Nöfn sem þekktir Íslendingar nota ekki Stefán Árni Pálsson skrifar 20. mars 2020 07:00 Víðir, Alma og Bjöggi nota ekki fullt nafn dags daglega. vísir/vilhelm Nöfn eru í eðli sínum þannig að þau skilgreina einstaklinginn og sérstaklega þegar kemur að þekktu fólki. Það þekkist víða úti í heimi og sérstaklega í Hollywood að stjörnurnar nota einfaldlega ekki eigin nöfn og nota þess í stað nöfn sem vekja meiri athygli. Lífið hefur tekið saman lista yfir þekkta Íslendinga sem nota ýmist ekki millinöfn sína eða jafnvel fornöfnin. Listinn er nokkuð langur og má skoða hér að neðan. Þar má meðal annars finna þau Víði Reynisson og Ölmu Möller sem hafa heldur betur verið reglulegir heimilisgestir landans undanfarnar vikur. Nöfnin sem eru á fárra vitorði eru feitletruð: Guðmundur Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Alma Dagbjört Möller, landlæknir. Selma Lóa Björnsdóttir, söngkona og leikstjóri. Selma Lóa Björns.Vísir/Vilhelm Kristján Frosti Logason, fjölmiðlamaður. Erpur Þórólfur Eyvindsson, rappari. Ólafur Indriði Stefánsson, handknattleiksmaður. Björgvin Helgi Halldórsson, tónlistarmaður (þaðan kom H-ið í HLH flokknum með Halla og Ladda) Björgvin Helgi Halldórsson, betur þekktur sem Bó.Pétur Fjeldsted Eyjólfur Gjafar Sverrisson, knattspyrnumaður. Bjarni Eggerts Guðjónsson, knattspyrnumaður. Ólafur Davíð Stefán Jóhannesson, knattspyrnuþjálfari. Gunnar Lúðvík Nelson, bardagakappi. Gunnar Lúðvík NelsonVísir/Vilhelm Magnús Örn Eyjólfsson Scheving, athafnamaður. Guðmunda Ragnhildur Gísladóttir, söngkona. Jón Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður á Mogganum. Víðir Sigurðsson, Jón Víðir SIgurðsson.Vísir/Vilhelm Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, Krummi í Mínus. Tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru báðir með Bergmann sem millinafn. Egill Óskar Helgason, fjölmiðlamaður. Valur Snjólfur Ingimundarson, körfuboltaþjálfari. Edda Guðrún Andrésdóttir, fréttakona. Karl Heimir Karlsson, fjölmiðlamaður. Heimir Karlsson, Karl Heimir Karlsson með Gulla Helga í Bítinu.Vísir/Vilhelm Rúnar Baldur Róbertsson, útvarpsmaður. Guðmundur Magni Ásgeirsson, söngvari. Pétur Karl Guðmundsson, körfuboltamaður. Ingvar Eggert Sigurðsson, leikari. Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, knattspyrnumaður. Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, betur þekktur sem Gulli Gull.Vísir/Bára Dröfn Guðmundur Halldór Torfason, knattspyrnumaður. Pétur Úlfar Ormslev, knattspyrnumaður. Sigurður Helgi Hlöðversson, athafnamaður og útvarpsmaður. Mannanöfn Grín og gaman Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira
Nöfn eru í eðli sínum þannig að þau skilgreina einstaklinginn og sérstaklega þegar kemur að þekktu fólki. Það þekkist víða úti í heimi og sérstaklega í Hollywood að stjörnurnar nota einfaldlega ekki eigin nöfn og nota þess í stað nöfn sem vekja meiri athygli. Lífið hefur tekið saman lista yfir þekkta Íslendinga sem nota ýmist ekki millinöfn sína eða jafnvel fornöfnin. Listinn er nokkuð langur og má skoða hér að neðan. Þar má meðal annars finna þau Víði Reynisson og Ölmu Möller sem hafa heldur betur verið reglulegir heimilisgestir landans undanfarnar vikur. Nöfnin sem eru á fárra vitorði eru feitletruð: Guðmundur Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Alma Dagbjört Möller, landlæknir. Selma Lóa Björnsdóttir, söngkona og leikstjóri. Selma Lóa Björns.Vísir/Vilhelm Kristján Frosti Logason, fjölmiðlamaður. Erpur Þórólfur Eyvindsson, rappari. Ólafur Indriði Stefánsson, handknattleiksmaður. Björgvin Helgi Halldórsson, tónlistarmaður (þaðan kom H-ið í HLH flokknum með Halla og Ladda) Björgvin Helgi Halldórsson, betur þekktur sem Bó.Pétur Fjeldsted Eyjólfur Gjafar Sverrisson, knattspyrnumaður. Bjarni Eggerts Guðjónsson, knattspyrnumaður. Ólafur Davíð Stefán Jóhannesson, knattspyrnuþjálfari. Gunnar Lúðvík Nelson, bardagakappi. Gunnar Lúðvík NelsonVísir/Vilhelm Magnús Örn Eyjólfsson Scheving, athafnamaður. Guðmunda Ragnhildur Gísladóttir, söngkona. Jón Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður á Mogganum. Víðir Sigurðsson, Jón Víðir SIgurðsson.Vísir/Vilhelm Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, Krummi í Mínus. Tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru báðir með Bergmann sem millinafn. Egill Óskar Helgason, fjölmiðlamaður. Valur Snjólfur Ingimundarson, körfuboltaþjálfari. Edda Guðrún Andrésdóttir, fréttakona. Karl Heimir Karlsson, fjölmiðlamaður. Heimir Karlsson, Karl Heimir Karlsson með Gulla Helga í Bítinu.Vísir/Vilhelm Rúnar Baldur Róbertsson, útvarpsmaður. Guðmundur Magni Ásgeirsson, söngvari. Pétur Karl Guðmundsson, körfuboltamaður. Ingvar Eggert Sigurðsson, leikari. Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, knattspyrnumaður. Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, betur þekktur sem Gulli Gull.Vísir/Bára Dröfn Guðmundur Halldór Torfason, knattspyrnumaður. Pétur Úlfar Ormslev, knattspyrnumaður. Sigurður Helgi Hlöðversson, athafnamaður og útvarpsmaður.
Mannanöfn Grín og gaman Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira