Auðvelt hjá Anderson, endurkoma hjá Bunting og Gurney sigraði þrátt fyrir svefnleysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2020 16:15 Það var öllu léttara yfir Gary Anderson í dag en eftir leikinn gegn Mensur Suljovic í fyrradag. getty/Luke Walker Gary Anderson, Stephen Bunting og Daryl Gurney komust í dag í átta manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Anderson, heimsmeistarinn frá 2015 og 2016, vann öruggan sigur á Devon Petersen, 4-0. Andersen lenti í miklum vandræðum með hinn svifaseina Mensur Suljovic í 32-manna úrslitunum en Petersen var ekki mikil fyrirstaða fyrir Skotann. Andersen átti meðal annars þessa frábæru 160 úttekt í öðru settinu. Out of absolutely nowhere, Gary Anderson fires in a HUGE 160 finish to halve the deficit in this second set! pic.twitter.com/q9NNMSoZjU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Petersen fékk tækifæri til að vinna þriðja settið en tókst ekki og Anderson vann svo fjórða settið örugglega, 3-0. Öllu meiri spenna var í viðureign Buntings og Ryans Searle. Bunting byrjaði betur, vann fyrstu tvö settin en Searle svaraði með því að vinna næstu tvö sett. Þeir skiptu næstu tveimur settum á milli sín og því þurfti sjöunda settið til að knýja fram sigurvegara. ...Every opportunity Bunting has squandered, Searle has been there to clean up and he takes us into a seventh and deciding set! pic.twitter.com/I9HjWFh4Mh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Searle vann fyrstu tvo leggina í sjöunda settinu en nýtti ekki tækifærin sem gáfust til að klára leikinn. Bunting nýtti sér það, jafnaði í 2-2 og kláraði svo oddalegginn með aðeins þrettán pílum. !Stephen Bunting produces a brilliant 13-darter to break Ryan Searle's throw in a deciding leg!A second PDC World Championship Quarter-Final for 'The Bullet'! Up next Gary Anderson v Devon Petersen pic.twitter.com/sJMmpeUPja— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Í fyrsta leik dagsins bar Gurney sigurorð af Vincent van der Voort, 4-2. Hann var nálægt því að ná níu pílna leik í þriðja settinu en kvaðst annars ósáttur með sína spilamennsku. Daryl Gurney wires D12 for a nine-darter but a 10-dart break puts him in great stead at the start of the third set! pic.twitter.com/UtUuBi2ZEp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 „Mér fannst ég vera hræðilegur. Ég var mjög heppinn í fyrsta settinu,“ sagði Gurney eftir leikinn. „Ég þarf að spila betur. Ég kom sjálfum mér í erfiðar stöður. Ég svaf kannski tvo klukkutíma í nótt. Hugarfarið breytist núna. Ég verð mun ferskari eftir einn frídag.“ Sextán manna úrslitunum lýkur í kvöld með þremur leikjum. Dirk van Duijvenbode mætir Glen Durrant, Gerwyn Price og Mervyn King eigast við og Dave Chisnall og Dimitri Van Der Bergh kljást. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sjá meira
Anderson, heimsmeistarinn frá 2015 og 2016, vann öruggan sigur á Devon Petersen, 4-0. Andersen lenti í miklum vandræðum með hinn svifaseina Mensur Suljovic í 32-manna úrslitunum en Petersen var ekki mikil fyrirstaða fyrir Skotann. Andersen átti meðal annars þessa frábæru 160 úttekt í öðru settinu. Out of absolutely nowhere, Gary Anderson fires in a HUGE 160 finish to halve the deficit in this second set! pic.twitter.com/q9NNMSoZjU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Petersen fékk tækifæri til að vinna þriðja settið en tókst ekki og Anderson vann svo fjórða settið örugglega, 3-0. Öllu meiri spenna var í viðureign Buntings og Ryans Searle. Bunting byrjaði betur, vann fyrstu tvö settin en Searle svaraði með því að vinna næstu tvö sett. Þeir skiptu næstu tveimur settum á milli sín og því þurfti sjöunda settið til að knýja fram sigurvegara. ...Every opportunity Bunting has squandered, Searle has been there to clean up and he takes us into a seventh and deciding set! pic.twitter.com/I9HjWFh4Mh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Searle vann fyrstu tvo leggina í sjöunda settinu en nýtti ekki tækifærin sem gáfust til að klára leikinn. Bunting nýtti sér það, jafnaði í 2-2 og kláraði svo oddalegginn með aðeins þrettán pílum. !Stephen Bunting produces a brilliant 13-darter to break Ryan Searle's throw in a deciding leg!A second PDC World Championship Quarter-Final for 'The Bullet'! Up next Gary Anderson v Devon Petersen pic.twitter.com/sJMmpeUPja— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Í fyrsta leik dagsins bar Gurney sigurorð af Vincent van der Voort, 4-2. Hann var nálægt því að ná níu pílna leik í þriðja settinu en kvaðst annars ósáttur með sína spilamennsku. Daryl Gurney wires D12 for a nine-darter but a 10-dart break puts him in great stead at the start of the third set! pic.twitter.com/UtUuBi2ZEp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 „Mér fannst ég vera hræðilegur. Ég var mjög heppinn í fyrsta settinu,“ sagði Gurney eftir leikinn. „Ég þarf að spila betur. Ég kom sjálfum mér í erfiðar stöður. Ég svaf kannski tvo klukkutíma í nótt. Hugarfarið breytist núna. Ég verð mun ferskari eftir einn frídag.“ Sextán manna úrslitunum lýkur í kvöld með þremur leikjum. Dirk van Duijvenbode mætir Glen Durrant, Gerwyn Price og Mervyn King eigast við og Dave Chisnall og Dimitri Van Der Bergh kljást. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sjá meira