Á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir kórónuveirunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 22. mars 2020 22:10 Hvert próf kostar rúmar 140 þúsund krónur. Stöð 2 Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. Á rannsóknarstofu Primer Design á Bretlandi er verið að framleiða próf fyrir viðskiptavini í fimmtíu ríkjum. Afar mikilvægt hefur reynst að greina smitaða sem allra fyrst og því skiptir sköpum að öll ríki heims hafi næg próf. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri fyrirtækisins, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri Primer Design, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki.Stöð 2 „Tæknin hefur þróast svo hratt að nú höfum við teymi vísindamanna sem grafast fyrir um gögn og gerir þeim kleift að nota þessar upplýsingar til að hanna próf sem er sérhæft aðeins fyrir þessa veiru. Það þýðir að við erum viss um að finna þessa veiru en ekki einhverja aðra.“ Fyrirtækið gefur ekki upp hversu mörg próf það hefur framleitt til þessa. Tugir þúsunda prófa eru framleiddir á hverjum einasta degi og kostar hvert þeirra 842 pund, andvirði um 140 þúsunda króna. ? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar hjá Primer Design.Stöð 2 En hvernig virka þessi próf? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar er með svarið: „Þetta tilraunaglas inniheldur virka efnið sem er uppistaðan í tækninni sem við notum til að finna COVID-19. Mikilvægasti hluti þessa ferlis er þetta. Þetta er er kanninn sem les DNA-runurnar sem binst COVID-19 og gerir okkur kleift að finna hana.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Vísindi Tengdar fréttir Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22. mars 2020 18:52 Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 18:31 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Sjá meira
Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. Á rannsóknarstofu Primer Design á Bretlandi er verið að framleiða próf fyrir viðskiptavini í fimmtíu ríkjum. Afar mikilvægt hefur reynst að greina smitaða sem allra fyrst og því skiptir sköpum að öll ríki heims hafi næg próf. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri fyrirtækisins, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri Primer Design, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki.Stöð 2 „Tæknin hefur þróast svo hratt að nú höfum við teymi vísindamanna sem grafast fyrir um gögn og gerir þeim kleift að nota þessar upplýsingar til að hanna próf sem er sérhæft aðeins fyrir þessa veiru. Það þýðir að við erum viss um að finna þessa veiru en ekki einhverja aðra.“ Fyrirtækið gefur ekki upp hversu mörg próf það hefur framleitt til þessa. Tugir þúsunda prófa eru framleiddir á hverjum einasta degi og kostar hvert þeirra 842 pund, andvirði um 140 þúsunda króna. ? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar hjá Primer Design.Stöð 2 En hvernig virka þessi próf? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar er með svarið: „Þetta tilraunaglas inniheldur virka efnið sem er uppistaðan í tækninni sem við notum til að finna COVID-19. Mikilvægasti hluti þessa ferlis er þetta. Þetta er er kanninn sem les DNA-runurnar sem binst COVID-19 og gerir okkur kleift að finna hana.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Vísindi Tengdar fréttir Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22. mars 2020 18:52 Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 18:31 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Sjá meira
Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22. mars 2020 18:52
Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 18:31
Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55