Sérfræðiaðstoð firrir stjórnvöld ekki ábyrgð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. desember 2020 17:30 Umsækjandinn gerði athugasemdir við umsögn trúnaðarlæknis, en sá svaraði ekki erindum umsækjandans. Vísir/Egill Settur umboðsmaður Alþingis hefur beint því til mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar að taka mál til meðferðar að nýju, sökum þess að trúnaðarlæknir sem skilaði umsögn um umsókn manns um starfsnám svaraði ekki erindum mannsins. Umsókn mannsins var hafnað á þeim forsendum að hann hefði tekið lyf við tilteknum sjúkdómi og uppfyllti því ekki kröfur um heilbrigði umsækjenda. Umboðsmaður benti á að þrátt fyrir að sérfræðimat trúnaðarlæknisins yrði ekki endurskoðað af mennta- og starfsþróunarsetrinu útilokaði það ekki að það gæti lagt fyrir lækninn að bæta úr tilteknum atriðum í tengslum við umsóknarferlið. „Þar sem trúnaðarlæknirinn hafði ekki svarað erindum umsækjandans, áður en tekin var ákvörðun að synja umsókn hans á grundvelli neikvæðrar umsagnar læknisins, hefði ekki verið sýnt fram á að tryggt hefði verið að fullnægjandi upplýsingar lægju fyrir um heilsufar umsækjandans. Synjun umsóknarinnar hefði því ekki verið í samræmi við lög,“ segir í áliti umboðsmanns. Umboðsamaður beindi því til setursins og ríkislögreglustjóra að athuga hvort taka þyrfti til skoðunar almennt verklag við meðferð umsókna um starfsnám hjá lögreglu. „Þá voru gerðar athugasemdir við þau svör ríkislögreglustjóra til umboðsmanns að umboðsmaður skyldi leita skýringa á tilteknum atriðum hjá einkafyrirtækinu sem trúnaðarlæknirinn starfaði hjá í stað þess að ríkislögreglustjóri hlutaðist til um að afhenda þær upplýsingar og gögn sem óskað var eftir.“ Lögreglan Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Umsókn mannsins var hafnað á þeim forsendum að hann hefði tekið lyf við tilteknum sjúkdómi og uppfyllti því ekki kröfur um heilbrigði umsækjenda. Umboðsmaður benti á að þrátt fyrir að sérfræðimat trúnaðarlæknisins yrði ekki endurskoðað af mennta- og starfsþróunarsetrinu útilokaði það ekki að það gæti lagt fyrir lækninn að bæta úr tilteknum atriðum í tengslum við umsóknarferlið. „Þar sem trúnaðarlæknirinn hafði ekki svarað erindum umsækjandans, áður en tekin var ákvörðun að synja umsókn hans á grundvelli neikvæðrar umsagnar læknisins, hefði ekki verið sýnt fram á að tryggt hefði verið að fullnægjandi upplýsingar lægju fyrir um heilsufar umsækjandans. Synjun umsóknarinnar hefði því ekki verið í samræmi við lög,“ segir í áliti umboðsmanns. Umboðsamaður beindi því til setursins og ríkislögreglustjóra að athuga hvort taka þyrfti til skoðunar almennt verklag við meðferð umsókna um starfsnám hjá lögreglu. „Þá voru gerðar athugasemdir við þau svör ríkislögreglustjóra til umboðsmanns að umboðsmaður skyldi leita skýringa á tilteknum atriðum hjá einkafyrirtækinu sem trúnaðarlæknirinn starfaði hjá í stað þess að ríkislögreglustjóri hlutaðist til um að afhenda þær upplýsingar og gögn sem óskað var eftir.“
Lögreglan Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira