Engar séríslenskar stökkbreytingar á kórónuveirunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. mars 2020 20:31 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/vilhelm Búið er að raðgreina erfðaefnið úr kórónuveirunni úr um hundrað sýnum sem tekin voru úr smituðum einstaklingum hér á landi. Ekki hafa fundist neinar séríslenskar stökkbreytingar í sýnunum. Þetta sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Önnur hundrað sýni eru nú í raðgreiningu og má búast við niðurstöðu á föstudaginn. Kári segir að Ísland sé líklegast eina landið þar sem búið sé að raðgreina sýni úr öllum sem hafa sýkst af kórónuveirunni. Þá segir hann hlutfall þeirra sem búið sé að raðgreina hjá Íslenskri erfðagreiningu nú síðustu dag og eru smitaðir af veirunni sé um eitt prósent. „Þetta heldur áfram að vera í kring um 1% þeirra sem við skimum sem að bera veiruna og það hefur verið að hoppa aðeins upp fyrir 1% og niður fyrir það þannig að ég held að þetta hljóti að koma út mjög nálægt einu prósenti.“ Þá segir hann að rekja megi flest smitin til einstaklinga sem hafi verið í skíðafríum í Ölpunum og þá mest á Ítalíu. Tveir einstaklingar hafi greinst þar sem rekja megi smitin út fyrir Evrópu, annað til Bandaríkjanna og hitt til Íran. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Fjörutíu prósent þeirra sem smita aðra eru einkennalausir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir flest benda til þess að um 40 prósent af þeim sem smita aðra af kórónuveirunni séu einkennalausir. 16. mars 2020 10:44 Telur hlutfall sýktra í samfélaginu lægra en fyrstu niðurstöður gefi til kynna: Bæði afbrigði veirunnar á Íslandi Íslensk erfðagreining hefur nú skimað rétt rúmlega þúsund sýni og af þeim hafa níu greinst með kórónuveiruna. 15. mars 2020 19:16 Á annan tug gæti þurft á gjörgæslu Jafnvel þó að hlutfall smitaðra sé tífalt lægra en fyrstu niðurstöður skimunar Íslenskrar erfðagreiningar benda til gæti á annan tug einstaklinga þurft á gjörgæslu að halda vegna kórónuveirunnar, að mati yfirlæknis á Landspítalanum. 15. mars 2020 13:56 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Búið er að raðgreina erfðaefnið úr kórónuveirunni úr um hundrað sýnum sem tekin voru úr smituðum einstaklingum hér á landi. Ekki hafa fundist neinar séríslenskar stökkbreytingar í sýnunum. Þetta sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Önnur hundrað sýni eru nú í raðgreiningu og má búast við niðurstöðu á föstudaginn. Kári segir að Ísland sé líklegast eina landið þar sem búið sé að raðgreina sýni úr öllum sem hafa sýkst af kórónuveirunni. Þá segir hann hlutfall þeirra sem búið sé að raðgreina hjá Íslenskri erfðagreiningu nú síðustu dag og eru smitaðir af veirunni sé um eitt prósent. „Þetta heldur áfram að vera í kring um 1% þeirra sem við skimum sem að bera veiruna og það hefur verið að hoppa aðeins upp fyrir 1% og niður fyrir það þannig að ég held að þetta hljóti að koma út mjög nálægt einu prósenti.“ Þá segir hann að rekja megi flest smitin til einstaklinga sem hafi verið í skíðafríum í Ölpunum og þá mest á Ítalíu. Tveir einstaklingar hafi greinst þar sem rekja megi smitin út fyrir Evrópu, annað til Bandaríkjanna og hitt til Íran.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Fjörutíu prósent þeirra sem smita aðra eru einkennalausir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir flest benda til þess að um 40 prósent af þeim sem smita aðra af kórónuveirunni séu einkennalausir. 16. mars 2020 10:44 Telur hlutfall sýktra í samfélaginu lægra en fyrstu niðurstöður gefi til kynna: Bæði afbrigði veirunnar á Íslandi Íslensk erfðagreining hefur nú skimað rétt rúmlega þúsund sýni og af þeim hafa níu greinst með kórónuveiruna. 15. mars 2020 19:16 Á annan tug gæti þurft á gjörgæslu Jafnvel þó að hlutfall smitaðra sé tífalt lægra en fyrstu niðurstöður skimunar Íslenskrar erfðagreiningar benda til gæti á annan tug einstaklinga þurft á gjörgæslu að halda vegna kórónuveirunnar, að mati yfirlæknis á Landspítalanum. 15. mars 2020 13:56 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Fjörutíu prósent þeirra sem smita aðra eru einkennalausir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir flest benda til þess að um 40 prósent af þeim sem smita aðra af kórónuveirunni séu einkennalausir. 16. mars 2020 10:44
Telur hlutfall sýktra í samfélaginu lægra en fyrstu niðurstöður gefi til kynna: Bæði afbrigði veirunnar á Íslandi Íslensk erfðagreining hefur nú skimað rétt rúmlega þúsund sýni og af þeim hafa níu greinst með kórónuveiruna. 15. mars 2020 19:16
Á annan tug gæti þurft á gjörgæslu Jafnvel þó að hlutfall smitaðra sé tífalt lægra en fyrstu niðurstöður skimunar Íslenskrar erfðagreiningar benda til gæti á annan tug einstaklinga þurft á gjörgæslu að halda vegna kórónuveirunnar, að mati yfirlæknis á Landspítalanum. 15. mars 2020 13:56