Allt skólahald lagt niður í Skútustaðahrepp Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. mars 2020 20:15 Öllum skólum hefur verið lokað í Skútustaðahrepp. Vísir/Vilhelm Skólahald í Skútustaðahrepp hefur verið lagt niður vegna kórónuveirunnar bæði í leikskólanum Yl og Reykjahlíðarskóla. Aðgerðirnar taka gildi strax á morgun og munu standa yfir um óákveðinn tíma. Þá hefur íþróttamiðstöðinni einnig verið lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Skútustaðahrepps. Ákvörðunin um þessar hertu aðgerðir var tekin nú í dag vegna hertari aðgerða heilbrigðisyfirvalda sem kynntar voru í dag og þar sem staðfest hefur verið eitt smit hjá íbúa sveitarfélagsins. Þá var það tilkynnt í gær að á annan tug íslenskra ferðamanna sem dvöldust í Mývatnssveit um síðustu helgi er smitaður af veirunni. Þrátt fyrir að skólum hafi verið lokað munu kennarar Reykjahlíðaskóla halda úti fjarkennslu og þá verður tónlistarkennsla áfram í formi fjarkennslu. Þá kemur fram í tilkynningunni að viðbragðshópur sveitarfélagsins og forstöðumenn muni funda reglulega til að afla upplýsinga og endurmeta stöðuna í sveitarfélaginu. „Nemendur og starfsfólk leik- og grunnskóla Skútustaðahrepps hefur staðið mjög vel á erfiðum tímum. Nýjar áskoranir koma upp á hverjum degi en með samtakamætti og auðmýkt tekst okkur að komast í gegnum þennan skafla,“ segir í tilkynningunni. Skútustaðahreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22. mars 2020 18:03 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55 Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. 20. mars 2020 22:37 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump Sjá meira
Skólahald í Skútustaðahrepp hefur verið lagt niður vegna kórónuveirunnar bæði í leikskólanum Yl og Reykjahlíðarskóla. Aðgerðirnar taka gildi strax á morgun og munu standa yfir um óákveðinn tíma. Þá hefur íþróttamiðstöðinni einnig verið lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Skútustaðahrepps. Ákvörðunin um þessar hertu aðgerðir var tekin nú í dag vegna hertari aðgerða heilbrigðisyfirvalda sem kynntar voru í dag og þar sem staðfest hefur verið eitt smit hjá íbúa sveitarfélagsins. Þá var það tilkynnt í gær að á annan tug íslenskra ferðamanna sem dvöldust í Mývatnssveit um síðustu helgi er smitaður af veirunni. Þrátt fyrir að skólum hafi verið lokað munu kennarar Reykjahlíðaskóla halda úti fjarkennslu og þá verður tónlistarkennsla áfram í formi fjarkennslu. Þá kemur fram í tilkynningunni að viðbragðshópur sveitarfélagsins og forstöðumenn muni funda reglulega til að afla upplýsinga og endurmeta stöðuna í sveitarfélaginu. „Nemendur og starfsfólk leik- og grunnskóla Skútustaðahrepps hefur staðið mjög vel á erfiðum tímum. Nýjar áskoranir koma upp á hverjum degi en með samtakamætti og auðmýkt tekst okkur að komast í gegnum þennan skafla,“ segir í tilkynningunni.
Skútustaðahreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22. mars 2020 18:03 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55 Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. 20. mars 2020 22:37 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump Sjá meira
Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22. mars 2020 18:03
Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55
Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. 20. mars 2020 22:37