Sjáðu fyrsta fullkomna níu pílna leikinn á HM í fimm ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2020 14:23 Þrátt fyrir níu pílna leik tókst James Wade ekki að sigra Stephen Bunting. getty/Kieran Cleeves Englendingurinn James Wade náði í dag því sem alla pílukastara dreymir um, að ná svokölluðum níu pílna leik og það á heimsmeistaramótinu. Níu pílna leikur er þegar keppanda tekst að taka út 501 með eins fáum pílum og mögulegt er, eða aðeins níu. Afar erfitt er að ná þessum níu pílna leik og til marks um það hafði það ekki gerst á HM síðan 2016. Gary Anderson náði því þá gegn Jelle Klaasen. Darts - James Wade hits the first 9-darter on a world championship since 2016, when Gary Anderson registered a perfect leg against Jelle Klaassen. #PDCWorldDartsChampionship— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 29, 2020 Biðinni eftir næsta níu pílna leiknum á HM lauk svo í dag þegar Wade náði þeim áfanga gegn Stephen Bunting í 32-manna úrslitum. Wade náði níu pílna leiknum í öðrum legg í fimmta setti. Hann jafnaði þá í 1-1. Níu pílna leikinn má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Níu pílna leikur hjá James Wade Tilfinningin var þó eflaust súrsæt fyrir Wade því hann tapaði viðureigninni gegn Bunting, 4-2, þrátt fyrir að vinna fyrstu tvö settin. Hann er því úr leik á HM. Þetta er í þriðja sinn sem Wade nær níu pílna leik í viðureign í sjónvarpi. Hann afrekaði það einnig í Grand Slam of Darts 2008 og á World Grand Prix 2014. Bein útsending frá HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ Sjá meira
Níu pílna leikur er þegar keppanda tekst að taka út 501 með eins fáum pílum og mögulegt er, eða aðeins níu. Afar erfitt er að ná þessum níu pílna leik og til marks um það hafði það ekki gerst á HM síðan 2016. Gary Anderson náði því þá gegn Jelle Klaasen. Darts - James Wade hits the first 9-darter on a world championship since 2016, when Gary Anderson registered a perfect leg against Jelle Klaassen. #PDCWorldDartsChampionship— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 29, 2020 Biðinni eftir næsta níu pílna leiknum á HM lauk svo í dag þegar Wade náði þeim áfanga gegn Stephen Bunting í 32-manna úrslitum. Wade náði níu pílna leiknum í öðrum legg í fimmta setti. Hann jafnaði þá í 1-1. Níu pílna leikinn má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Níu pílna leikur hjá James Wade Tilfinningin var þó eflaust súrsæt fyrir Wade því hann tapaði viðureigninni gegn Bunting, 4-2, þrátt fyrir að vinna fyrstu tvö settin. Hann er því úr leik á HM. Þetta er í þriðja sinn sem Wade nær níu pílna leik í viðureign í sjónvarpi. Hann afrekaði það einnig í Grand Slam of Darts 2008 og á World Grand Prix 2014. Bein útsending frá HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ Sjá meira