Herða sóttvarnir í Sydney fyrir áramótin Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2020 11:19 Brimbrettakappar á stöndinni í Sydney fyrir jól. AP/Mark Baker Yfirvöld í Ástralíu hafa hert samkomutakmarkanir og sóttvarnir í Sydney, stærstu borg landsins, fyrir áramótin. Það var gert eftir að nýr klasi smitaðra greindist þar. Í heimahúsum mega fimm að hámarki koma saman og þrjátíu á almannafæri. Þá mega gestir ekki heimsækja íbúa dvalarheimila. Átján greindust smitaðir í borginni í gær en athyglin greinist mest að einum hópi smitaðra. Þar er um að ræða sex sem greindust smitaðir af Covid-19 í Croydon í Sidney og hefur ekki tekist að tengja þau smit við önnur. Óttast er að smituðum muni fjölga hratt á næstu dögum. Um er að ræða þrjú börn og þrjá fullorðna, sem tengjast fjölskylduböndum en búa í þremur húsnæðum. Samkvæmt frétt ABC í Ástralíu er talið að fólkið hafi smitast á samkomum fjölskyldunnar um jólin. Fjölskyldan er þó ekki sögð hafa brotið gegn sóttvarnarreglum. Fjölmiðlar í Ástralíu hafa þó sagt frá því að þeir sem sóttu nokkur fyrirtæki á tilteknum tíma undanfarna daga eigi að fara í tveggja vikna sóttkví. Gladys Berejiklian, forsætisráðherra New South Wales, héraðsins sem Sydney er í, sagðiá blaðamannafundi í morgun að áramótin ættu ekki að vera vettvangur til að dreifa nýju kórónuveirunni og þvío væri verið að grípa til þessara aðgerða. Þessar hertu aðgerðir hafa leitt til þess að búið er að aflýsa flugeldarsýningum í Sydney og stytta þá stóru sem fer fram á miðnætti. Í heildina hafa rúmlega 28.300 manns greinst smitaðir af Covid-19 í Ástralíu frá upphafi faraldursins og 909 hafa dáið, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Átján greindust smitaðir í borginni í gær en athyglin greinist mest að einum hópi smitaðra. Þar er um að ræða sex sem greindust smitaðir af Covid-19 í Croydon í Sidney og hefur ekki tekist að tengja þau smit við önnur. Óttast er að smituðum muni fjölga hratt á næstu dögum. Um er að ræða þrjú börn og þrjá fullorðna, sem tengjast fjölskylduböndum en búa í þremur húsnæðum. Samkvæmt frétt ABC í Ástralíu er talið að fólkið hafi smitast á samkomum fjölskyldunnar um jólin. Fjölskyldan er þó ekki sögð hafa brotið gegn sóttvarnarreglum. Fjölmiðlar í Ástralíu hafa þó sagt frá því að þeir sem sóttu nokkur fyrirtæki á tilteknum tíma undanfarna daga eigi að fara í tveggja vikna sóttkví. Gladys Berejiklian, forsætisráðherra New South Wales, héraðsins sem Sydney er í, sagðiá blaðamannafundi í morgun að áramótin ættu ekki að vera vettvangur til að dreifa nýju kórónuveirunni og þvío væri verið að grípa til þessara aðgerða. Þessar hertu aðgerðir hafa leitt til þess að búið er að aflýsa flugeldarsýningum í Sydney og stytta þá stóru sem fer fram á miðnætti. Í heildina hafa rúmlega 28.300 manns greinst smitaðir af Covid-19 í Ástralíu frá upphafi faraldursins og 909 hafa dáið, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira