Hamrén verður áfram með íslenska liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 16:29 Erik Hamrén hefur verið þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta síðan í ágúst 2018. vísir/vilhelm Erik Hamrén segir að hann verði áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og muni stýra því á EM 2021, komist Ísland þangað. Í ágúst 2018 skrifaði Hamrén undir tveggja ára samning við KSÍ, eða fram yfir EM 2020 með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Þótt búið sé að færa EM fram um ár verður Svíinn áfram með íslenska liðið. „Markmiðið hefur alltaf verið að komast á EM. Umspilið er í júní og við eigum góða möguleikaá að komast á EM en maður veit aldrei í umspili. En frá fyrsta degi hefur stefnan verið sett á að komast á EM,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. „Leikmennirnir eru mjög einbeittir í því að fara á EM. Við ætlum að spila vel í júní og komast á EM. Og ég verð þar,“ bætti sá sænski við. Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM í júní en nákvæm dagsetning liggur ekki enn fyrir. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Þetta er í þriðja sinn sem Hamrén fer með lið í umspil um sæti á stórmóti. Svíar, sem hann stýrði á árunum 2009-16, töpuðu fyrir Portúgölum í umspili um sæti á HM 2014 en unnu Dani í umspili um sæti á EM 2016. Klippa: Sportið í dag: Hamrén verður áfram EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportið í dag Tengdar fréttir Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42 UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Erik Hamrén segir að hann verði áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og muni stýra því á EM 2021, komist Ísland þangað. Í ágúst 2018 skrifaði Hamrén undir tveggja ára samning við KSÍ, eða fram yfir EM 2020 með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Þótt búið sé að færa EM fram um ár verður Svíinn áfram með íslenska liðið. „Markmiðið hefur alltaf verið að komast á EM. Umspilið er í júní og við eigum góða möguleikaá að komast á EM en maður veit aldrei í umspili. En frá fyrsta degi hefur stefnan verið sett á að komast á EM,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. „Leikmennirnir eru mjög einbeittir í því að fara á EM. Við ætlum að spila vel í júní og komast á EM. Og ég verð þar,“ bætti sá sænski við. Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM í júní en nákvæm dagsetning liggur ekki enn fyrir. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Þetta er í þriðja sinn sem Hamrén fer með lið í umspil um sæti á stórmóti. Svíar, sem hann stýrði á árunum 2009-16, töpuðu fyrir Portúgölum í umspili um sæti á HM 2014 en unnu Dani í umspili um sæti á EM 2016. Klippa: Sportið í dag: Hamrén verður áfram
EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportið í dag Tengdar fréttir Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42 UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42
UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti