Íslendingar í molum: „Þessi veira má nú alveg fara rakleiðis í rassgat“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. mars 2020 15:44 Margir Íslendingar eru á því að þetta hefði verið okkar ár, árið sem aldrei varð. Ekkert verður af Eurovision þetta árið sem fram átti að fara í Rotterdam þann 16. maí. Jon Ola Sand framkvæmdarstjóri Eurovision tilkynnti þetta á öðrum tímanum í dag. Ástæðan er mikil útbreiðsla kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Hollensk stjórnvöld hafa sett fram gríðarlega strangar reglur hvað varðar hópsamkomur og því er ekki hægt að standa að keppni eins og Eurovision. Í yfirlýsingu Sand kemur fram að mögulega fari keppnin fram í Rotterdam árið 2021. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu að stíga á svið í Rotterdam á seinna undankvöldinu og flytja þá lagið Think about Things. Lagið hefur vakið mikla athygli erlendis og hefur Daða Frey og Gagnamagninu meðal annars verið spáð sigri í veðbönkum. Eurovision-keppnin er gríðarlega vinsæl hér á landi og eru Íslendingar í raun í sjokki eftir tíðindin eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum. Handknattleiksmaðurinn Lárus Helgi Ólafsson hefur upplifað töluvert af frestunum undanfarið en nú er þetta orðið gott. Frestun á Olís deildinni var helviti leiðinleg. Frestun á EM var aukið högg en það að Eurovision verði ekki á árinu 2020 er mesti skellur seinni tíma. Árið 2020 má hér með opinberlega hoppa upp í fjósið á sér. #COVID19— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) March 18, 2020 Sjálfur segist Daði Freyr hafa hlakkað til að stíga á sviðið í Rotterdam. Eurovision 2020 has been cancelled. It's disappointing as I was really looking forward to performing in Rotterdam with Gagnamagnið.The support has been overwhelming and many new opportunities have presented themselves.I am really excited for the future. Thank you so much! <3— Daði Freyr (@dadimakesmusic) March 18, 2020 Það er eins gott að það verði gott veður í sumar. - Ekkert EM- Engin úrslitakeppni NBA- Engar utanlandsferðir- Ekkert Eurovision- Ekkert í bíó- Domino's deildinni slaufað- Varla hægt að fara í rækt eða heitan pottÉg vil ekki setja of mikla pressu, en það er alveg gríðarlega mikilvægt að það verði gott veður í sumar.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 18, 2020 Magnús Sigurbjörnsson hefði líklega viljað frestun á keppninni í staðinn fyrir að aflýsa henni. Cancelled. Ekki einu sinni postponed? https://t.co/bR6cBP9LCy— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) March 18, 2020 Daði hefði líklega bara unnið þetta. Vinnur bara ekki sá sem er efstur á lista? #12stig pic.twitter.com/sQht9SFL7w— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2020 Atli Steinn er alveg viss um að við hefðum unnið keppnina í ár. Hallgrímur er sannarlega á þeirri skoðun að það hefði verið óþarfi að aflýsa heldur frekar halda keppnina með breyttu sniði. Gunnar Axel telur að það sé búið að ræna sigri okkar Íslendinga í keppninni. Vitlaust ár til að aflýsa. Halló vitlaust ár, vildum cancella því 2019 https://t.co/oBbsJGGg0s— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) March 18, 2020 Við fenguð nú góða viðvörun um orkupakka 3. Í ljósi þess að nú hefur eurovision verið aflýst, ólympíuleikunum líkast til líka, og allt útlit fyrir heimskreppu, er ekki kominn tími til að játa að okkur skjátlaðist varðandi orkupakka 3. Við vorum vöruð við að allt myndi fara til fjandans og það hefur svo sannarlega gerst.— Snæbjörn (@artybjorn) March 18, 2020 Samsæriskenningin tekur U-beygju. Það átti að vera samsæri að Netflix væri að sponsa Ísland til sigurs í Eurovision í ár, en hið raunverulega samsæri er að hætta við keppnina árið þegar loksins stefndi í sigur Íslands — Geir Finnsson (@geirfinns) March 18, 2020 Aðkomuviðvörun gefin út. Twitteris hefur gefið út afkomuviðvörun. #12stig https://t.co/EQSGeC0xAA— Atli Viðar (@atli_vidar) March 18, 2020 Grínistinn Jón Gnarr slær á létta strengi. is it true? is it over? #12stig pic.twitter.com/KIBAPxI6Ck— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) March 18, 2020 Þetta er samt næstum því eins og að vinna. Við getum allavega um alla tíð sagt að við hefðum pottþétt unnið árið 2020, það er næstum því eins og að vinna. #12stig #team2020— Kristinn Þór (@kiddi_s) March 18, 2020 Lagt til að Íslendingar öskurgrenji í sturtu. Um daginn steig fólk út úr húsum til að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki. Legg til að við sameinumst eftir þessi sorgartíðindi og öskurgrenjum í sturtunum heima hjá okkur klukkan 19:00 í kvöld og syngjum Think about things milli ekkasoganna #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) March 18, 2020 Korteri frá því að ganga í sjóinn. Þeir eru búnir að fresta og ég er korter frá því að ganga í sjóinn. Ekki #12stig pic.twitter.com/Hk5EkttoNT— Ólöf Bjarki (@Olofantons) March 18, 2020 Það versta sem hefur komið fyrir alheiminn. Eurovision hefur verið aflýst. Þessi vírus er núna það versta sem hefur komið fyrir alheiminn #12stig— Haukur Árnason (@HaukurArna) March 18, 2020 Tekur ekki af okkur Eurovision. Þú getur tekið af okkur vinnuna...félagslífið...ræktina og klósettpappírinn...en EUROVISSION...þar segjum við stopp #COVID2019 #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) March 18, 2020 Björn Ingi Hrafnsson er handviss um að við hefðum unnið keppnina. Farðu í rassgat veira. Þessi veira má nú alveg fara rakleiðis í rassgat. #12stig pic.twitter.com/psHsza42EY— Freyja Steingrímsdóttir (@freyjast) March 18, 2020 Má búast við fimm klukkustunda Skaupi. Búið að cancella Eurovision, EM 2020 og bara lífinu almennt næstu vikur. Held að ljósið í myrkrinu sé að skaupið í ár verður líklega cirka 5 klst #COVID2019 #12stig— Sunna G Petursdottir (@SunGun6) March 17, 2020 Eurovision Grín og gaman Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liggur ekki fyrir hvort Daði keppi fyrir Íslands hönd 2021 „Okkar viðbrögð eru bara að við erum jafn leið yfir þessu og aðrir og höfum séð yfirlýsinguna frá EBU eins og aðrir.“ 18. mars 2020 14:43 Eurovision aflýst Ekkert verður af Eurovision þetta árið sem fram átti að fara í Rotterdam þann 16. maí. Jon Ola Sand framkvæmdarstjóri Eurovision tilkynnti þetta á öðrum tímanum í dag. 18. mars 2020 13:36 Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Lífið Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
Ekkert verður af Eurovision þetta árið sem fram átti að fara í Rotterdam þann 16. maí. Jon Ola Sand framkvæmdarstjóri Eurovision tilkynnti þetta á öðrum tímanum í dag. Ástæðan er mikil útbreiðsla kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Hollensk stjórnvöld hafa sett fram gríðarlega strangar reglur hvað varðar hópsamkomur og því er ekki hægt að standa að keppni eins og Eurovision. Í yfirlýsingu Sand kemur fram að mögulega fari keppnin fram í Rotterdam árið 2021. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu að stíga á svið í Rotterdam á seinna undankvöldinu og flytja þá lagið Think about Things. Lagið hefur vakið mikla athygli erlendis og hefur Daða Frey og Gagnamagninu meðal annars verið spáð sigri í veðbönkum. Eurovision-keppnin er gríðarlega vinsæl hér á landi og eru Íslendingar í raun í sjokki eftir tíðindin eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum. Handknattleiksmaðurinn Lárus Helgi Ólafsson hefur upplifað töluvert af frestunum undanfarið en nú er þetta orðið gott. Frestun á Olís deildinni var helviti leiðinleg. Frestun á EM var aukið högg en það að Eurovision verði ekki á árinu 2020 er mesti skellur seinni tíma. Árið 2020 má hér með opinberlega hoppa upp í fjósið á sér. #COVID19— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) March 18, 2020 Sjálfur segist Daði Freyr hafa hlakkað til að stíga á sviðið í Rotterdam. Eurovision 2020 has been cancelled. It's disappointing as I was really looking forward to performing in Rotterdam with Gagnamagnið.The support has been overwhelming and many new opportunities have presented themselves.I am really excited for the future. Thank you so much! <3— Daði Freyr (@dadimakesmusic) March 18, 2020 Það er eins gott að það verði gott veður í sumar. - Ekkert EM- Engin úrslitakeppni NBA- Engar utanlandsferðir- Ekkert Eurovision- Ekkert í bíó- Domino's deildinni slaufað- Varla hægt að fara í rækt eða heitan pottÉg vil ekki setja of mikla pressu, en það er alveg gríðarlega mikilvægt að það verði gott veður í sumar.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 18, 2020 Magnús Sigurbjörnsson hefði líklega viljað frestun á keppninni í staðinn fyrir að aflýsa henni. Cancelled. Ekki einu sinni postponed? https://t.co/bR6cBP9LCy— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) March 18, 2020 Daði hefði líklega bara unnið þetta. Vinnur bara ekki sá sem er efstur á lista? #12stig pic.twitter.com/sQht9SFL7w— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2020 Atli Steinn er alveg viss um að við hefðum unnið keppnina í ár. Hallgrímur er sannarlega á þeirri skoðun að það hefði verið óþarfi að aflýsa heldur frekar halda keppnina með breyttu sniði. Gunnar Axel telur að það sé búið að ræna sigri okkar Íslendinga í keppninni. Vitlaust ár til að aflýsa. Halló vitlaust ár, vildum cancella því 2019 https://t.co/oBbsJGGg0s— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) March 18, 2020 Við fenguð nú góða viðvörun um orkupakka 3. Í ljósi þess að nú hefur eurovision verið aflýst, ólympíuleikunum líkast til líka, og allt útlit fyrir heimskreppu, er ekki kominn tími til að játa að okkur skjátlaðist varðandi orkupakka 3. Við vorum vöruð við að allt myndi fara til fjandans og það hefur svo sannarlega gerst.— Snæbjörn (@artybjorn) March 18, 2020 Samsæriskenningin tekur U-beygju. Það átti að vera samsæri að Netflix væri að sponsa Ísland til sigurs í Eurovision í ár, en hið raunverulega samsæri er að hætta við keppnina árið þegar loksins stefndi í sigur Íslands — Geir Finnsson (@geirfinns) March 18, 2020 Aðkomuviðvörun gefin út. Twitteris hefur gefið út afkomuviðvörun. #12stig https://t.co/EQSGeC0xAA— Atli Viðar (@atli_vidar) March 18, 2020 Grínistinn Jón Gnarr slær á létta strengi. is it true? is it over? #12stig pic.twitter.com/KIBAPxI6Ck— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) March 18, 2020 Þetta er samt næstum því eins og að vinna. Við getum allavega um alla tíð sagt að við hefðum pottþétt unnið árið 2020, það er næstum því eins og að vinna. #12stig #team2020— Kristinn Þór (@kiddi_s) March 18, 2020 Lagt til að Íslendingar öskurgrenji í sturtu. Um daginn steig fólk út úr húsum til að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki. Legg til að við sameinumst eftir þessi sorgartíðindi og öskurgrenjum í sturtunum heima hjá okkur klukkan 19:00 í kvöld og syngjum Think about things milli ekkasoganna #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) March 18, 2020 Korteri frá því að ganga í sjóinn. Þeir eru búnir að fresta og ég er korter frá því að ganga í sjóinn. Ekki #12stig pic.twitter.com/Hk5EkttoNT— Ólöf Bjarki (@Olofantons) March 18, 2020 Það versta sem hefur komið fyrir alheiminn. Eurovision hefur verið aflýst. Þessi vírus er núna það versta sem hefur komið fyrir alheiminn #12stig— Haukur Árnason (@HaukurArna) March 18, 2020 Tekur ekki af okkur Eurovision. Þú getur tekið af okkur vinnuna...félagslífið...ræktina og klósettpappírinn...en EUROVISSION...þar segjum við stopp #COVID2019 #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) March 18, 2020 Björn Ingi Hrafnsson er handviss um að við hefðum unnið keppnina. Farðu í rassgat veira. Þessi veira má nú alveg fara rakleiðis í rassgat. #12stig pic.twitter.com/psHsza42EY— Freyja Steingrímsdóttir (@freyjast) March 18, 2020 Má búast við fimm klukkustunda Skaupi. Búið að cancella Eurovision, EM 2020 og bara lífinu almennt næstu vikur. Held að ljósið í myrkrinu sé að skaupið í ár verður líklega cirka 5 klst #COVID2019 #12stig— Sunna G Petursdottir (@SunGun6) March 17, 2020
Eurovision Grín og gaman Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liggur ekki fyrir hvort Daði keppi fyrir Íslands hönd 2021 „Okkar viðbrögð eru bara að við erum jafn leið yfir þessu og aðrir og höfum séð yfirlýsinguna frá EBU eins og aðrir.“ 18. mars 2020 14:43 Eurovision aflýst Ekkert verður af Eurovision þetta árið sem fram átti að fara í Rotterdam þann 16. maí. Jon Ola Sand framkvæmdarstjóri Eurovision tilkynnti þetta á öðrum tímanum í dag. 18. mars 2020 13:36 Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Lífið Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
Liggur ekki fyrir hvort Daði keppi fyrir Íslands hönd 2021 „Okkar viðbrögð eru bara að við erum jafn leið yfir þessu og aðrir og höfum séð yfirlýsinguna frá EBU eins og aðrir.“ 18. mars 2020 14:43
Eurovision aflýst Ekkert verður af Eurovision þetta árið sem fram átti að fara í Rotterdam þann 16. maí. Jon Ola Sand framkvæmdarstjóri Eurovision tilkynnti þetta á öðrum tímanum í dag. 18. mars 2020 13:36
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein