Allt skólahald lagt niður í Skútustaðahrepp Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. mars 2020 20:15 Öllum skólum hefur verið lokað í Skútustaðahrepp. Vísir/Vilhelm Skólahald í Skútustaðahrepp hefur verið lagt niður vegna kórónuveirunnar bæði í leikskólanum Yl og Reykjahlíðarskóla. Aðgerðirnar taka gildi strax á morgun og munu standa yfir um óákveðinn tíma. Þá hefur íþróttamiðstöðinni einnig verið lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Skútustaðahrepps. Ákvörðunin um þessar hertu aðgerðir var tekin nú í dag vegna hertari aðgerða heilbrigðisyfirvalda sem kynntar voru í dag og þar sem staðfest hefur verið eitt smit hjá íbúa sveitarfélagsins. Þá var það tilkynnt í gær að á annan tug íslenskra ferðamanna sem dvöldust í Mývatnssveit um síðustu helgi er smitaður af veirunni. Þrátt fyrir að skólum hafi verið lokað munu kennarar Reykjahlíðaskóla halda úti fjarkennslu og þá verður tónlistarkennsla áfram í formi fjarkennslu. Þá kemur fram í tilkynningunni að viðbragðshópur sveitarfélagsins og forstöðumenn muni funda reglulega til að afla upplýsinga og endurmeta stöðuna í sveitarfélaginu. „Nemendur og starfsfólk leik- og grunnskóla Skútustaðahrepps hefur staðið mjög vel á erfiðum tímum. Nýjar áskoranir koma upp á hverjum degi en með samtakamætti og auðmýkt tekst okkur að komast í gegnum þennan skafla,“ segir í tilkynningunni. Skútustaðahreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22. mars 2020 18:03 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55 Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. 20. mars 2020 22:37 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Skólahald í Skútustaðahrepp hefur verið lagt niður vegna kórónuveirunnar bæði í leikskólanum Yl og Reykjahlíðarskóla. Aðgerðirnar taka gildi strax á morgun og munu standa yfir um óákveðinn tíma. Þá hefur íþróttamiðstöðinni einnig verið lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Skútustaðahrepps. Ákvörðunin um þessar hertu aðgerðir var tekin nú í dag vegna hertari aðgerða heilbrigðisyfirvalda sem kynntar voru í dag og þar sem staðfest hefur verið eitt smit hjá íbúa sveitarfélagsins. Þá var það tilkynnt í gær að á annan tug íslenskra ferðamanna sem dvöldust í Mývatnssveit um síðustu helgi er smitaður af veirunni. Þrátt fyrir að skólum hafi verið lokað munu kennarar Reykjahlíðaskóla halda úti fjarkennslu og þá verður tónlistarkennsla áfram í formi fjarkennslu. Þá kemur fram í tilkynningunni að viðbragðshópur sveitarfélagsins og forstöðumenn muni funda reglulega til að afla upplýsinga og endurmeta stöðuna í sveitarfélaginu. „Nemendur og starfsfólk leik- og grunnskóla Skútustaðahrepps hefur staðið mjög vel á erfiðum tímum. Nýjar áskoranir koma upp á hverjum degi en með samtakamætti og auðmýkt tekst okkur að komast í gegnum þennan skafla,“ segir í tilkynningunni.
Skútustaðahreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22. mars 2020 18:03 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55 Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. 20. mars 2020 22:37 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22. mars 2020 18:03
Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55
Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. 20. mars 2020 22:37