEFA. Vandamálin hjá þeim eru ekkert endilega mikil og þetta gefur ekki alltaf rétta mynd á þeim tímapunkti sem maður horfir á það en þannig er þetta.“ Í grafi sem var sýnt í þættinum voru skuldirnar bornar saman við veltufjármuni og Ingvar útskýrði hvað þessir veltufjármunir eru. „Veltufjármunir geta verið útistandandi kröfur og það getur verið þessir þættir; UEFA-peningar og slíka,“ sagði Ingvar. Henry Birgir spurði svo hvort að staða KR væri mögulega ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna? „Nei. Hún er það ekki. KR er eitt af þessum félögum sem er einstaklega vel rekið,“ sagði Ingvar áður en hann hélt áfram. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag: Ingvar um stöðu KR Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Reykjavík Sportið í dag Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Í skýrslu Reykjavíkurborg um íþróttamál í Reykjavík sem var gerð skil í fjölmiðlum landsins í dag sýndi að KR skuldar mest af öllum íþróttafélögum borgarinnar eða 200 milljónir talsins. Ingvar var gestur í Sportið í dag þar sem hann fór yfir stöðu mála. „Ef maður skoðar efnahagsreikning þeirra þá eru hluti af þessum langtímaskuldir upp á 90 milljónir. Þeir eru með eigið fé upp á einn og hálfan milljarð í fasteignum eða mannvirkjum. Það er ekkert óeðlilegt,“ sgaði Ingvar og bætti við. „Svo spenna menn bogann að einhverju leyti í skammtímaskuldum sem gerir það að verkum að það eykst um hundrað milljónir. Fótboltinn er örugglega risa stór þáttur í því hjá þeim og þeir eru að fara fá 100 milljónir á næsta ári hjá UEFA. Vandamálin hjá þeim eru ekkert endilega mikil og þetta gefur ekki alltaf rétta mynd á þeim tímapunkti sem maður horfir á það en þannig er þetta.“ Í grafi sem var sýnt í þættinum voru skuldirnar bornar saman við veltufjármuni og Ingvar útskýrði hvað þessir veltufjármunir eru. „Veltufjármunir geta verið útistandandi kröfur og það getur verið þessir þættir; UEFA-peningar og slíka,“ sagði Ingvar. Henry Birgir spurði svo hvort að staða KR væri mögulega ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna? „Nei. Hún er það ekki. KR er eitt af þessum félögum sem er einstaklega vel rekið,“ sagði Ingvar áður en hann hélt áfram. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag: Ingvar um stöðu KR
Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Reykjavík Sportið í dag Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira