Fólk með öndunar- og lungnavandamál í mestri hættu af COVID-19 Kjartan Kjartansson skrifar 18. mars 2020 23:28 Rannsóknin er samantekt á nokkrum rannsókn sem voru gerðar á um 1.800 sjúklingum í Kína. Vísir/EPA Þeir sem eru með undirliggjandi öndunar- eða lungnavandamál eru í sérstökum áhættuhópi um að fá alvarleg einkenni af COVID-19-sjúkdómnum samkvæmt nýrri rannsókn. Niðurstöðurnar, sem eru ekki ritrýndar, benda til þess að sjúkdómurinn leggist ekki jafnþungt á alla þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma. Í mestri hættu er fólk sem þjáist af lungnaþembu (COPD), langvarandi lungnasjúkdómi sem lýsir sér með mæði og hósta. Mæði er ennfremur eina einkenni COVID-19 sem rannsóknin tengir merkjalega við alvarleg tilfelli þar sem leggja þarf sjúklinga inn á gjörgæsludeildir sjúkrahúsa, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Grein um rannsóknina birtist á vefsíðunni MedRxiv. Í henni tóku vísindamenn við University College í Lundúnum saman niðurstöður sjö minni rannsókna í Kína á rúmlega 1.800 manns sem voru lagðir inn á sjúkrahús og voru greindir með COVID-19. Sjúklingar sem voru andstuttir voru 3,7 líklegri en aðrir til þess að veikjast alvarlega og 6,6 sinnum líklegri til að vera lagðir inn á gjörgæslu. Þeir sem voru með lungnaþembu fyrir voru 6,4 sinnum líklegri en aðrir til að fá alvarleg einkenni og 17,8 sinnum líklegri til að þurfa á bráðadeild. Niðurstöðurnar gætu hjálpað læknum og heilbrigðisstarfsfólki að forgangsraða sjúklingum sem eru í mestri hættu vegna COVID-19, að sögn Vageesh Jain frá University College. COVID-19 er öndunarfærasýkning sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Í alvarlegustu tilfellum kemur sjúkdómurinn fram í mæði og andnauð. Algengustu einkennin eru hiti og hósti. Áætlað er að um 200.000 manns hafi smitast af sjúkdómnum um allan heim og að hún hafi dregið um 8.500 manns til dauða. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Sjá meira
Þeir sem eru með undirliggjandi öndunar- eða lungnavandamál eru í sérstökum áhættuhópi um að fá alvarleg einkenni af COVID-19-sjúkdómnum samkvæmt nýrri rannsókn. Niðurstöðurnar, sem eru ekki ritrýndar, benda til þess að sjúkdómurinn leggist ekki jafnþungt á alla þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma. Í mestri hættu er fólk sem þjáist af lungnaþembu (COPD), langvarandi lungnasjúkdómi sem lýsir sér með mæði og hósta. Mæði er ennfremur eina einkenni COVID-19 sem rannsóknin tengir merkjalega við alvarleg tilfelli þar sem leggja þarf sjúklinga inn á gjörgæsludeildir sjúkrahúsa, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Grein um rannsóknina birtist á vefsíðunni MedRxiv. Í henni tóku vísindamenn við University College í Lundúnum saman niðurstöður sjö minni rannsókna í Kína á rúmlega 1.800 manns sem voru lagðir inn á sjúkrahús og voru greindir með COVID-19. Sjúklingar sem voru andstuttir voru 3,7 líklegri en aðrir til þess að veikjast alvarlega og 6,6 sinnum líklegri til að vera lagðir inn á gjörgæslu. Þeir sem voru með lungnaþembu fyrir voru 6,4 sinnum líklegri en aðrir til að fá alvarleg einkenni og 17,8 sinnum líklegri til að þurfa á bráðadeild. Niðurstöðurnar gætu hjálpað læknum og heilbrigðisstarfsfólki að forgangsraða sjúklingum sem eru í mestri hættu vegna COVID-19, að sögn Vageesh Jain frá University College. COVID-19 er öndunarfærasýkning sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Í alvarlegustu tilfellum kemur sjúkdómurinn fram í mæði og andnauð. Algengustu einkennin eru hiti og hósti. Áætlað er að um 200.000 manns hafi smitast af sjúkdómnum um allan heim og að hún hafi dregið um 8.500 manns til dauða.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Sjá meira