Búast við því að Tom Brady semji við Buccaneers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 10:00 Tom Brady ætlar að spila með Tampa Bay Buccaneers á næsta tímabili sem kemur mörgum á óvart. Getty/ Maddie Meyer Tom Brady í búningi Tampa Bay Buccaneers. Þetta hefði enginn getað ímyndað sér fyrir stuttu síðan en virðist nú vera að verða staðreynd. Bandarískir fréttamiðlar hafa heimildir fyrir því að Tom Brady ætli að semja við Tampa Bay Buccaneers og spila með liðinu á næsta tímabili í NFL-deildinni. Tom Brady is expected to land with the Buccaneers barring any unforeseen circumstances, per @AdamSchefter and @JeffDarlington. pic.twitter.com/N5JnWObhY7— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik með New England Patriots þar sem hann hafði spilað undanfarin tuttugu tímabil. Tom Brady kom til New England Patriots árið 2000 og varð alls sex sinnum NFL-meistari með liðinu eða oftar en nokkur annar leikmaður í sögunni. The back page: TOMPA BAY BUCS https://t.co/nU7z0XZ4Kk pic.twitter.com/XjHK8IjPMc— New York Post Sports (@nypostsports) March 18, 2020 Brady verður 43 ára í haust þegar næsta tímabil á að hefjast og jafnaldrar hans eru löngu hættir að spila. Hann hefur hins vegar margoft talað um það að vilja spila þar til að hann væri 45 ára. New England Patriots tókst ekki að fá hann til að framlengja samning sinn og hann er nú runninn út á samning og að leita sér að nýju liði. Mörg félög vildu fá hann til sín en nú lítur út fyrir að Flórída liðið Tampa Bay Buccaneers hafi boðið best, ekki bara mestan pening heldur líka mest spennandi leikmannahóp. Imagine Tom Brady with Chris Godwin and Mike Evans at WR next season ... pic.twitter.com/XXi1uOmBVG— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady fær þá upp í hendurnar tvo frábæra útherja í þeim Chris Godwin og Mike Evans en hann mun taka við stöðu leikstjórnandans Jameis Winston. Jameis Winston og félagar skoruðu mikið á síðustu leiktíð en hann var um leið sá leikstjórnandi í NFL-deildinni sem henti boltanum oftast frá sér. Nú fer Tampa Bay Buccaneers úr því að vera með mann eins og Jameis Winston sem kastar boltanum ítrekað frá sér í leikmann eins og Tom Brady sem er ekki vanur að gera mörg mistök. NFL Tengdar fréttir Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. 17. mars 2020 16:30 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Tom Brady í búningi Tampa Bay Buccaneers. Þetta hefði enginn getað ímyndað sér fyrir stuttu síðan en virðist nú vera að verða staðreynd. Bandarískir fréttamiðlar hafa heimildir fyrir því að Tom Brady ætli að semja við Tampa Bay Buccaneers og spila með liðinu á næsta tímabili í NFL-deildinni. Tom Brady is expected to land with the Buccaneers barring any unforeseen circumstances, per @AdamSchefter and @JeffDarlington. pic.twitter.com/N5JnWObhY7— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik með New England Patriots þar sem hann hafði spilað undanfarin tuttugu tímabil. Tom Brady kom til New England Patriots árið 2000 og varð alls sex sinnum NFL-meistari með liðinu eða oftar en nokkur annar leikmaður í sögunni. The back page: TOMPA BAY BUCS https://t.co/nU7z0XZ4Kk pic.twitter.com/XjHK8IjPMc— New York Post Sports (@nypostsports) March 18, 2020 Brady verður 43 ára í haust þegar næsta tímabil á að hefjast og jafnaldrar hans eru löngu hættir að spila. Hann hefur hins vegar margoft talað um það að vilja spila þar til að hann væri 45 ára. New England Patriots tókst ekki að fá hann til að framlengja samning sinn og hann er nú runninn út á samning og að leita sér að nýju liði. Mörg félög vildu fá hann til sín en nú lítur út fyrir að Flórída liðið Tampa Bay Buccaneers hafi boðið best, ekki bara mestan pening heldur líka mest spennandi leikmannahóp. Imagine Tom Brady with Chris Godwin and Mike Evans at WR next season ... pic.twitter.com/XXi1uOmBVG— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady fær þá upp í hendurnar tvo frábæra útherja í þeim Chris Godwin og Mike Evans en hann mun taka við stöðu leikstjórnandans Jameis Winston. Jameis Winston og félagar skoruðu mikið á síðustu leiktíð en hann var um leið sá leikstjórnandi í NFL-deildinni sem henti boltanum oftast frá sér. Nú fer Tampa Bay Buccaneers úr því að vera með mann eins og Jameis Winston sem kastar boltanum ítrekað frá sér í leikmann eins og Tom Brady sem er ekki vanur að gera mörg mistök.
NFL Tengdar fréttir Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. 17. mars 2020 16:30 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. 17. mars 2020 16:30
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30